Vísir - 23.12.1969, Side 15

Vísir - 23.12.1969, Side 15
V1SIR . Þriðjudagur 23. desember 1969. 15 TIL SOLU Mjög lítið notuð Armstrong strauvél (fals 21 tomma) til sölu. Uppl. í síma 33347. Barnakojur og rimlarúm til sölu selst ódýrt. Uppl. í sima 12615._ Mótatimbur til sölu 1x6, 4 þús. fet. Sími 50047. Norskur tvíbreiður svefnsófi og bamakojur til sölu. Uppl. 1 síma 25337. Zeiss Icarex 2,8/50 + 135 mm Zeiss Dynarex aðdráttarlinsa og fleira til sölu af sérstökum ástæð- um. Uppl. milli 7 og 8 í síma 30169 Kjarakaup. Bílskúrshurð (lyftihurð) stærð 210x255 cm, til sölu að Gnoöar- vogi 88. Sími 37625. Til sölu nýtt drif og öxlar í Chevrolet vörubíl sería 5. Einnig vélar til aö renna ventla og ventla- sætL Sími 37086. Til sölu er 5 tonna dísil sendi- ferðabifreið í toppstandi. Uppl. í sfma 37086. Kenwood hrærivél með hakka- vél og hristara til sölu. Sími 24716 Sjónvarp til sölu (Luxor Radio) mjög skýrt. Sími 84963. Til sölu tvenn karlmannaföt og svartar skíðabuxur. Lágt verð. — UppL f sfma 33108, Til sölu bamakojur og tvísettur klæöaskápur, vel meö fariö. Uppl. að Barónsstfg 51, 2, hæð. Notuð sjónvarpstæki til sölu. — Radíóverkstæöið Flókagötu 1. — Sími 83156. Til sölu gott stereo útvarpstæki passar í hansahillur einnig gott Philips útvarpstæki. Til sýnis aö D-götu 6, Blesugróf. Sími 32029, ísskápur til sölu, Kelvinator, — verð kr. 4.500. Uppl. gefur Gústaf Ágústsson, Hverfisgötu 117 f.h. og eftir kl. 7 e.h. Rafha bakarofn (grillofn) frekar stór, til sölu. Uppl. í síma 52209 og 52777. Grenl og tágar fara einkar vel saman. Gott úrval af slíkum skreytingum á borö og veggi. Jóla tré — Greinar — Jólatrésfætur, sterkir og stöðugir. Nýstárlegir skreyttir grenivafningar af ýmsum gerðum. Einnig krossar og kransar. Þurrkuð strá í vasa. Opið daglega frá kl. 2 e.h. Verði stfllt 1 hóf eftir föngum. Reynið viöskiptin — REIN Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Einhver bezta jólagjöf og tæki- færisgjöf eru Vestfirzkar ættir (Amardals og Eyrardalsætt). Afgr. í Leiftri og bókabúð Laugavegi 43B. Hringið 1 síma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn þá óseld af eldri bókunum. Otgefandi. Smurt brauð og snittur, köld borð, veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn. Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Reykjarpipúr glæsilegt úrval. Allt fyrir reykingamenn. Verzlun- in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. Til sölu: borðsilfur, danskt og norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12), Longines og Doxa úrin þjóöfrægu, gullarmbandsúr, gull armbönd, klukkur margar teg., leður seðla- og skjalaveski sem gefa kr. gildi. Gott úrval. — Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Kjöt — Kjöt, 6 verðflokkar, Silt frá kr. 50 til 97.80. Munið mitt viðurkennda hangikjöt, verö kr. 110 pr. kg., söluskattur og sögun innifalin í verðinu. Sláturhús Hafn arfjarðar. Sími 50791, heimasími 50199. Frá Indlandi. Handskorin borö og ýmsar fáséöar gjafavörur ný- komnar. Hagstætt verð. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 5 og 17. Verzlunin Hildur auglýsir: stífu barnaskjörtin komin aftur í öllum stærðum. Einnig mikið úrval af barnapeysum, mjög ódýrar. — Drengjaskyrtur og koratron drengjabuxur. Nærföt, sokkar, sokkabuxur og alls konar gjafa- vara, Helgarsala — kvöldsala. — Verzlunin Hildur Nesvegi 39. sími 15340. Ódýrt. Myndir og málverk sem ekki hafa verið sótt úr innrömmun og 1 hafa 6 mánuði eða lengur seljum . 'ð næstu daga fyrir kostn- aði. Rammageröin, Hafnarstræti 17. Innkaupatöskur, bama- og ungl- ingatöskur, Barby-töskur, íþrótta- pokar ennfremur mjólkurtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn, Laufás- vegi 61. Simi 18543, Verzl. Björk Kópavogi. Undir- kjólar, náttkjólar, sængurgjafir, leikföng í úrvali o. m. fl. tilvaliö til jólagjafa. Helgarsala —Kvöld- sala, Álfhólsvegj 57, Sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Notaðir barnavagnar, kem o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175, Jólavörur I glæsilegu úrvali. — Lítiö í gluggann. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin- manninn: verkfærasett eöa farang ursgrind á bílinn, garðhjólbörur. Fyrir eiginkonuna: strokjám kr. 689, kraftmiklar ryksugur (vænt- anlegar um miöjan des.) kr. 3220, árs ábyrgð, varahlutir og viðgerða þjónusta. Tökum pantanir. Ing- þór Haraldsson hf„ Grensásvegi 5. Sími 84845. Til jólagjafa: Töskur, veski, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa gufuketil 5 ferm. olíu eða 50 kw rafmagn. Simi 82722. Vil kaupa vel með farið, dúkku- vagn og litla kommóðu. Uppl. í síma 25953. Vil kaupa dúkkuvagn. Uppl. í síma 30673. Rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. í síma 40469. FASTEIGNIR Til sölu einlyft íbúðarhús á 100 ferm. grunni. Selst til niðurrifs. Mjög lágt verð. Uppl. í síma 40367. FATNADUR Ekta loðhúfur. Nýjasta nýtt, með mikið loðnum kanti, fyrir unglinga, einnig kjusulag með dúskum og smelltar undir hökuna. Póstsendum. Kleppsvegur 68, 3. h. tfl vinstri. Sími 30138. Opið kl. 2-7. Peysubúðin Hlín auglýsir: Drengja prjónaföt á 1—4 ára, verð frá 320 kr. Peysusett fyrir telpur 2 — 14 ára. Eigum ennþá ódýru rúllu- kragapeysurnar og beltispeysurnar vinsælu koma daglega. - Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustíg 18, sími 12779. Skinnhúfur á drengi og stúlkur, einnig herðasjöl og púðar. Guð- mundur Guðmundsson dömuklæð- skeri, Miklubraut 15, Rauðarár- stígsmegin. HUSG0GN Til sölu tveggja manna svefnsófi selst ódýrt. Símj 37111. Seljum næstu daga nokkra mjög lítið gallaða einfalda og tvöfalda símastóla. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 20770. Hornsófasett, verð aðeins kr. 22.850, símastólar, eins manns bekkir, verö aðeins kr. 5600. Bólstr unin Grettisgötu 29. Rýmingarsala. Seljum i dag og næstu daga ný og notuð húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði. Komiö og reynið viðskiptin. — Gardínubrautir, Laugavegi 133, sfmi 20745. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Sfmi 20820. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, tsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31. sími 13562. Takið eftir, takið eftir! Það er- um viö sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sfmi 10059, heima 22926. BILAVIDSKIPTI Falco nclub Wagon árg. ’66 til sýnis og sölu við Sendiráö Banda- ríkjanna. Tilboð óskast fyrir kl. 12 þann 31. des. Opel Caravan ’55 varahlutir til sölu: vélar, gírkassar, drif, boddý- hlutir o. m. fl. Uppl. í sfma 30322. EFNALAUGAR Kemisk tatahreínsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur, Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 sfmi 16346. Hreinsum gæruúlpur, teppi, gluggatjöld, loðhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin f verði. Mjög vönduð vinna. Getum ennþá tekið á móti í hreinsun fyrir jól opið frameftir f kvöld og til hádegis á morgun (aðfangadag) — Hrað- hreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás). ÞV0TTAHUS Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sfmi 10135, 3 lfnur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Fannhvltt frá Fönn. Sækjum sendum — Gerum viö. FÖNN, Langholtsvegi 113. Sfmar 82220 — 82221. HUSNÆÐI í Ný 3—4 herbergja íbúð f Hraun- bæ með ísskáp og teppum á gólf- um til leigu strax. Uppl. í síma 20955 og 11974, HUSNÆÐI OSKAST Herbergi óskast með húsgögnum fyrir stúdent. Vinsamlegast hringið í síma 33170. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu til smáviðgeröa. Helzt í Kleppsholti. Sölumiðstöð bifreiða. Sími 82939. eftir kl. 7. íbúð óskast á leigu frá áramót- um, má þarfnast lagfæringar. — Smi 22569. 32 ára konu og 2 böm á gagn- fræöaskólaaldri vantar 2 herb. og eldhús á leigu strax. Uppl. í síma 84245. ATVINNA I B0ÐI Stýrimann og tvo háseta vantar á togbát. Uppl. í síma 52004. ÞJÓNUSTA Veggfóðrun, dúka- og flísalagnir. Sími 21940. Baðemalering — Húsgagnaspraut- un. Sprauta baðker, þvottavélar, fsskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viðarlfkingu. — Uppl. f sfma 19154. Tek að mér flís'-'-'gnir og múr- viðgerðir. Uppl. fsfma 33598. OKUKENNSLA ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortfnu árg '70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróf, Jóel B. Jakobsson, sfmar 30841 og 22771. TAPAÐ — FUNDIÐ Gleraugu í brúnu hulstri töpuð- ust s.l. laugardag á Laugavegi eða í miðbænum. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja f sfma 19743. Karlmannsarmbandsúr tapaðist í gær frá Laugavegi niður í miðbæ. Finnandi vinsamlega hringi í sfma 18959. Lyklakeöja með 3 lyklum og merki af Eiffeltuminum hefur tap- azt. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 14180. Umslag með slípuðum glerhöll- um og litmynd af hringum tapaðist í miðbænum. Uppl. í síma 13014. Fundarlaun. Kvenúr tapaðist á laugardags- kvöld á leið frá Heilsuvemdarstöð- inni niður Barónsstfg, Grettisgðtu að Snorrabraut. Uppl. f síma 30664. Kvenarmbandsúr Pierpont, tap- aðist s.l. laugardag sennilega á Laugavegi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 82892. Gleraugu í ljósri og dökkri um gjörð hafa tapazt (líklega í JSópX Uppl. í sfma 34+75, HREINGERNINGAR Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full komnar vélar. Gólfteppaviðgeröir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og f Ax- minster. Sfmi 30676. Hreingerningar — GluggaþvottMr. Fagmaður f hverju starfi. Þóröur og Geir. Símar 35797 og 51875. Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjótr- usta. Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. Hreingerniagar. — Vanir menn, vönduð vinna. Tökum elnnlg að okkur hreingemingar víðar en f borginni. Margra ára reynsla. — Sfmi 12158. Bjami. Gluggaþvottur — Ódýrf. Hrein- gemingar, vanir menn. Sími 37749. Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar' utan borgarinnar. Kvðldvinna á • sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Nýjung f teppahreinsun.. — Við. þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla , fyrir þvf að teppin hlaupa ddd eða lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gemingar. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögi í heimahúsnm, verzlunum, skrifstofum og vfðar. Fljót og góð þjónusta. Sími 37434. ÞJONUSTA Jólasvelnar afhenda jólagjafir yðar út um allan bæ gegn sanngjömu gjaldi, á aðfanga- dag frá hádegi tál ld. 21. Uppl. í dag (Þorláksmessu) í sfma 35416 kl. 15—20. — Skyrgámur. ER LAUST EÐA STÍLFAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Aös konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhrk^ inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum aö okkur fast viðhald á f jölbýlishúsum, hótetam og öðrum smærri húsum hér 1 Reykjavfk og nágrennL Lfmum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flfsar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan. Sími 19989. flNATEK úr Velour, sem breytist úr venjulegrl skyrtu rúllukraga-skyrtu með því aö renna lásnum upp. Litir rauðar m/bláum lás, bláar m/rauðum lás, gul-drapp m/brúnum Iás. Stærðir 2.4.6.8- FALLEG * HANDHÆG ★ ÞÆGILEG UerilUBlUB (jlftnmgril-sa33E6 i >i < ( i i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.