Vísir - 04.12.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 04.12.1969, Blaðsíða 14
V í SIR . Fimmtudagur 4. desember 1969.’ Til sölu 16” sjónvarpstæki, drengjareiðhjól með gírum, Hoover ryksuga, borð og 4 stólar (stál). — Simj S434g e. kl. 7.______________ Seðiáveski. Hentugar tækifæris- gjafir eru handunnin dömu- og herra-seðlaveski úr kálfskinni. — Nöfn og myndir brennd í skinnið eftir óskum iaupenda. Fást ekki í verzlunum, en þau má panta í síma 37711. Sendi einnig I póstkröfu. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu í Málarabúðinni Vest- urgötu 21. Hartmann-talstöð tii sölu í leigu- bifreiðir eða ^endiferðabifreiðir. Á sama stað óskast 2ja herb. íbúð frá áramótum. Uppl. i sima 81939. Til jólagjafa: Töskur, veski, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi_96.______________________ Notuð sjónvarpstæki til sölu. — Flókagötu 1, Sími 83156. Til sölu sýningarvél Super 8, myndavél, segulband, ný strauvél, margföldunarvél (spóia), hærivél og nýtt og fallegt gólfteppi lOx 3,65 m. Sími 14599. Til sölu segulbandstæki .Uppi. í síma 22874 millj kl. 8 og 9. Vel með farinn lítið notaður barnavagn til söhi. Sími 81610. Ritvél til sölú, — Uppl. í síma 11904. Einhver bezta jólagjöf og tæki- færisgjöf eru Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyrardalsætt). Afgr. í Leiftri og bókabúð Laugavegi 43B. Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn þá óseld af eldri bókunum. Útgefandi. Takið eftir. Gott kæiiborð og vigt til sölu. Hvort tveggja í góðu ástandi. Sími 92-6521. Ný sending er komin! Fræðandi bækur um kynferðislíf í máli og myndum. Seksuelt Samspil — Seksuel Nydelse. 250 kr. stk. — Pantið strax í pósthólf 106 Kópa- vogi. Sendum um land allt.__________ Reykjarpifiir glæsilegt úrval. Allt fyrir reykingamenn. Verzlun- in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. Jólavörur í glæsilegu úrvali. — Lítið í gluggann. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Smurt brauð og snittur, köid borð, veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Kjöt — Kjöt, 6 verðflokkar, alit frá kr. 50.00—97.80. Munið mitt viðurkennda hangikjöt, söluskattur og sögun innifalið I verðinu. Slát- urhús Hafnarfjarðar. Sími 50791, heimasími 50199. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Innkaupatöskur og pokar i ýmsum gerðuin, stærðum og litum. Mjólk- urtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Húsmæður. Mjög ódýrar matar- og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur cornflakes, tekex, þvottaefni, w.c. papplr o. m. fl. Ótrúlega lágt verö. Matvörumarkaðurinn v/Straumnes Nesvegi 33, Til sölu: borðsilfur, danskt og norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12), Longines og Doxa úrin þjóðfrægu, gullarmband|lr, gujl armbönd, klukkur margar teg., leður seðla- og skjalaveski sem gefa kr. gildi. Gott úrval. — Guðni A. Jónsson, úidMgötu 11. Til sölu Pfaff verkstæðissauma- vél, lítið notuð, kr. 10.000. Sími 32282. • Smákökur, Sjö tegundir af smá- kökum, vinsamlegast pantið tím- anlega (var á Vesturgötunni í fyrra). Sími 40740. Til sölu: dúkkuföt, dúkkurúm- föt, heklaðir dúkar og fleira hand- unnið. Gnoöarvogi 18, 1. h. t.v. eft- ir kl. 19. Sími 30051. Tveir notaðir hnakkar með beizl um, til sölu. Sími 37666. Mótatimbur til sölu stærðir 1x6 og 2x4 tommur. — Uppl. í síma 38771. Sjónvarp. Vil kaupa gott sjón- varp. Sími 37459. Svalavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 21678. Skíði ásamt skóm á 5-10 og 12 ára óskast til kaups. Sími 41315. Barnaleikgrind óskast. Uppl. í síma 16480 til kl. 6. Dúkkuvagn óskast til kaups. — Sími 19236. Rafmagnshitablásari 3—4 þús. vött óskast til kaups. Sími 30690. peningakassi óskast. Vil kaupa rafdrifinn búðarkassa. — Sími 84845 á búðartíma. FATNAÐUR Lækkað verð, mjög fallegar kuldahúfur til jólagjafa, verð frá kr. 395, kjólar frá 450. Hattabúðin, Kirkjuhvoli. Til sölu ný, dökk jakkaföt á 13—14 ára dreng. — Uppl. í síma 40966 eða Digranesvegi 71. Óska eftir aö kaupa notaðan pels. Upnl. í síma 35507 eftir kl. 4. Jólakjólar stærðir 2—10, verð frá kr. 250, acryl-peysur óg golf- treyjur frá kr. 435. Dúkar, servíett ur og handklæði í gjafapakkning- um, svuntur og sloppar. Verzlunin Irma, Laugavegi 40. Sími 14197. . Nýjung. Sniðnar samkvæmisbux ur, blússur, barnakjólar o. fl. Einn- ig tilbúinn tízkufatnaður. Yfir- dekkjum hnappa og spennur sam- dægurs. Bjargarbúð hf., Ingólfs- stræti 6. Sími 25760, Tækifæriskaup. Borðstofuhús1 gögn, fallegur skápur og hentugt jólaborð. Sími 83635. Takið eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin T-”""”egi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Til sölu svefnbekkir og svefn- sófar, útdregnir með hagstæðu veröi Öldugötu 33. Sími 19407. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staögreiðum. Seij- um nýtt: Eidhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31. sími 13562, Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar, Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Simi 20820. Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. G6Ö greiðslukjör. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820 Dekk, dekk, stærð 700x20, ný- leg. Sturtur á 3ja tonna vörubíl til sölu, ódýrt. Sími 82717. Vantar vél í Opel Kapitan ’59. Uppl. í sima 12497 eftir kl. 7.30. Volkswagen mótor 1200 í góðu lagi til sölu, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 23596. Austin mini ’62. Til sölu Austin mi’ni ’62 í góðu ásigkomulagi. Verö kr, 45 þús, Uppl, í síma 30332, Bíll óskast. 6 manna amerískur bíll árg. ’55—’60 óskast. Uppl. í síma 33895 óg eftir kl. 7 á kvöldin í síma 32693. FASTEIGNIR Sér hæð til sölu. Hæðin er 110 ferm. tilbúin undir tréverk. Uppl. í síma 81362 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð í steinhúsi viö Laugaveg til sölu. Einnig verzlunar- húsnæöi í miðbænum, ódýrt. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð eöa ein- býlishúsi, má vera gamalt. Sími 16557. Lítið hús til sölu sem sumarbú- staður eða vinnuskúr. Hentugur til flutnings. Uppl. í síma 15741 eftir kl. 6 á kvöldim Eignaskipti — sala, Einbýlishús í Smáíbúðahverfi til sölu, getur verið tvær íbúðir. Fallegur garöur. Æskilegt að taka upp I góða 2ja tii 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83177 kl. 6—8 e.h. íslenzk frímerki, ónotuö og not- kaupi ég ávallt hæsfá veröi. — Skildingámerki til sölu á sama stað — Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424 & 25506, Nýkominn íslenzki frímerkja- verðlistinn 1970. Verð kr, 25.00. — Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A. tslenzkar rnyntir 1970. Skráir: myntir, brauð og vörupeningar og isl. seðla, — verö kr. 98. — Frl- merkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Apollo 11. minningarpeningur. Albúm fyrir alia íslenzku myntina eru komin aftur. — Frímerkjahúsið Lækjargötu. Sími 11814. ÞVOTTAHÚS Fannhvitt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Húsm^öur ath. f Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburð á veröi. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun alit á s. st. Húsmæður. Stórþvottur verður auðveidur með okkar aðstoO. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140 Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. GóOur frágangur. Sækjum, sendum. ÞvottahúsiO LÍN, Armúla 20, simi 34442 EFNALAUGAR Viðskiptavinir athugið! Vegna aukins tækjabúnaðar, getum við nú boðið viðskiptavinum vorum upp á stór bætta þjónustu. Hrað- hreinsun, kílóhreinsun, kemiska hreinsun, pressun á herrafatnaði og samkvæmiskjólum. Leggjum á- herzlu á vandaða vinnu og góðan frágang. Holts-hraðhreinsun, Lang- holtsvegi 89. Sími 32165. Brúðarkjóll. Blár, síður brúðar- kjóll með hettu, til sölu. Uppl. í síma 51263. Til sölu ódýrt: kven- og tán- ingafatnaður, 2 síðir kjóiar nr. 36 og 42, 1 karlmannsföt, 1 kjólföt á meðalmann. Nýtt og notað. — Sími 81067 eftir kl. 1. Fataviðgerðin Skúlágötu 54. Sími 25728. Kúnststopp, brunastopp breytingar og alls konar viðgerðir. Móttaka mánudaga og laugar- daga kl. 1—7. Sími 25728. Kápusalan Skúlagötu 51 gengiö inn frá Skúlagötu: Svampkápur nr.' 44—46, terylene-úlpur loöfóðraðar nr. 36—40, kvenkápur lítil nr. eldri snið, drengjafrakkar terylene á kr. 1500. Einnig alls konar fóðurefni, riáttfataefni, skyrtuefni, terylene efni og stretch-efni. Verö frá kr. 30 pr. metra. HEIMIUSTÆKI HoOver þvottavél og Rafha þvotta pottur, 100 1. til sölu. Uppl. í síma 36749, Vil kaupa notaða Miele þvotta- vél í góðu standi. Uppl. í síma 23494 eftir kl. 20, Sjálfvirk þvottavél til sölu, ný yfirfarin, Sími 51261 Nýlegur A.E.G. tauþurrkar; til sölu. Uppl. í síma 84378. BÍLAVIÐSKIPTI Chevrolet Belair árg. ’56, skoð- aður ’69, beinskiptur með 6 cyl. vél, til sölu eða í skiptum fyrir jeppa árg. ’42 —’56. Uppl. í síma 36771 í dag og á morgun. Rambler ’58, Rambler ’55, Opel Caravan ’55 varahlutir til sölu: vél- ar, gírkassarð drif, boddýhlutir o. m. fl. Uppi. í síma 30322. Til sölu hjónarúm með lausum náttboröum, og snyrtiborði, verö kr. 9.000, Crossley ísskápur, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 26461 eftir kl. 6. Til sölu barnaplaststóll, sem ó- notaður, ungbarnafatnaður, 2 telpu kápur á 10—14 ára, rúskinnsjakki og kvenfatnaöur sem nýr nr. 42 — 44 og innfra-rautt ljós. — Sími 52427. Til sölu, tækifæriskaup: eldhús- borö og stólar, boröstofuborð og stólar, sófasett, hjónarúm, snyrti- borð, bókaskápur o. fl. Uppl. í síma 23377 í dag og á morgun. Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin- manninn: verkfærasett eða farang ursgrind á bílinn, garðhjólbörur. Fyrir eiginkonuna: strokjárn kr. 689, kraftmiklar ryksugur (vænt- anlegar um miðjan des.) kr. 3220, árs ábyrgð, varahiutir og viðgerða þjónusta. Tökum pantanir. Ing- þór Haraldssön hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. ÓSKAST KÉYPTJ HÚSGÖGN Barnarúm (trérimlarúm) ásamt ullardýnu til sölu, verð kr. 900. — Bergþórugata 61, 2. hæð. Til sölu húsgögn, eldhúsborð, stofuborð, skrifborö, lítið borð o. fl. Uppl. í síma 17921 eftir kl.3. Til sölu: iítiil hringsófi, borðstofu borð með 4 stóium, Progress ryk- suga og Condor þvottavél, selst ó- dýrt. Uppi. I síma 81083 í kvöld og næstu kvöld. Dönsk borðstofuhúsgögn, 16 stól- ar, borö og skenkur til sölu. Uppl. í síma 35959 eftir kl. 17.30. Nýr svefnbekkur til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 40817 og eftir kl. 7 í síma 84363. Lítið borðstofuborð til sölu. — Uppl^íjúma 21821. Húsgagnamálun! Málum húsgögn gömul og ný, fljót og vönduð vinna. Sími 19840. Húsgagnamálun Barönsstíg IIA, bakhús. Geymið auglýsiiTguna._____________” Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga-' hlið 45-47 sími 31230. Efnalaugin Pressan Grensásvegi' 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun, og pressun. FataviðgerfS^, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót' afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins-■ um samdægurs._____________________ , Rúskinnshreinsun (sérstök með- ■ höndlun). Pelsahreinsim, samkvæm, iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kflóhreinsun. —' Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut / 58—60 Slmi 31380. Útibú Barma, hlíð 6. sími 23337. VOGAR — HEIMAR. Hreinsum, fljótt og vel. Vönduö vinna. Efna- laugin Heimalaug. Sólheimum 33,' sími 36292._______________________' Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — xúnststopp. Fljót og góö afgreiðsla,, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1. sími 16346. HÚSNÆÐI í Risherbergi til leigu ifyrir karl-' mann á Njálsgötu 49, Reglusemi á-, skilin. Uppl. gefnar á staðnum í risi kl. 7—8, Til leigu strax 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 42099 frá kl. 5.30 — 8.' Lítiö einbýlishús til leigu við Langholtsveg. Uppl. í síma 367] 3. Bílskúr til leigu við Safamýri. — Uppl. í síma 35182 eftir kl. 5 s.d. Til leigu stór 4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. íbúöin leigist’ teppalögð og meö gardínum á kr. 8000.00 á mánuði. Einnig er til leigu. á sama stað stórt herbergi í kjall- ara, Uppl. f síma 84253 eftir kl. 6.' Tilboð óskast í 3ja herb. nýstand- setta fbúð í vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma' 18037 kl. 3—7. Til leigu frá næstu áramótum ný 3ja herb. íbúð 1 Vogunúm. (Ein-, býli). Uppl. f síma 41544. —’--- Til leigu frá 1. febr. 1970 stærsta og fullkomnasta verzlunarhúsnæði í Hafnarfirði. Nánari uppl. hjá' Guðm. Magnússyni Hellisgötu 16,' Hafnarfirði. Sími 50199. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 38702. 1—2ja herb. íbúð óskast, helzt í vesturbænum. Ekki í kjallara. — Uppi, f síma 13655 eftir kl. 5. Ung, reglusöm hjón, meö eitt' bam, sem vinna bæði úti óska eftir . 2 — 3 herbergja íbúð í Kópavogi — Uppi, f sfma 30729. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. — Uppi. f síma 11929 eftir kl. 7 e. h.' 3ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 30046. Stúlka sem vinnur úti allan dag inn, óskar eftir 2—3. herb. Ibúö ,. frá 1. jan., helzt I vesturbænum. Sími 16965 á kvöldin eftir kl. 7' í síma 83953. Góð 2 herb. íbúð óskast á leigu strax, reglusemi og góð umgengni,, örugg mánaðargr. Uppl. í síma 35067. Vantar ódýran skúr eða skemmu með rafmagni (helzt á sér mæli), rennandi vatni og klósetti. Vin- samlega hringið f síma 15642 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. TILKYNNINGAR Hinn 29. nóvember var ekið yfir kött við hús nr. 145 við Langhoits veg. Sást hann stökkva inn í garð við áðurnefnt hús. Ovíst að hann hafi slasazt. Fólk í nágrenninu er vinsaml. beðið að svipast um eftir kisa, sem er hvítur og bröndóttur, og láta vita í síma 38353.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.