Vísir - 23.12.1969, Qupperneq 7
VlSIR. Þriðjudagur 23. desember 1969.
Nvjar bækur
• I leit aö betri heimi
Hin kunna bók Roberts heit-
ins Kennedys öldungadeildar-'
þingmanns: „To Seek a Newer
World“ er komin út á íslenzku
í þýðingu Vilhjálms G. Skúla-
sonar. Bókin f jallar um unglinga
vandamálið, kynþáttavandamál-
in, kjamorkuna, Kina, styrjöld-
ina í Víetnam og ýmis fleiri
vandamál nútímans. Bókin er
gefin út af Rauðskinnu og er
276 blaðsíður að stærð.
• Síðasta sumarið
Otvarpsleikritið „Síðasta sum
arið“ eftir Líney Jóhannesdótt-
nr er komið út hjá ísafold. í
bókinni eru margar teikningar
eftir Barböru Ámason. Bókin
er 33 síður f stóru broti og kost
ar 64,50 krónur með söluskatti.
Öidurót
Öldurót er skáldsaga, sem
styðst við sanna atburði og ger-
ist á sömu slóðum og „Sveitin
okkar'* eftir sama höfund. Þor-
björgn Ámadóttur. Hún er um
íslenzkt sveitafófk á árunum
1920—1960 og greinir frá lífs-
baráttu ungs manns. Bókm er
gefm út af Isafold, 141 siða
og kostar 365,50 krónur með
söluskatti.
dýrafræðingur, segir, að í nú-
tímanum sé maðurinn eins og
dýrin í dýragarði. Hersteinn Páls
son þýddj bókina, sem kemur
út hjá ísafold, 247 síður að
stærö og kostar 398 krónur með
söluskatti.
• Catherine og
Arnaud
er þriðja skáldsagan, sem kem
ur út eftir frönsku skáldkon-
una Juliette Berzoni. Róman
þessi hefur verið kvikmyndað-
ur og er sú mynd sýnd víða
um heim um þessar mundir.
Sigurður Hreiðar íslenzkaði. Út
gefandi Hilmir hf. Verð 349,50.
% Hnefaleikarinn
eftir Jack London, í þýðingu
Stefáns Jónssonar, námsstjóra.
Þetta er 16. bókin í ritsafni
Londons. Bókin segir frá dreng,
sem elst upp í frumskógum
Kalifornfu og veröur heimsmeist
ari i hnefaleik. Útgefandi ísa-
fold. 136 bls. Verð 258.
• i skugga jarðar
Skáldsaga eftir Grétu Sigfús-
dóttur, er framtíðarsaga, sem
gerist eftir aldamótin. Sögusviö
ið er höfuðborgin og álverk-
smiöjan I Straumsvík. Fjallað er
um fjárglæfra, valdabaráttu og
forsetamorð. Þetta er önnur
skáldsaga höfundar. í fyrra kom
út „Bak við byrgöa glugga“ en
sú bók var valdin af íslands
hálfu í skáldsagnakeppni Norð-
urlandaráðs. — Útgefandi Skarð.
Prentun Prenthús Hafsteins Guð
mundssonar. 184 bls. Verð 396.
• Helgi Sveinsson —
presturinn og skáldið
Út er komin bók, sem hefur
að geyma kveðskap og ræður
eftir séra Helga Sveinsson, sem
síðast var prestur í Hveragerði.
Hann var kunnur fyrir lausa-
vísur sínar, en orti jafnframt
mörg meiriháttar Ijóð. og skáld
svipar hanns gætir jafnframt í
ræðum hans. Séra Sigurbjörn
Einarsson, biskup, ritar formála
að bókinni en hún er gefin út
af aöstandendum séra Helga.
Prentuð hjá Setbergi 172 bis.
Verð 537,50.
Oigi
Fortiðarvélin
Sjöunda bók norsku skáldkon-
000» Anitm, sem kemur út á
istenzku. Sagan gerist um síð-
ustn aldamót. Útgefandi ísafold.
ÞýQandi Stefán Jónsson, náms-
stjóri. 234 bls. Verð 387.
Maitnabúrfð
Höfundur „Nakta apans“, Des
mond Morris, á aftur bók á fs-
lenzkum jólamarkaði. Nú er það
„Mannabúrið“, þar sem fjallað
er am menn og konur í búri
nýtízku borga. Morris, sem er
Ævintýri Tom Swift eftir Vic-
tor Appeton. Skúli Jensson
þýddi. Útgefandi Snæfell. 167
bls. Verð 182,75.
• Hrafnar í skýjum
Hér birtast ljóðaþýðingar eft-
ir Einar Braga eftir ýmsa höf-
unda, þekkta og lítt þekkta.
Bökin hefst á nítján Ijóðum eft-
ir Gunnar Björling og henni lýk-
ur með einu ljóði eftir Octavio
Paz. Þetta er áttunda ljóðabók
Einars Braga, sem út kemur á
íslenzku, en hann hefur auk
þess þýtt bæði skáldsögur og
leikrit, séð um útgáfu fjölda
bðka, ritað fjölda greina um
bókmenntir og listir. Útgefandi
Ljóðkynni. Prentun Setberg.
Verð 314.
Skáldsögu þessa samdi
franska skáldkonan Colette eöa
réttu nafni Gabrielle de Jouve
nel, árið 1945. Sagan gerist um
aldamótin meöal yfirstéttar
fólks. Sagan um Gigi hefurver
ið kvikmynduð og hlaut sú
mynd mörg Oskarsverðlaun.
Myndir úr þeirrj kvikmynd
prýða bókina, Hún er gefin út
hjá Snæfelli. Verð 295.
Villibirta
Skáldsaga eftir Unni Eiriks-
dóttur, gerist í Reykjavík á
seinni heimsstyrjaldarárunum.
Höfundurinn hefur einkum feng
izt við smásagnagerð, ljóðagerð
og þýðingar. Má þar nefna bæk-
ur eftir Jean Paul Sartre, Col-
ette og Dúrrenmatt. Einnig hef-
ur hún skrifaö útvarpsleikrit.
Útgefandi er Snæfell. Prentun
Ingólfsprent og Prentverk Þor-
kels Jóhannessonar, 127 bls.
Verð kr. 344.
Gleöilegra jóla
óskum vér viðskiptavinum, nær og fjær.
Þökkum jafnframt viðskiptin
á árinu sem er að líða.
Hittumst heil á nýja árinu.
t
HÖT«L TA4A
Rafmagniö um jólin
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR
Til þess að tryggja öruggt og gott rafmagn
á aðfangadag jóla, jóla- og gamlársdag,
þegar álagið er mest, bendir Rafmagns-
veitan yður, notandi góður, á eftirfarandi
atriði, sem eiga ekki sízt erindi til hús-
móðurinnar:
Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna
henni yfir daginn eins og kostur er.
Forðizt, ef unnt er, að nota mörg straum-
M frek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna,
hraðsuðukatla og brauðristar — einkan-
lega meðan á eldun stendur.
Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp-
um („öryggjum”).
Ef straumlaust verður, skuluð þér gera
£ eftirtaldar ráðstafanir:
Ef íbúðin er öll straumlaus, skuluð þér
gera ratljóst, t.d. með kertum, en taka
síðan straumfrek tæki úr sambandi. Gang
ið því næst úr skugga um, hvort straum-
leysið nær til fleiri íbúða eða ekki.
Ef aðeins ein íbúð-í sambýlishúsi, er
straumlaus, er líklegast að íbúðarvör á
aðaltöflu hafi rofið strauminn. Þér getið
sjálf skipt um þau.
Ef var í heimtaugarkassa Rafmagnsveit-
unnar hefur rofið strauminn, eða ef
straumleysi er víðtækara, skuluð þér
hringja í gæzlumenn Rafmagnsveitunn-
ar:
Bilanasími er 18230
Aðfangadag og gamlársdag (kl. 3—6 e.h.)
má einnig hringja í síma 18232
Á skrifstofutíma er sími 18222
Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að
sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna
straumleysis nú um jólin sem endranær.
Þrátt fyrir ýmsar varúðarráðstafanir, að
undangengnum mælingum víðs vegar í
kerfinu, sýnir reynslan, að allmargir not-
endur verða fyrir straumleysi. Venjulega
takmarkast það þó við einstakar íbúðir
eða hús.
Beztu óskir um
gleðileg jól og
farsæld á komandi ári
með þökk fyrir samstarfið
á hinu liðna.
FMAGNSVEITA
EYKJAVÍKUR
i
&