Vísir - 23.12.1969, Page 13
V1S IR . Þriðjudagur 23. desember 1969,
13
UTVARP OG SJONVARP UM JÓLIN
Eggert Ólafsson. Litlu jólin
I Melaskóla .
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
Umsjón: Tage Ammendrup og
Andrés Indriðason.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Skírn, sem segir sex.
Norsk mynd eftir sögu Óskars
Bratens.
21.55 Jól á Kínahafi. Þýzk mynd
um jóiahald um borð í skemmti
ferðaskip. Þýð. og þuiur Björn
Matthíasson.
22.25 Skemmtiþáttur Andy Willi-
ams. Meðal gesta Bobby Darin.
23.15 Dagskrárlok.
*
Utvarp
Magnús Jónsson í hlutverki Nemorino og Eygló Viktorsdóttir,
sem leikur Gianettu.
SJÓNVARP ANNAN í JÓLUM KL. 20.25:
Stærsta verkefni
sjónvarpsins
Ástardrykkurinn eftir Donizetti
verður á dagskrá sjónvarpsins
annan jóladag og er langstærsta
verkefniö, sem sjónvarpið hefur
ráðizt í fram að þessu.
„Var þetta ekki gífurlegt verk-
efni?“, spyrjum viö Gísla Alfreðs
son, sem er leikstjóri.
„Jú, svo sannarlega. Það má
heita að ég hafi byrjað á undir-
búningsvinnu í júní í sumar, en
óperan var tekin upp í haust. Það
var ekkert sjónvarpshandrit og
varð ég því að útbúa það, og það
tekur Iangan tíma, en þetta gekk
allt saman mjög vel, leikendur
voru duglegir og áhugasamir“.
í óperunni koma fram fimm
einsöngvarar, þau Þuríður Páls-
dóttir í hlutverki Adínu, Magnús
Jónsson sem Nemorino, Kristinn
Hallsson, leikur Belcore, Jón Sig
urbjömsson er í gervi Dulcamara
og Eygló Viktorsdóttir, leikur
Gianettu.
Auk þeirra koma fram fimmt-
án manna kór og félagar í Sin-
fóníuhljómsveit íslands, auk ann
arra leikara og fjöldinn allur af
statistum.
Þuriður Pálsdóttir í hlutverki Adinu og Kristinn Hallsson sem
Belcore.
Þriðjudagur 23. des.
Þorláksmessa.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Jólakveðjur. Almennar kveðjur,
óstaðsettar kveöjur og kveðjur
sendar fólki, sem býr ekki
saman í umdæmi. (17.00 Frétt-
ir). Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Óli og Maggi“ eftir Ármann
Kr. Einarsson höfundur les (17)
18.00 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 „Guösbarnaljóð" eftir Atla
Heimi Sveinsson. Fimm lög
með ijóðum Jóhannesar úr
Kötlum. Skáldiö og Vilborg
Dagbjartsdóttir lesá Ijóðin.
Hljóðfæraleikarar flytja tónlist
ina undir stjórn Ragnars Björns.
sonar.
19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar
kveðjur til sýslna og síðan
kaupstaöa. Tónleikar.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Jólakveðjur — framhald. Tón-
leikar.
01.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 24. des.
Aðfangadagur jóla.
7.00 Morgunútvarp.
1300 Hádegisútvarp.
12.45 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti. Eydís Eyþórsdóttir les.
14.40 Hannes Pétursson og jólin.
Svava Jakobsdóttir talar um
kvæði skáldsins og Gísli Hall:
dórsson les.
15.00 Stund fyrir börnin. Stein-
dór Hjörleifsson leikari les
kafla um húsvitjun prestsins
og jólin í Hraunprýði úr sög-
unni af Hjalta eftir Stefán
Jónsson, — og Baldur Pálma-
son kynnir jólalög frá ýmsum
löndum.
16.15 Veöurfr. Létt jólalög.
lG30 Fréttir. Jólakveðjur til sjó-
manna. (framhald. ef með þarf)
(Hlé.)
18.00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur.
19.00 Miðaftanstónleikar.
20.00 Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfs-
son leikur einleik á orgel.
Svala Nielsen og Sigurður
Björnsson syngja jólasálma við
undirleik Ragnars Björnssonar.
20.45 Jólahugvekja. Séra Jón M.
Guðjónsson á Akranesi talar.
21.00 Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni — framhald.
21.35 „Ljósin ofan að“ Nína
Björk Ámadóttir velur jóla-
kvæði og jólaminningu eftir
Stefán frá Hvítadal og flytur
ásamt Þorsteini Ö. Stephensen.
22.15 Veðurfregnir.
Jólaþáttur úr óratoríunni
„Messías“ eftir Handel.
Séra Bjarni Jónsson les ritning
arorð
23.20 Miðnæturmessa í Dómkirkj
unni. Biskup Islands, herra
Sigurbjörn Einarsson, messar.
Guðfræðinemar syngja.
Dagskrárlok um kl. 00.30.
Fimmtudagur 25. des.
Jóladagur.
10.40 Klukknahringing, Jólalög.
11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest-
ur: Séra Þorsteinn Björnsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 íslenzk tónlist.
14.00 Messa í Hafnarfjarðar-
kirkjú. Prestur: Séra Garðar
Þorsteinsson prófastur.
15.15 Frá tónleikum í Háteigs-
kirkju 18. sept. sJL
16.00 Viö jólatréð. Bamatímí í
útvarpssal. Anna Snorradóttir
stjórnar.
17.30 Miðaíxtanstónleikar.
19.00 Fréttir.
19.30 Samsöngur í útvarpssal.
Kammerkórinn syngur jólalög
frá ýmsum löndum, Ruth Magn
ússon stjórnar. Andrés Bjöms
Sigurðardóttir magister les frá
sögu eftir Jón Trausta.
14.00 Miödegistónle-kear.
16.15 Veðurfr. íslenzk tónlist.
17.00 Barnatími: Leikritið Mjall-
hvit og dvergamir sjö“.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
SJÚNVARP JÓLADAG KL. 18.00:
„Jólasveinar einn og átfa
//
í Stundinni okkar á jóladag
verður margt til að gleðja böm-
in. Gengiö veröur í kringumjóla
tré og sungnir jólasöngvar,
jólasaga eftir Indriða G. Þorsteins
son lesin, og stúlknakór Gagn-
fræðaskólans á Selfoss syngur
og að ógleymdum Gáttaþef, sem
kemur í heimsókn, en jólasveinar
eru nátengdir jólunum í huga
barna.
Á myndinni sjáum viö einmitt 1
einn þeirra, sem fljótt voru ferð
búnir til mannabyggða fyrir jól-
in. Sjáum við ekki betur á mynd- '
inni en að karl sé aö príla >
uppi undir húsþaki. Já, það eru s
skrítnir karlar þessir jólasve n- .
ar og er ekki gmnlaust um, að ,
fleiri en blessuðum bömunum
finnist gaman að fifldjörfum og
furöulegum uppátækjum þeirra.
son útvarpsstjóri flytur skýr-
ingar.
20.00 Jólavaka. Jökull Jakobsson
tekur saman.
21.00 Tónleikar í útvarpssal
21.40 Sól á hafi myrkursins.
Kristján skáld frá Djúpalæk
flytur jólaminni.
22.00 „Missa minuscula“ eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Kven
raddir flytja undir stj. höfundar
22.15 Veðurfregnir. Kirkjurækni
og helgihald. Haraldur Ólafs-
son dagskrárstjór; les frásögu
Kristleifs Þorsteinssonar á
Stóra-Kroppi.
22.35 Kvöldhljómleikar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur 26. des.
Annar jóladagur.
9.00 Fréttir. Morguntónleikar.
11.00 Messa £ Hallgrímskirkju.
Préstur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.35 „Jól í stórborg" AmheHhir
19.20 Erindi: Jólaleikrit útvarps ■’
ins. Þorsteinn Ö. Stephensen
flytur.
19.40 „Nóttin sú var ágæt ein..“ ,
Ragnar Jóhannesson talar um ,
séra Einar í Eydölum og vitn-
ar í kvæði eftir hann.
20.10 Dinu Lipatti leikur Píanó-
sónötu í h-moll eftir Chopin. )
20.45 Hratt flýgur stund. Jónas ,
Jónasson stjómar þætti á
Húsavík. Spumingakeppni,’
gamanþáttur, almennur söngur,
gesta og hlustenda.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Jóladansleikur útvarpsins. Þ. á
m. leika danshljómsveitir Ás- ‘
geirs Sverrissonar, Guðjóns
Matthíassonar og Magnúsar
Ingimarssonar, af plötum.
02.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 27. des.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jön
W-y 14. siða.