Vísir - 23.12.1969, Side 10
VIS IR . Þriðjudagur 23. desember 1969.
m.
M innisli ilað J fvrir 1 lál íð isc iasrana
t
BaSgeRnsdóckla. Á aðfangadag
kl 6aiu Aftansöngur. Dr. Jakob
Jóosson. Joladagur: Hátíðarguðs-
þjGmnsta kl 11 fJh. Dr. Jakob
Jóosson. Hátíðarguðsþjónusta kl.
2 efa. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
soo. 2. jðiadagur; Guðsþjðnusta kl.
U ífa. Sé*a Ragnar Fjalar Lár-
isson.
Bústaðaprestakail. Aðfangadag
m: Aftansöngur í Réttarholts-
sköla kl. 6. Jóladagur: Hátíðar-
messa kl. 2. 2. jóladagur: Barna-
samkoma k!. 10.30 Séra Ólafur
Skúlason.
ki. 10. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Grensásprestakall. Aðfangadag
ur. Aftansöngur kl. 6 f safnaðar-
heimilinu Miðbæ. Jóladagur.
Norsk guðsþjónusta í Háteigs-
kirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjón-
nsta í safnaðarheimilinu Miðbæ
kl. 2. Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrverandi prófastur predikar.
Séra Felix Óiafsson.
Háteigskirkja. Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þor-
varðsson. Jóladagur: Messa kl.
2. Séra Arngrímur Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. 2.
jóladag. Messa kl. 2. Séra Jón
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavarðstofan 1 Borgarspftal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
^ðeins móttaka slasaðra. Sfmi
81212.
SJÚKRABIFkEIÐ:
Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa-
vogi. Sími 51336 i Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Læknavakt yfir jólin. Lækna-
stofur eru lokaðar eins og venju-
þar sem áður voru húsakynni
slysavarðstofunnar. — Sími er
224J1.
Tannlæknavaktin verður opin
sem hér segir
Þorláksmessa kl. 20—21
aðfangadagur kl. 14 -15
jóladagur kl. 14 -16
annar jóladagur kl. 14 -16
27. desember kl. 17 -18
28. desember kl. 17 1 I—* 00
29. desember kl. 21- —22
30. desember kl. 21 -22
gamlársdagur kl. 14 -15
nýársdagur kl. 14—15
Bessastaðakirkja. Jóladagur.
Messa kl. 4. Séra Garðar Þor-
stemsson.
Sólvangur. 2. jóladagur: Messa
kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Aðfanga-
dagskvöld. Aftansöngur kl. 6. —
Jóladagur. Messa kl. 2. Sunnu-
dagur 28. des. Jólasöngvar kl.
8.30. Séra Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakali. Aðfanga-
dagur jóla: Aftansöngur kl. 6.
Séra Árelíus Nielsson. Jóladag.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Skírnarmessa kl. 3.30. Séra Ár-
elíus Nfelsson. Sunnudag 28. des.
Guðsþjónusta kl. 2. Eldra fólki
boðiö á vegum Bræðrafélagsins.
Mánudaginn 29. des. Jólafagnað-
ur, fyrir börn á aldrinum 2 — 9
ára frá 3 — 5.30, 9—12 ára frá
7-9.30.
t f
Kirkja Óháða safnaðarins. Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 6.
Jóladag. Hátíðarmessa kl. 2. —
Séra Emil Bjömsson.
Kópavogskirkja. Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 11. Ríó tríóiö
syngur. Séra Gunnar Árnason.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 2. Séra Sveinn Víkingur mess
ar. Sóknarprestur. 2. í jólum.
Hátíöarguðsþjónusta kl. 2. Séra
Gunnar Ámason.
Nýja Kópavogshælið. 2. í jól-
um. Guðsþjónusta kl. 3.20. Séra
Gunnar Ámason.
Ásprestakall. Aðfangadagur
Aftansöngur kl. 23 í Laugames-
kirkju. Jóladag. Hátiðarmessa
kl. 2 í Laugarásbiói fyrir böm
og fullorðna. Séra Grímur Gríms-
son.
Laugarneskirkja. Aftansöngur
kl. 6 e.h. Jóladagur. Messa kl. 2.
2. jóladagur. Messa kl. 2. Sunnu-
dagur 28. des. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Séra Garðar Svavars-
son.
Neskirkja. Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 6. Séra Jón Thorar-
ensen. Miðnæturmessa kl. 23.30,
einsöngur Svala Nielsen óperu-
söngkona, Jónas Þ. Dagbjartsson
leikur á trompet með orgeli kirkj
unnar. Séra Frank M. Halldórs-
son. Jóladagur, Guösþjónusta kl.
2, einsöngur, Guðmundur Jóns-
son óperusöngvari. Skírnarguðs-
þjónusta kl. 3.30. Séra Frank M.
Halldórsson. 2. jóladagur. Messa
kl. 2. Séra Jón Thorarensen. —
Sunnudagur 28. des. Jólaguðs-
þjónusta barna kl. 11. Bamakór
undir stjórn Margrétar Mann-
heim syngur. Séra Frank M. Hatl-
dórsson.
Scltjamames. 2. jóladagur.
Bamasamkoma f ^x<ðttahúrám
Töfluskreyting úr Laugarnesskóla fyrir litlu jólin í ár. Þannig sjá börnin fæðingu frelsarans.
Þorvarðsson. Messa kl. 5. Séra
Arngrímur Jónsson. — Sunnudag
ur 28. des. Lesmessa kl. 10 f.h.
Séra Arngrimur Jónsson.
Dómkirkjan. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auð-
uns. Miðnæturmessa kl. 11.30.
Biskupinn herra Sigurbjörn Ein-
arsson predikar. Jóladagur:
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. 2. jóladagur. Messa kl.
11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Dönsk messa kl. 2. Séra Jón Auð-
uns. Þýzk messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. Sunnudagur 28. des.
milli jóla og nýárs: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Kl. 5 verða jólatón-
leikar í kirkjunni, sem dómorgan-
istinn, dómkórinn og R. Abel org
anisti annast.
TILKYNNINGAR
Tæknifræðingafélag jslands
heldur jólatrésfagnað sunnudag-
inn 28. des. kl. 15 í félagsheim-
ili Kópavogs. Aögöngumiðasala
við innganginn frá kl. 14. —
Skemmtlnefnd.
lega aðfangadag. Vaktlæknir er
eins og á helgidögum á lækna-
vaktinni. Sími 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
ki. 8 á mánudagsmorgni, sfmi
2 12 30.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna I síma.l 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8 — 13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu I borginni eru gefnar I
símsvara Læknafélags Reykjavfk
ur, sfmi 1 88 88.
Læknavakt l Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar t lögreglu-
varðstofunm. sfmi 50131 og
slökkvistöðinni 51100.
Tannlæknavakt
Um hátíðarnar veröur opin
tannlæknavakt á vegum Tann-
læknafélags Islands og Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur. —
Tannlæknavaktin veröur til húsa
i tannlæknastofum Heilsuvernd-
arstöövarinnar við Barónsstíg
APOTEK
Garðsapótek Sogavegi 108 og Iö-
unnarapótek Laugavegi 40A:
þriðjudaginn 23. des. kl. 9—24
miðvikud. 24. des. kl. 9—21
fimmtud. 25. des. kl. 10—21
föstudaginn 26. des. kl. 10—21
Kópavogs- og Keílavíkurápótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. —' Næturvarzla lyfjabúöa
á Reykjavíkursvæöinu er I Stór-
holti 1, sfmi 23245.
HEIMSOKNARTIMI •
Heimsóknartími á sjúkrahúsum
yfir jólin.
Landspítalinn. Aðfangadag kl.
18—21. Jóladag kl. 3-4 og 7-
7.30. 2. jóladag kl. 3—4 og
7-7.30.
Kleppsspítalinrt. Aðfangádagur.
2—16 og 18—21. Jóladag kl.
1—5. 2. jóladag kl. 3—4 og
7-7.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur.
Aðfangadag kl. 15.30 — 16 og 19
—21. Jóladag kl. 15.30-16 og
20-21. 2. jóladag kl. 15.30-16
og 20—21.
Landakotsspítalinn. Aðfanga-
dagur kl. 1—10. Jóladagur kl.
1 — 10. 2. jóladagur kl. 1—2 og
7-7.30.
Kópavogshælið. Aðfangadagur
kl. 12-20. Jóladag kl. 12-20. —
2. jóladag kl. 12—20.
Heilsuverndarstöðin. Aðfanga-
dagskvöld 7—9. Jóladag kl. 2—4.
2. jóladag kl. 2 — 3.
Fæðingardeild Landspítalans.
Aðfangadag kl. 19—21.
SKEMMTISTAÐIR •
Klúbburinn. Opið 2: jóladag.
Heiðursmenn og Rondó tríó leika.
Laugardag Rondó tríó og Heiðurs
menn. Sunnudagur Rondó tríó
leikur gömlu dansana.
Skiphóll. Opið 2. jóladag, laug-
ardag og sunnudag. Hljómsveit
Elvars Berg ásamt söngkonunni
Mjöll Hólm leika og syngja öll
kvöldin.
Sigtún. Opið 2. jóladag til kl. 2.
H.B. kvintettinn ásamt Helgu
Sigurþórs og Erlendi Svavars-
synj laugardag og sunnudag HB
kvintettinn ásamt Helgu og Er-
lendi.
Silfurtunglið. Opið 2. jóladag,
laugardag og sunnudag. Trix
leika öll kvöldin.
Glaumbær. 2. jóladagur Roof
tops leika til kl. 1.
Þórscafé. 2. jóladag og laugar-
dag gömlu dansarnir hljómsveit
Ásgeirs Sverrissonar, söngkona
Sigga Maggý. Opið til kl. 2.
Röðull. 2. jóladag, laugardag
og sunnudag. Hljómsveit Magn
úsar Ingimarssonar, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi
Gunnarsson og Einar Hólm leika
og syngja öll kvöldin.
Leikhúskjallarinn. Opið 2. jóia-
dag, laugardag og sunnudag. Ori-
on og Linda C. Walker leika og
syngja.
Ingólfscafé. 2. jóladagur bingó
kl. 3. Gömlu dansarnir, hljóm-
sveit Garðars Jóhannessonar,
söngvari Björn Þorgeirsson, laug-
ardagur gömlu dansarnir, hTjóm-
sveit Ágústs Guðmundssonar, —
sunnudagur bingó kl. 3.
Hótel Borg. 2. jóladagur. Sext-
ett Ölafs Gauks ásamt Vilhjálmi.
Opið til 1. Laugardagur og sunnu
dagur, opið báða dagana, Sext-
ett Ólafs Gauks leikur.
Hótel Lottleiðir. Opið 2. jóla-
dag, laugardag og sunnudag. —
Hljómsveit Karls Lilliendahl,
ásamt Hjördísi Geirsdóttur og
tríói Sverris Garðarssonar og
rússnesku dansararnir Duo
Nowak skemmta öll kvöldin.
Las Vegas. Diskótek 2. jóladag
til kl. 2.
Hótel Saga. Opið 2. jóladag,
laugardag og sunnudag., Ragnar
Bjarnason og hljómsveit leika ö^l
kvöldin.
Tjarnarbúð. Opus 4 leika til 1
2. jóladag.
Templarahöllin. 2. jóladagur:
gömlu dansarnir. Sóló leikur
laugardagur: bingó kl. 3.
Tónabær. 2 1 jólum. Ævintýri
leikur frá 3 — 6 og frá 9 — 1.
TDansleikur laugardag frá 8—