Vísir - 23.12.1969, Page 14

Vísir - 23.12.1969, Page 14
14 VlSIR. ÞriBjudagur 23. desember 1930. Útvarp um jólin -> 13. KÍÖU. Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund. Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Braga Bjamasonar og Jóns Ásbergssonar. 10.15 Veðurfr. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrlmsson kynna nýjustu dægurlðgin. Sæmundsson ræðir viö Magnús Sigurðsson um björgun úr strönduðum skipum við Meðal- landssand. ll.OO Jólaguðsþjónusta barnanna I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldörsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Jólakveðjur frá íslending- um erlendis. Tónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Endurtekið efni: Aldarminning Guðmundar skálds á Sandi. íí IÍTVARP JÓLADAG Kl. 21.40: Þegar „skip jólanna sigldi fram hjá „Almenn hugleiðing um jólin og minning eru uppistaöan í þessu jólaminni mínu.“ „Hvaða minn- ing er það?“, spyrjum við Krist- ján skáld frá Djúpalæk, sem tflyt ur jólaminni í hljóðvarpinu á jóla dagskvöld. „Það er ákaflega falleg minn- ing, skal ég segja þér. Ég trúöi því nefnilega, þegar ég var lítill strákur heima í sveitinni minni, að skýin væru skip jólanna og væru það þau, sem flyttu jólin til okkar mannanna til að lýsa upp haf myrkursins, sem mér fannst veröldin vera um jólaleyt iö. Svo gerðist það bara einu sinni að skýið. sem jólin voru á, sigldi bara fram hjá okkur, og þú getur rétt ímyndað þér sorgina, sem þetta skapaði mér. Þama var eina vonarglætan og birtan á hafi myrkursins farin fram hjá. Og ég gat vart sofið um nóttina vegna vonbrigða. Enn verra fannst mér að daginn eftir héldu allir áfram að undirbúa jólin, rétt eins og ekkert hefði f skorizt. Og þau komu líka reyndar, þar eð ský- ið hafði jú snúiö viö andvökunótt ina mína og jólin lentu á rétt- um stað, og gleðin ríkti“. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönn- uð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Jólaleikrit útvarpsins: Anton og Kleópatra" eftir William Shakespeare. Helgi Hálfdanarson fslenzkaði. Leik- stjóri: Gfsli Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.30 Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrimsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og sfmann í eina klukkustund. — Síðan danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. des. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. 18.05 Stundarkom með Tomaso Albioni. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins I9.O0 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Stjömunótt. Elín Guðjóns- dóttir les nokkur ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fom- rita. Kristinn Kristmundsson les úr jarteinabókum Þorláks biskups helga. b. Kvæðalög Kjartan Hjálmarsson kveður stökur eftir Grétar Fells. c. Búnaðarfrömuðurinn á Valþjófs stað. Séra Ágúst Sigurðsson í Vallanesí flytur frásöguþátt um séra Vigfús Ormsson. d. „Lausavísan lifir enn‘‘ Sigur- bjöm Stefánsson flytur vísna- þátt. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur með Sin- fóníuhljómsveit íslands 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÚTVARP AÐFANGADAG KL. 23.20: Fagrar barnaraddir og tindrandi kertaljós „Ég byrjaði á þessu árið 1963, og hafði þá um langt árabil lang að til þess, fannst vanta slíkt á sjálfa jólanóttina. Einnig fannég að almenningur hafðj mjög mik- inn áhuga á þessu, þannig að gmndvöllurinn var mjög góður, enda hefur alltaf verið troðfull kirkja“, sagði biskupinn yfir ís- landi hr. Sigurbjöm Einarsson, er við inntum hann eftir þeim sið að halda miðnæturmessu í Dóm kirkjunni á aðfangadagskvöid. „Þaðrikir alveg sérstök stemmn- Opit aUa daga Stai 84370 Aðgangsevrii kl. 14—19 fcr. 35 fcl. 19.30—23.00 fcr. 45. Sunnud. Kl. 10—19 fcr. 35. Id. 19.30—23.00 fcr. 45.00 ing yfir þessum messum. Þama koma fram böm og syngja, og lýsingin í kirkjunni er nær ein- göngu kertaljós, þannig að reglu leg jólastemmning ríkir, fagrar bamaraddir og tindrandj kerta- ljós. Þannig finnst mér líka að minningin um jólanóttina eigi aö vera“. sagöj biskupinn enn frem ur, og er ekki að efa, að miö- næturmessan í Dómkirkjunni verð ur vel sótt nú, sem endranær, og óskandi að þessi fagri siður hald ist sem lengst. 10 miöar fci 300.00 20 miðar kr. 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda allc. daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping fcr 55.00 Iþrótt fyrir alla ;jölskvld- uua. Engill stríðs- fanganna minnisblöð norska rit- stjórans Olav Brunvand úr fangelsum nazista. — Ritstjórinn notar undir- skriftina O. Br. og þyk- ir hún gæðastimpill, sem tryggir djúphyggni, snerpu ogkjarnyrtaraun hæfni. Hún getur líka falið í sér bros. Bókin f jallar ekki um starfsemi neðanj arðarhreyf ingar, heldur ekki um Gestapo, yfirheyrslur eða pynt- ingar. Þetta eru minnis- blöð frá 1325 daga dvöl í fangelsum frá 1941 til 1945. Ásgeir Ingólfsson sneri á íslenzku. Ivar Eskeland ritar á- gætan formála um O. Br. © Þetta er gjafabókin. Verð aðeins kr. 398,— með söluskatti. BOLHOLTI 6 SlMI 82145

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.