Vísir - 23.12.1969, Síða 11
V1SIR. Þriðjudagur 23. desember 1969.
77
Minnisblað fyrir hátíðisdagana
Leið 13 Hraðferð—Kleppur:
kl. 21.25, 22.25, 22.55, 23.25
Leið 14 Hraðferð—Vogar:
kl. 18.05, 18.35, 19.05, 19.35
Leið 14 Hraöferö—Vogar:
kl. 22.05, 22.35, 23.05, 23.35
Leið 17 Austurbær—Vesturbær:
'kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20
Leið 17 Austurbær—Vesturbær:
kl. 21.50, 22.20, 22.50, 23.20
Leið 18 Hraðferð—Bústaðahv.:
kl. 18.00. 18.30, 19.00, 19.30
Leið 18 Hraðferð—Bústaðahv.:
kl. 22.00, 22.30, 23.00, 23.30
Leið 22 Austurhverfi:
kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15
Leið 22 Austurhverifi:
kl. 21.45, 22.15, 22.45, 23.15
kl. 7.00—10 á sunnudagsmorgn-
um.
Upplýsíngar í sfma 12700.
Biðskýli S.V.R. verður opið að-
fangadag til kl. 4. Jóladag, lokað.
2. jóladag kl. 10—11.30.
Strætisvagnar Kópavogs. Ferð-
ir yfir jólin verða sem hér segir:
Þorláksmessa: ekið verður á 15
mín. fresti til kl. 24. Aðfanga-
dag, ekið verður eins og venju-
lega til kl. 17, en eftir það ein
ferð á hverjum heilum tíma, hring
ferðir um bæinn til kl. 22. Jóla-
dag: ferðir hefjast kl. 14, ekið
eins og venjulega til kl. 24. —
2. jóladag: ferðir hefjast kl. 10
BELLA
„Ég elska matseld — en ég hata
bara að bragða á matnum.“
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Bilanir hítaveitu í Reykjavik
tilkynnist í síma 25524. —
Bllanir hitaveitu I Kópavogi tU-
kynnist í síma 41580.
Bilanir rafmagnsveitu i Hafnar
flrði yfir jólin tilkynnist í sima
51336.
Bensínafgreiðslur í Reykjavík,
Hafnarfirði og Kópavogi verða
opnar sem hér segin Aðfangadag
opið til 4. Jóladag lokað. 2. jóla-
dag 9.30-11.30 og 1-3.
Almennar verzlanir verða opn-
ar sem hér segir um hátiðaman
Þorláksmessu 23. des. kl. 9—24.
Aðfangadag jóla kl. 9—12.
Laugardaginn 27. des. kl. 10—12.
Gamlársdag til hádegis.
Mjölkurbúðir;
Þorláksmessa kl. 8—6.
Aðfangadagur kL 8—13.
Jóladagur lokað.
2. jóladagur kl. 10—12.
Gamlársdagur kl. 8—13.
STRÆTISVAGNAR •
Feröir S.V.R. um hátíðamar:
Þorláksmessa:
Ekiö til kl. 01.00.
Aðfangadagur jóla:
Ekið á öllum leiðum til kl 17.30.
Ath.: Á eftirtöldum Ieiðum verð-
ur ekið án fargjalds, sem hér
segir:
Leiö 2 Seltjamamés:
kl. 18.30, 19.30 22.30, 23.30
Leið 5 Skerjafjörður:
kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00
Leiö 13 Hraðferð—Kleppur:
kl. 17.55, 18.25, 18.55 19.25
Leið 27 Árbæjarhverfi:
kl. 18.05, 19.05, 22.05, 23,05
Leið 28 Breiðholt:
kl. 18.05, 19.05, 22.05, 23.05
Jóladagun
Ekið frá kl. 14.00-24.00.
Annar jóiadagun
Ekið frá kl. 10.00—24.00.
Gamlársdagun
Ekið til kL 17.30.
Nýársdagun
Ekiö frá kl. 14.00-24.00.
Leig 12 Lækjarbotnan
Aðfangad.: Síðasta ferð kl. 16.30
Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00
Annar jólad: Ekið frá kl. 10.30
Gamlársd.: Síöasta ferð kl. 16.30
Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00
Ath. Akstur á jóladag og nýárs
dag hefst kl. 11.00 og annan jóla-
dag kl. 7.00 á þeim leiðum, sem
aö undanfömu hefur verið ekið á
fjh., ekið eins og venjulega til
a. 24.
Strætisvagnar Hafnarfjarðar.
Aðfangadag. Síðasta ferð úr
Reykjavík kl. 5, úr Hafnarfirði
kl. 5.30. Jóladag. Ferðir hefjast
kl. 14. 2. jóladag. Fyrsta ferð úr
Reykjavík kl. 8 úr Hafnarfirði
kl. 8.30, reglubundnar ferðir hefj-
ast kL 10.
Leikfélag Kópovogs
Sýnir LlNU LANGSOKK i
Kópavogsbfói 3ja 1 jólum
kL 15 og á 4ða f jólum kl.3.
Aðgöngumiðasala í Kópavogs-
bíói f dag frá kl. 4.30. Sfmi
41985.
TÓNABÍÓ
Sýnd á annan jóladag.
Hve indælt 'þatf er!
Vfðfræg og mjög vel gerð, ný,
amerfsk gamanmynd f litum
og Panavision. Gamanmynd af
snjöllustu gerð. íslenzkur texti
James Gamer — Debbie Reyn
olds.
Sýnd kL 5 og 9.
Bamasýning kl. 3.
Til fiskiveiða fóru
Skemmtileg gamanmynd með
Dirch Passer.
Gleðileg jóH
Kofi Tómasar frænda
Sýnd annan jóladag.
GleðUeg jól.
Sýnd annan jóladag.
Islenzkur texti.
HÁWAII
Heimsfræg snilldar vel gerð
og leikin amerisk stórmynd í
á litum og Panavision. Myndin
hefur hlotið mjög góða dóma
gagnrýnenda og verið sýnd við
metaðsókn um víða veröld.
Julie Andrews — Max von
Sydow.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Syngjandi fófratréð
Ævintýramynd í litum og ís-
lenzkt tal.
Gleðileg jól!
<Sl
: ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
eftir W. A. Mozart.
Leikstjóri: Ano Margret Pett-
ersson.—Gestur. Karln Lange
bo. Hljómsveitarstjórí: Alfred
Walter.
Frumsýning annan jóladag kL
20.
Uppselt.
önnur sýning sunnud. 28. des.
kl. 20.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Sýning laugard. 27. des. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15 til 16 f dag, Þorláks-
messu, sfmi 1-1200.
Einu sinni ð jólanótt
Sýning 2. jóladag kl. 15.
Sýning sunnudag ki. 15.
Tobacco Road 2. jóladag.
Iðnó-Revfan laugardag.
Antigóna eftir Sófókles. Þýð-
andi Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri Sveinn Einarsson.
Frumsýning sunnudag kl. 20.30
Önnur sýning nýársd. kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14—16 í dag og
frá kl. 14 annan jóladag. —
Sfmi 13191.
HÁSKÓLABÍÓ
Á annan jóladag.
Stúlkur sem segja sex
(Some girls do)
Brezk ævintýramynd í litum
frá Rank.
Grin úr gómlum myndum
Klukkan 3.
Gleðileg jól!
STJÖRNUBI0
Nótt hershbfdingjanna
íslenzkur texti,
Afar spennandi og snilldarlega
gerð ný amerísk stórmynd í
technicolor og Panavision.
Byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Hans Hellmut Kirst. Leik
stjóri er Anatole Litvak. Með
aðalhlutverk; Peter O’Toole og
Omar Sharif o. fl.
Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Hækka'' verð.
Nýtt teiknimyndasafn
Bráðskemmtilegar teikni-
myndir. - Sýnd kl. 3.
Gleðileg jól!
LAUGARASBI0
Greifynjan frá Hong Kong
Heimsfræg stórmynd í litum
og með íslenzkum texta. Fram
leidd, skrifuö og stjórnað af
Charlie Chaplin. Aðalhlutverk
Sophia Loren og Marlon
Brando.
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3.
He/ðo og Pétur
(Framhald af Heiðu)
Miöasala frá kl. 2.
Gleðileg jól!
Pahbi vinnur
eldhússfórfin
Sprenghlægileg og meinfyndin
dönsk gamanmynd í litum.
Skopmynd i sérflokki sem
veita mun fólki ’á öllum aldri
hressilegan hlátur. Ghita Nör-
by .Morten Grunwald, Marguer
ite Viby,
Sýnd annan jóladag kl. 5.og 9.
Mjallhvit og trúðarnir þrir
Hin bráðskemmtilega ævintýra
mynd f litum og CinemaScope
með skautadrottningunni Carol
Heiss og grínkörlunum þrem-
ur.
Sýnd annan jóladag kl. 3
Gleðileg jól!
ii'
:í l( i
*>-
f'.liH'p/’l/JM'.í ■
v-'.iTn'timj