Vísir - 04.12.1969, Side 15
VlSIR . Fimmtudagur 4. desember 1969.
15'
Rösk og ábyggileg stúlka óskast
1 kven- og barnafataverzlun a. m. k.
til jóla, þarf helzt að vera vön. —
Sími 84345 e. kl. 7.
óska^í í þorp úti á landi.
A að gasta 2ja barna. Uppl. í síma
34034.
Kona óskast á aldrinum 36—40
ára til að sjá um heimili hjá mið-
aldra manni. Nýtízku íbúð. Tilboð
sendist Vísi fyrir 8. des., merkt:
„8. desember".
Heimilisaðstoð. Eldri kona ósk-
ast til léttra húsverka frá kl. 5 — 8
e.h., 5 daga vikunnar, meðmæli
óskast. Uppl. í síma 32490 milli
kl. 7 og 8 e.h.
„ ---- .. , - ■
Kona vön húshaldi (matreiðslu)
óskast, húsnæði og fæöi á staðn-
um. Uppl. í síma 41649 eftir kl. 3
á daginn.
ATVINNA OSKAST
Atvinna óskast. Tvítug stúlka ut-
an af landi óskar eftir vinnu nú þeg-
ar. Uppl. í síma 82582.
Maður óskar eftir aukavinnu á
kvöldin. Margt kemur til greina.
Hefur bíl. Uppl.' £ síma 83727 eft-
ir kl. 5 e.h.
Reglusaman, lagtækan, ungan
pilt vantar vinnu, margt kemur til
greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma
51147.
Ung stúlka utan af landi óskar
eftir atvinnu. Dugleg og reglusöm,
vön afgreiðslustörfum. Margt ann-
að kæmi til greina. Uppl. í síma
14996.
17 ára piltur með gagnfræða-
próf og bílpróf óskar eftir vinnu.
Hefur áhuga á iðnnámi. Uppl. £
síma 42962, ■
Vanur matsveinn með réttindi
óskar eftir plássi á góðum síldar-
bát sem fyrst, Uppl. i sima 81049,
Lipur, kurteis og áreiðanleg ungl
ingsstúlka vön veitingastörfum,
óskar eftir vinnu nú þegar, marg
visleg önnur störf koma til greina.
Sima 16557,
Koúa vön afgreiðslustörfum ósk
■ar eftir einhverri vinnu til jóla eða
lengur. Uppl, i síma 16019.
19 ára piltur óskar eftir að kom
ast í iðnnám, helzt í rafvirkjun
eða rafvélavirkjun. Uppl. i síma
30573.
Kvenúr tapaðist fyrir framan
Holtsapótek sl. þriðjudag. Finn-
andi vinsaml. hringi i sima 83148.
Síðastliðinn fimmtudag tapaðist
skinnkragi af kvenkápu, sennilega
við. KRONbúðina á Hlíðarvegi í
Kópavogi. Skilvís finnandi vinsaml
hringi í síma 41747.
Tapazt hefur svartur köttur,
högni, hvítur á trýni, bringu og
löppum. Átti heima aö Grjótagötu
nHEHI
Tek að mér að lesa með krökkum
ensku, dönsku og íslenzku. Vægt
verð. Sími 35813 eftir kl. 2.
Nemandi! — Ef þú átt í erfið-
leikum með eitthvert námsefni, þá
gætu nokkrir sértímar i námstækni
orðið þér ómetanlegir, Viðtalstímar
gefnir í síma 12942. Hjörtur Jóns-
son kennari.
BARNACÆZLA
Tek ungbörn í gæzlu frá kl. 9-
5 e. h., er í Norðurmýrarhverfi. —
Sími 18794.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æfi:gatímar. —
Kenni á Cortínu árg. ’70, tímar eftir
samkomulagi, nemendur geta byrj-
að strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími
30841 og 22771.
Foreldrar. Tek að mér að hugsa
um börn meðan verzlað er í jóla-
önnum. Uppl. í síma 12037 daglega.
Volkswagen- Cortinu- og aðrir
bifreiðaeigendur: skiptum um
bretti, hurðir, vélarlok, kistulok og
þéttum rúður £ öllum tegundum
bifreiða, einnig almennar bifreiða
viðgerðir. Reynið viðskiptin. Kjör-
orð okkar er: Vönduö vinna. —
Uppl. í síma 26048 kl. 13—22 og
51383 eftir kl. 7 og um helgar.
Vélstopp. Tek að mér viðgerðir á
hreinum sængurfatnaði og nærföt-
um. Uppl. í síma 32897 eftir kl. 20.
Húsbyggjendur — Húsameistarar
athugið: Atermo tvöfalt einangrun
argler úr hinu heimsþekkta vest-
ur-þýzka gleri. Framleiösluábvrgð.
Leitið tilboða. Aterma, sími 16619
kl. 10—12 daglega.
Tek að mér alls konar flísalagnir
og múrviðgerðir. — Uppl. í síma
33598.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður, filt
í hurðum og hurðagúmmí. Efni
fyrir hendi ef óskað er. Rúöurnar
eru tryggðar meðan á verki stend-
ur. Tökum rúður í umboðssölu. Ríf
um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir
kl. 7 á kvöldin og um helgar.
Baðemalering — Húsgagnaspraut-
un. Sprauta baðker, þvottavélar,
isskápa og alls konar heimilis-
tæki. Einnig gömul og ný húsgögn
i öllum litum og viðarlíkingu. —
Uppl. í síma 19154.
HREINGERNINGAR
Gluggaþvottur — Ódýrt. Hrein-
gerningar, vanir menn, Sími 37749.
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn, full_ •
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnir. —
FEGRUN hf. Símj 35851 og í Ax-
minster. Símj 30676._______________.
Hreingerningar. — Vanir menn,
vönduð vinna. Tökum einnig aA,
okkur hreingerningar víðar en í
borginni. Margra ára reynsla. — '
Sími 12158, Bjarni._______________.
Véihreingerningar. Gólfteppa og'
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-,
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-‘
un. Vanir menn og vönduð vinna. >
ÞRIF. Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjarni.
Nýjung i teppahreinsun.. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi aö teppin hlaupa ekki'
eða lita frá sér. Erum einnig með.
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gemingar. Ema og Þorsteinn, simi'
20888.
Hreingerningar — Gluggaþvottur.,
Fagmaður í hverju starfi. Þórður
og Geir. Símar 35797 og 51875.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gemm föst tilboð ef'
óskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa
tímavinna. Greiösluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að
Súðavogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. i heimasím
um 14807, 84293 og 10014.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni.
Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur
og rennur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum
steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan. Sími 19989.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR:
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Höfðavik
v/Sætún. Sími: 23912.
ÝTUVINNA — GRÖFUVINNA
D7E með ripper og U-töpn. Stór grafa og ámokstursvél.
ÝTUVÉLAR H F.
30877 — 42002.
SILFURHÚÐUN
Tökum aö okkur silfurhúðun á gömlum silfurmunum.
Tekið á móti hlutunum hjá Ulrick Falkner Austurstræti
22.
LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunn-
um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öll
vinna i tima- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Simonar Sím-
onarsonar, sími 33544.
R AFTÆK J A VINNU STOF AN
Sæviöarsundi 86. Simi 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guömundsson lögg. rafverktaki. Sími 30593.
líattar — hattar
Breyti höttum, hreinsa hatta, sauma loðhúfur. Laugavegi
86, sími 11904.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnlgla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð
rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna
FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST AN
Við tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og
utan. Búslóöir, skrifstofuútbúnað, vélar, píanó, peninga-
skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið við-
skiptin. Sími 25822.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Loewe Opta og RCA Vistor, - sjónvarpsþjónustan. Önn-
umst viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Sækj-
um — Sendum. Loftnetaefni — uppsetningar. Verkstæðið
er flutt að Njálsgötu 86. Sími 21766 — Klippið út aug-
lýsinguna.
BÍLAEIGENDUR
Látiö okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir.
Smfðúm kerrur i stfl við yfirbyggingar. Höfum sílsa I flest-
ar gerðir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna..
Bílasmiöjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sími 32778.
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegln. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ljósastíllingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422.
KAUP — SALA
BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN
Ingólfsstræti 3. Eldri tímarit og blöð á afar lágu veröi.
Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög
ódýrar. Lítið iJn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka- ‘
stræti).
HANDRIÐASMÍÐI
Smíöum allar geröir járnhandriða, hring og pallastiga.
Hús'gagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Leitið
verötilboöa. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæöin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Simi 32032.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir.
Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði
Eyjólfs óg Halldórs. Hringbraut 99. Sími 25070.
BÓKBAND
Tek bækur, blöð og tlmarit i band. Gylli einnig bækur,
möppur og veski. Víðimel 51. Sími 14043 kl. 8—7 dagl.
og 23022 eftir kl. 7
KAUPMENN
Vanur verzlunarstjóri óskar eftir starfi frá 1. janúar. Til
boð óskast send blaðinu merkt „verzlúnarstjóri 1970“ fyr
ir laugardag.
BIFREIÐAVIDGERDIR
VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði
Súðarvogi 40, sími 83630. Annast hvers konar viðgerðir
á bifreið yðar. Erum meþ ljósastillingar. Revnið viðskipt-
in. — Sveinn og Ögmundur (áður starfsmenn á Ljósa-
stillingarstöö FlB. ____________________
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bíllinn
fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi.
Simi 40677.
JÓLIN NÁLGAST
Nú er rétti tíminn til þess aö velja jólagjöfina til vina og,
vandamanna erlendis. Mikiö úrval af íslenzkum ullar- og
skinnavörum, GLIT keramik, silfur skartgripum og ýms- ’
um gjafavörum. Við pökkum fyrir yður, póst-
leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án
aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma-
geröin, Hafnarstræti 17 og 5. Simar 17910 og
19630.
,Jndversk undraveröld“
Mikið úrval fallegra og sér-
kennilegra muna til tæki- *
færisgjafa. Austurlenzkir ■
skrautmunir handunnir úr ,
Einnig margar tegundir af
margvíslegum efniviö. —'
reykelsi. Nýkomið: Indversk t
ir skartgripir 1 fjölbreyttu ,
úrvali. JASMIN, Snorra-
braut 22. '
JEPPA-EIGENDUR
Hinir níðsterku Barum snjóhjólbarðar stærð 600x16, '
verð aðeins kr. 2.770 með snjónöglum. —■ Skoda-búöin )
Auðbrekku 44—46^ Slmi 42606.__________________;■
Nýkomið mikið úrval af fiskum, fuglum og .
krómuðum fuglabúrum.
og ýmislegt annað. —
Hraunteigi'-j sími 34358
Opið kl. 5—10 e.h. —
Póstsendum.
Kittum upp fiskabúr. —