Vísir - 23.12.1969, Síða 12

Vísir - 23.12.1969, Síða 12
12 V1 S I R . Þriðjudagur 23. desember 1969. ÚTVARP OG SJÓNVARP UM JÓLIN Sjónvárp Miðvikudagur 24. des. Aðfangadagur jóla. 14.00 Denni dæmalausi. Jólatréð. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Magnússon. Organlerkari er Sig urður ísólfsson. 23.00 Amahl og næturgestimir. Sjónvarpsópera eftir Gian- Cario Menotti. Þýðandi Þor steinn Valdimarsson. Leikstjóri <3ísli Alfreðsson. Hljómsveit- arstjóri Magnús Blöndal Jó- hannsson. Ólafur Flosason í hlutverki Amahls og Friðbjörn G. Jónsson í hlutverki vitringsins. SJÓNVARP AÐFANGAOAG KL. 23.00: „Ekkert erfitt og heldur ekki feiminn44 Sjónvarpsóperan Amahl og næt- urgestimir birtist okkur á sjón- varpsskerminum á aðfangadags- kvöid, en óperan var flutt í fyrra á jóladag og vakti almenna hrifn ingu og þá ekki sízt frábær frammistaða hins unga Ólafs Flosasonar, er lék Amahl, en Amahl er ungur og bæklaður drengur, sem býr með móður sinni, fát.ækri ekkju. og er hann miðpunktur atburöarásarinnar, er þau mæðgin fá óvænta nætur gesti, vitringa f heimsókn. „Mér fannst þetta ekkert erfitt, og var heldur ekki feiminn“, sagði sjónvarpsstjaman unga, Ó1 afur Flosason, er blaðamaður innti hann eftir þeirri reynslu að standa fyrir framan kvikmynda- tökuvélamar. „Og fannst þér ekkert skrít- ið að sjá sjálfan þig á sjónvarps skerminum", spyr blaðamaðurinn. 14J25 Lassi. Lassí fer til læknis. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 14.50 Kanadísk jólamynd. 15.00 Apakettimir. í jólaskapi. Þýðandi Júlíus Magnússon. 15.25 Á skautasvelli. 15.35 Þegar Trölli stal jólunum. Jólaljóð við teiknimynd. Þýð- andi Þorsteinn Valdimarsson. Þulur Helgi Skúlason. Áöur sýnt 25. desember 1968. 16.00 Fréttasyrpa. Fréttir ásamt myndum og viötölum um jóla undirbúning og jólahald. W.2P HK. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yf- ir Islandi, herra Sigurbjöm Einarsson, predikar og þjónar fyrir altarL Kammerkórinn syngttr. Sðngstjóri er Ruth „Nei, nei," svarar Ólafur salla rólegur eins og það væri nú lítil ástæöa að gera mikið úr þessu hjá honum. ,,Þú leikur í óperunni Ástar- drykkurinn eftir Donizetti, sem sjónvarpið sýnir á annan í jól- um?“ „Jú, ég leik þar smáhlutverk, annars er ég aðallega að leika núna í Dimmalimm. sem Þjóð- leikhúsið ætlar aö sýna einhvem tíma í kringum áramótin, þar íeik ég Pétur prins." „Hvort ég ætli að fara i leik- listarnám, eöa kannski að læra að syngja í framtíðinni? Ég bara veit það ekki, hef ekki ákveðið það. Mér fipjist bara gaman að þessu, hins vegar er ég að læra á obo, hjá Kristjáni Stephens- sen, og kannski ef ég verö góður þá ætla ég að verða óbó-leikar“, sagði sjónvarpsstjarnan unga að lokum". Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. Áður sýnt 25. des ember 1968. 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. des. Jóladagur. 17.30 Jólasöngur í Kristskirkju í Landakoti. Pólýfónkórinn syngur jólalög eftir-J. S. Bach, M. Praetorius, H. Berlioz og fleiri. Söngstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. Árni Arinbjarnar leikur með á orgel í tveimur lögum. Áður flutt 24. desember 1968. 18.00 Stundin okkar Jólin 1969 I. Gengið kringum jólatréð og sungnir jölasöngvar. 2. „Níu nóttum fyrir jól“. Jóla- saga eftir Indriða G. Þorsteins son. 3. Stúlknakór Gagnfræðaskól- ans á Selfossi syngur undir stjóm Jóns Inga Sigurmunds sonar. 4. Gáttaþefur gægist inn ásamt nokkrum bræðrum sínum. Klara Hilmarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir kynna þáttinn, sem tekinn er upp í sjónvarpssal, að viðstöddum börnum. 19.00 Hlé. 20.00 „Hin gömlu jól“ Kvæði eft ir Guðmund Böðvarsson. Böðvar, sonur hans, flytur. 20.05 Einsöngur Ruth Magnús- son. Upptaka í sjónvarpssal. 20.15 „Heim að Hólum" Dagskrá þessa hefur sjónvarp ið gert um hið forna biskups- setur að Hólum í Hjaltadal, og var hún að miklu leyti kvik- mynduð nyrðra síðastliöið sum ar. Getið er helztu atriða í sögu Hóla og staðnum lýst, en einkum þó kirkjunni á Hólum, sem er oröin rúmlega 200 ára. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjám, lýsir altarisbrikmni í Hólakirkju. Þulir eru Andrés Bjömsson, útvarpsstjóri, og Ólafur Ragnarsson, sem jafn- framt er umsjónarmaður. 21.20 Hnotubrjóturinn. San Fran sisco-ballettinn dansar við tón list Tsjaikovskís. Þýðandi Halldór Haraldsson. 22.10 Kraftaverkið í Fatíma. Mynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Brahm. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Vorið 1917 birtist yfirnáttúru- leg vera þremur börnum í fjallaþorpinu Fatíma f Portú- gal, í þeim tilgangi að efla trú arvitund þjóðarinnar, en þá hafði stjórn landsins lagt kapp á þaö um skeið að draga úr áhrifum kristindómsins. 23.55 Dagskrárlok. Föstudagur 26. des. Annar jóladagur. 20.00 Fréttir. 20.25 Ástardrykkurinn. Ópera eftir Donizetti. Leikstjóri Gisli Alfreðsson. Hljómsveitarstjóri Ragnar Bjömsson. Þýðandi Guðmundur Sigurðs- son. Stjómandi upptöku Tage Ammendrup. 22.10 Dickens í Lundúnum. Brezki leikarinn Sir Michael Redgrave bregöur sér í gervi Charles Dickens og leiðir unga stúlku, brezku leikkonuna Juliet Mills, um söguslóðir ýmissa þeirra bóka, sem hófu rithöfundinn til vegs og virð- ingar. Inn í frásögn hans eru fléttaðir leiknir kaflar úr verk um hans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. des. 16.20 Endurtekið efni. Faðir hermannsins. Rússnesk kvik- mynd. Leikstjóri Rezo Tjkheize Þýðandi Reynir Bjamason. — Áður sýnt 9. ágúst 1969. 17.45 íþróttir. M.a. landskeppni f knattspyrnu milli Ðana og Finna og landsleikur í hand- knattleik milli Dana og Vestur- Þjóðverja. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Ég gekk í grænum skóg .. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Flytjendur: Árni Johnsen, Hörð ur Torfason, Fiörildi og Árið 2000. 20.55 Smart spæjari. Valt er ver aldargengi. Þýðandi Björn Matthíasson. 21.20 Á vogarskálum. Sjónvarps leikrit. Ungur saksóknari fáer það verkefni að rannsaka m3J- sem hann er sjálfur flæktur 1. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 22.10 Fjölskylda hennar hátignar Er kóngafólk eitthvað öðruvísi en annað fólk? Þeirri spum- ingu er svarað í þessari mynd um daglegt líf Elísabetar Breta drottningar og f jölskyldu henn- ar. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt ir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. des. 18.00 Helgistund. Séra Sigurður , Haukur Guðjónsson, Langholts , prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Teikni- myndasagan Dúsknr, eftir Ólöfu Knudsen. ÞHlur Jón Gunnarsson. Á Skansinnm. 1 Kristín Ólafsdóttir og Hanna , Eiríksd. syngja. Undirieikari: SJÓNVARP JÓLADAG Kl. 20.15: Kirkjan að Hólum tveggja alda gömul „Við vorum þarna í sumar, í lok júnímánaðar í efnisleit í Skaga firðinum, og tókum þá þessar myndir", sagði Ólafur Ragnars- son, sem er umsjónarmaður dag- skrárinnar „Heim að Hólum“, er sjónvarpið hefur gert um hið foma biskupssetur að Hólum í Hjaltadal, er sýnt er á jóladag. „Aðallega er fjallað um kirkju- lega hlið sögu staðarins, og er kirkjan að Hólum meginuppistað an í dagskránni, en hún er elzta steinkirkja á íslandi", segir Ólafur blaöamanni, er hann er spurður nánar um efni dagskrárinnar. „Hvort þetta hafi ekki verið mikið verk, að safna heimildum, og vinna úr þeim? Jú, talsvert, ég las allt sem ég komst yfir af fróöleik um staðinn og sögu hans. Saga staöarins er rakin, allt frá árinu 1106, er hann vár gerður að biskupsstól og fram til vorra daga. Stiklað er á stóru og ekki allt tekið meö, og finnst sennilega mörgum, sem þekkja sögu staðarins mjög náið, aöheföi, mátt fara betur út í ýxnsa hfoti en gert er“, segir Ólafur, *ng) fannst mér það einmitt mesta i vandamálið við þetta verkefm, að það reyndist svo viöamíkið, að érfitt var að velja og hafna, en ég naut góörar aðstoðar þekca Andrésar Bjömssonar, útvarpsstj. og forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjáms, er ráðlögða mér og veittu mér ómetanlegar upplýs- , ingar. Þeir em ásamt mér þnllr í myndinni og einnig lýsir for- , setinn altaristöflu kirkjimnar, sem talin er vera tfrá dögum Jóns biskups Arasonar og mesta altaristafla í fslenzkri kirkju. Um þessa töflu er til sú þjóðsaga, að 1 Danir hafi eftir siðaskiptin ætlað að ræna henni og flytja hana með sér af landí brott, en sakir ' þess, hve taflan var þung í með- föram, gáfust þeir upp og . skildu hana eftir og því er hún til enn þann dag í dag, segja þeir j er trúa þjóðsögunni“. Hin veglega altaristafla i kirkjunni á Hólum, er þykir mest allra altaristaflna í íslenzkum kirkjum i dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.