Vísir - 06.01.1970, Qupperneq 11
VlSIR . Þriðjudagur 6. janúar 1970,
11
\ Í DAG j Í KVÖLD | j DAG B í KVÖLD B I DAG
KASKOLABiO
Átrúnaðargoðið
CThe Idol)
Áhrifamikil bandarísk mynd
frá Joseph Levine og fjadlar
um mannleg vandamál. Aöal-
hlutverk:
Jennifer Jones
Michael Parks
John LeyTon
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5
Þrettándagieði kl. 9.
STJORNUBIO
Blandaður drengja- og karlakór
Blandaður orengja- og karla-
kór St. James kirkjunnar í Grims
by syngur í sjónvarpinu f kvöld
undir stjöm Roberts Walker, en
þeir félagar voru hér á ferð í júlí
mánuði í sumar á vegum þjóð-
kirkjunnar og sungu þá bæði fyr-
ir sjónvarp og hljóðvarp, auk
þess sem þeir héldu tónleika i
kirkjum meöal annarra, Háteigs-
og Dómk'-kjunni. _________
Heima í Grimsby gerir kórinn
mjög mikiö aö því aö syngja viö
guðsþjónustur og þykir takast
einkar vel aö túlka fagurlega
kirkjulega tónlist.
SJÚNVARP
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANtJAR.
20.00 Fréttir.
20.30 Drengjakór Jakobskirkj-
unnar í Grimsby. Söngstjóri
Robert Walker. Upptaka í
sjónvarpssal.
20.50 Maður er nefndur . . .
Jón Helgason, prófessor. Magn
ús Kiartansson, ritstjóri, ræö-
ir við hann.
21.20 Belphégor. Nýr framhalds-
myndaflokkur í 13 þáttum gerð
ur af franska sjónvarpinu. Leik
stjóri Claude Barma. Dular-
full vera virðist vera á sveimi
í Louvre-listasafninu I París.
Ungur námsmaður lætur loka
sig þar inni til þess að rann-
saka málið.
22.10 Nóbelsverðlaunahafar 1969
1. hluti. Rætt er við banda-
ríska eðlisfræðinginn Murray
Gell-M n og samstarfsfólk
hans. Þýðandi og þulur Þor-
steinn Vilhjálmsson, eðlisfræð-
ingur. Spjallað við brezka efna
fræðinginn Derek Barton,
norska efnafræöinginn Odd
Hassel og samstarfsfólk þeirra.
Þýðandi og þulur Bragi Áma
son.
22.40 Dagskrárlok.
ÚTVARP KL. 20.50:
##0g þá er kátt í hverjum hél •. •
„Er ekki ósköp erfitt að þurfa
alltaf að vera skemmtilegur?"
spyrjum við Jónas Jónasson, sem
ætlar að skemmta okkur og tína
sfðustu laufblöðin f jólasarpinn í
kvöld, þrettándakvöld.
„Elskan mfn, ég er löngíu hætt-
ur að reyna að vera skemmtileg-
ur,“ Segir Jónas og hlær við
spumingunni.
„Og ég skal trúa þér fyrir því,
UTVARP
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni. a. Halldór
Pétursson flytur frásöguþátt af
Jóni í Hamragerði. b. Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakenn
ari flytur hugleiðingu um hag-
nýtingu tímans.
17.00 Fréttir.
Bamatimi f jólalokin: Skeggi
Ásbjarnarson stjórnar.
a. Litið inn á „litlu jólin“ í
bamaskóla i Reykjavík: Gengið
í kringum jólatré, hlustað á
barnakór syngja og jólasvein
skemmta.
b. Otvarpssaga bamanna: „Óli
og Maggi“ eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les.
18.00 Tilkynningar.
*8.45 Veðurfregnir.
1900 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og
Haraldur Ó’afsson sjá um þátt
inn.
20.00 Lög unga fólksins. Stein-
dór Guðmundsson kynnir.
20.50 Á þrettándakvöídi. Jónas
Jónasson tínir síðustu laufblöð
in í jó’-'arpinn.
21.30 C: -arpssagan: „Piltur og
stúlka“ eftir Jón Thoroddsen.
Valur Gíslason leikari les (11).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
íþróttir. Jón Ásgeirsson segir
frá.
22.30 Lúðrasveitin Svanur leikur
álfa- og áramótalög í útvarps
sal Stjómandi: Jón Sigurðs-
son.
23.00 Jólin dönsuð út. — Ýmsar
hljómsveitir leika í hartnær
klukkustund.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlf'1-.
að ég vissi bara ekkert um þetta
fyrr en ég las dagskrána, og sá,
að J. J. ætti að tína laufblöö í
jólasarpinn, og J. J., það er vfst
ég.
Lausnin, sem ég datt ofan á í
vandræðum mínum, var aö ég
bauð til mín þremur gestum hing
að í útvarpssal, þeim séra Sveini
Víkingi, Ragnari Edvarðssyni bak-
ara sem er faðir Ómars Ragnars-
sonar, sem ekki þarf að kynna,
og er hann þriöji gesturinn.
Ég leg_ fyrir þá spuminguna:
Trúið þið á álfa og álfasögur?
Og síðan röbbum við fram og aft-
ur um spuminguna, og allt er
þetta óundirbúið, og að lokum
skemmtir Ómar okkur á sinn al-
kunna og fræga máta.“
Raunverulegir eða ekki? 1
það minnsta festust þeir á
mynd.
Kofi Tómasar frænda
Stórfengleg og víöfræg, ný,
stórmynd f litum og Cinema
Scope byggð á hinni heims-
frægu sögu. fslenzkur texti.
John Kitzmiller, Herbert Lom,
Myléne Demongeot.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
ireitynjan frá Hong Kong
Heimsfreeg stórmynd i litum
og með lslenzkum texta. Fram
leidd, skrifuð og stjómað af
Charlie Chaplin. Aðalhlutverk
Sophia Loren og Marlon
Brando
Sýnd kL 5, 7 og 9
115
WÓDLEIKHÚSIÐ
c
Fjórða sýning í kvöld kl. 20
Aögöngumlðar frá 2. jan. gilda
að þesSari sýningu
Betur má ef duga skal
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Elnu sinni á jólanótt sýning
f dag kl. 18. Sfðast- sinn.
Iðnó-rev .in m!?'''i'nidag
Antigóna fimmtudag
4. sýning. Rauð kort gilda.
Tobacco Road föstudag.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14.. Sfmi 13191.
folo
-'nir to-'t •
Hve indælt Jboð er!
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerð, ný, þýzk
mynd er fjallar djarflega og •
opinskátt um ýmis við-
kvæmustu vandamál í sam-
lífi karls og konu. Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn vfða um lönd.
Biggy Freyer
Katarina Haertel
ov>nd kl. 5 og 9.
Bönnuð !-man 16 ára.
Nótt hersh'ófðingjanna
Islenzkur texti
Afar spennandi og snilldarlega
gerö ný amerisk stórmynd I
technicolor og Panavision.
Byggð á samnefndri skáldsögu
eftír Hans Hellmut Kirst. Leik
stjóri er Anatole Litvak, Með
aöalhlutverk. Peter O’Toole og
Omar Sharif o. fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækka verð.
Stúlka sem segir sjö
(„Woman Times Seven“)
Töfrandi, 'eg amerísk
litmynd. með mjög fjölbreyttu
skemmtanagildi.
Shirley MacLane
Alan Arkin
Rossano Brazzi
Peter Sellers
Sýnd kl. 5 og 9.
Víðfræg og mjög ve) gerö, ný,
amerísk gamanmynd f litum
og Panavision. Gamanmynd af
snjöllustu gerð. Islenzkur texti
James Garner — Debbie Reyn
olds.
Sýnd M. 5 og 9.
stjórn
Hér sjáum vtð blandaða drengja- og karlakórinn
andanum, Robert Walker.
SJÚNVARP KL. 20.30:
frá St. James kirkjunni I Grimsby,
»
ásamt
TÓNABÍÓ I K0PAV0GSBI0