Vísir - 06.01.1970, Page 14

Vísir - 06.01.1970, Page 14
74 V1 S IR . Þriðjudagur 6. janúar 1970. TIL SOLU Húsd^raáburður til sölu. Heim- : keyrður og borinn á, ef óskað er. Pantið i síma 51004. Pedigree bamavagn til sölu, verð ; kr. 2.500. Uppl. í síma 51382. 111 sölu ódýr harðviðarinnihurð í karmi og með skrá. Einnig ódýr 2ja manna sófi og saumavél. Sími 18217. Til sölu skermkerra, burðarrúm, barnastóll, körfuvagga og Hoover ' þvottavél. Sími 52366. Honda 50 árg. 1986 til sölu, er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 18606. Til sölu er notuð eldhúsinnrétt- ing með Rafha eldavél og tvöföld- ,'um stálvaski. Uppl. í síma 41589. Vil selja 4—5 ferm miðstöðvar- ketil með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 38467 eftir kl. 7. Nýtt stereo útvarpstæki með 2 hátölurum og vel meö farin ! Zanussi þvottavél, sjálfvirk til [ sölu. Uppl. í síma 52681.__________ Smurt brauð og snittur, köld ; borð, veizluréttir, og alls konar i nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar- . stræti 19. Sími 13835. Notaðir bamavagtiar, kem o. j m. fl. Saumum skerma og svunt- • ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, 1 Skólavörðustíg 46. Sími 17175. OSKAST KEYPT Loftpressa óskast. Óskum eftir ■. að kaupa loftpressu sem næst 300 í lítra og 150 p.s.i. Uppl. í síma ;10220. Honda 50 óskast keypt, þarf að ' vera í góðu lagi. Uppl. í síma : 25692 eftir kl. 6. Vatnsrör óskast til kaups 1” — , 2”. Sími 42831. _____________ Telpuskautar á 5—6 ára óskast. — Uppl. í síma 82458 eftir kl. 6 e.h. Viljum kaupa lofthitunarkelil til að hita um ca. 300 ferm pláss. — Uppl. í síma 32778 kvöldsími 84901. Prjónavél óskast til kaups. Sími 84963. FATNAÐUR Ódýrar terylenebuxur i drengja- og táningastærðum, útsniðnar með breiðum streng, einnig strenglaus- ar hnepptar á klaufinni. Kleppsveg ur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. Ekta loðhúfur. Nýjasta nýtt, .með mikið loðnum kanti, fyrir unglinga, einnig kjusulag með dúskum og smelltar undir hökuna. Póstsendum. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. Opið kl. 2-7. HÚSGÖGN Svefnsófasett til sölu, ódýrt. — Uppl. í síma 36761 eftir kl. 7 e.h. Notað, vel með farið sófasett óskast. Uppl. í sima 34860. Sófaborð til sölui. Uppl. í síma 82749. Takið eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Slmi 20820. HEIMIUSTÆKI Mjöll, þvottavél í góðu lagi til sölu. Verð kr. 1500. UppL í síma 38374. _________ ammmmmmam^msmmammmm BILAVIÐSKIPTI Til sölu Ford Zephyr ’55. Uppl. i sfma 82384 eftir kl 6. Willys jeppi árg. 1966 til sölu. Uppl. í síma 17626 eftir ki. 7. Volkswagen árg. ’55 til sölu ný standsettur, verð kr. 45.000, út- borgun. Uppl. í síma 30560 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu Volkswagen 1983 í góðu lagi. Einnig til sölu Volkswagen 1957 í ágætu lagi. Sími 32101. Óska eftir Volkswagen 1200 eða 1300 árg. ’67. Uppl. í síma 17341 í kvöld og næstu kvöld. Stað- greiðsla. Ford árg. 1950, tveggja dyra, í góðu lagi til sölu. Uppl. í sfma 50261 eftir kl. 5 í dag. Óska eftir að kaupa notaða not- hæfa blokk í Volkswagen (minni gerð af vél) á sanngjörnu verði. Uppl. f síma 21056 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Til sölu Dodge ‘55 f heilu lagi eða stykkjum 8 cyl. vél. Á sama staö óskast til kaups Chevrolet ’59 til niöurrifs. Uppl. í síma 30279 eftir kl. 7 e.h. Bifreiðaeigendur. Skíptum um og þéttum fr«m og pfturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á 'ærki stendur. Rúður og fitt í hurðvr og huröargúmmí, 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rífs fcíla. Pantið tíma f sma 51383 e. kl. 7 á kvöldin. PlymOuth, Volga. Til sölu hurð ir, hásingar. gírkassar, mótorar, felgur o. m. fl. f Plymouth, Uodge, De Soto árg. ”55 og Volgu ”59. Tökum að okkur aö rífa bfla. Uppi, í síma 51383 e. kl. 7 á kvöldin og um helgar............ Opel Caravan ’55 i varahlutir til sölu: vélar, gírkassar, drif, boddý- hlutir o. m. fl. Uppl. f síma 30322. ÞV0TTAHÚS Húsmæður ath. ‘i Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8 á hvert stk. sem framyfir er. Biaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Sorgarþvottahúsið býöur aöeins upp á i. fi. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st Fannhvftt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum viö. FÖNN. Langholtsvegi 113. Sfmar 82220 —- 82221 3ja herbergja fbúð til leigu nú þegar. Tilboð merkt „5228“ sendist augl. Vísis fyrir hádegi föstudag. Herbergi — húshjálp. Herbergi til leigu í Laugarneshverfi gegn húshjálp. Fæði kemur til greina. Uppl. í síma 83695 eftir hádegi næstu daga. Herbergi, með aðgangi aö eld- húsi, til leigu. Uppl. í síma 82175 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Stórt herbergi með innbyggðum skápum til leigu í Hlíðunum. Aðg. að eldhúsi eftir samkomulagi. Einn ig minna herbergi ef óskað er. Uppl. í síma 38709 milli kl. 7 og 9 í kvöld og annað kvöld. 2ja herb. íbúð til leigu í mið- bænum fyrir eldra fólk. Tilboð merkt „5212“ sendist augl. Vísis fyrir 10. jan. n.k. 3ja herb. ný íbúð til leigu í Kópa vogi. Uppl. í síma 15648 frá kl. 6 — 8 e. h. Til leigu er rúmgott herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, þvottahúsi og síma. Uppl. í síma 82009. Jarðhæð, ca. 80 ferm til leigu í gamla bænum fyrir léttan, þrifa- legan iðnað. Tilboð til blaðsins fyrir n. k. fimmtudag merkt „222“. Til leigu nokku. -krifstofuher- bergi aö Hringbraut 121, 2. hæð. Uppl. í síma 14646 kl. 10—12 f.h. Herbergi til leigu í austurborg- inni, fæði gæti fylgt. Fullkomin reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82153 eftir hádegi í dag og á morgun. Stórt herbergi til leigu. Uppl. í síma 32203. Gott forstofuherbergi til leigu nálægt miðbænum. Uppl. f sím’a 26336 eftir kl. 6 e.h. * Einbýlishús til leigu í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. f síma 41027 eftir kl. 18. HÚSNÆDI ÓSKAST 1 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21916 eftir kl. 5. 2—3 herb. íbúð óslcast. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. f síma 83218. EFNALAUGAR Kemisk fatahreinsun og uressun. Kílóhreinsun — Fataviögeröir — kúnststopp. Fljót og góö afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 sfmi 16346. j Húsnæði óskast. Óskum eftir að ! taka á leigu húsnæði (lítið) til að i annast móttöku á smáhlutum til ! viögerðar. Uppl. í sfma 15072 og * 82542. Hreinsum gæruúlpur, teppi, gluggatjöld, loöhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin f verði. Mjög vönduð vinna. — Hraðhreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás) SAFNARINN íslenzk frímerki, ónotuö og not- uð kaupi ég ávallt hæsta veröi. — Skildingamerki til sölu á sama stað Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424 og 25506. HUSN/EÐI I Til lelgu 2 herbergi og eldhús, gæti verið hentugt fyrir léttan iðn- að (1200 kr. mánaðarleiga). Á sama stað er til sölu mjög ódýr og góö bandsög. Uppl. í síma 36223 milli kl. 3 og 7 í dag og á morgun. Herbergi til leigu fyrir reglu- saman pilt. Sími 32123. 2—4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 36367. Til leigu óskast 3—4 herb. íbúð, sem næst miðbænum. Aðeins tvennt fullorðiö. Örugg greiðsla og reglusemi. Uppl. og tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „5237“. Herbergi. Forstofu- eða kjallara- herbergi óskast sem næst Sund- laug Vesturbæjar, þarf að vera meö húsgögnum. Uppl. f síma 32355 í dag, 4ra herb. fbúð óskast, helzt í Hlíðunum eöa Holtunum. Uppl. í síma 18423. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. búð. Uppl. f síma 42840 eöa 16257. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í Hafnarfiröi, helzt í Kinnunum. Uppl. í sfma 51174 næstu kvöld milli 7 og 9. 5 herb. íbúð óskast til leigu f Reykjavík, frá 1. febrúar. Uppl. i síma 50885 eftir kl. 7.30 á kvöld- in. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41725. Miðaldra konu með tvö upp- komin börn vantar 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. f síma 34508 eftir kl. 7. Óska eftir 4ra herb. nýtízku íbúð með síma, teppum, glugga- tjöldum og fsskáp, sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 12590 kl. 1-5. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 38553. Óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25466. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma 33855. Keflavik. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 1674 eftir kl. 7 á kvöldin. Englandsdvöl. Stúlka 20—25 ára óskast til léttra heimilisstarfa hjá góðu fólki í Englandi. Sérstakt tækifæri fyrir stúlku sem vildi mennta sig. Skriflegt tilboð send- ist augl. Vfsis sem fyrst merkt „762". Ábyggileg kona óskast á kaffi- stofu 2 — 3 tíma á dag. Uppl. í sfma 10933 eftir kl. 5. Kona vön heimilisstörfum óskast til heimilisaðstoðar, tvisvar í viku. Uppl. hjá Jóni Hannessyni, Háa- leitisbraut 113 milli kl. 5 og 8 í dag.: Stúlka óskast til vaktavinnu 4 daga í viku. Tilb. merkt „Veitinga- stofa“ sendist augl. Vfsis strax. Óska eftir urv.iingsstúlku eða fullorðinni konu til að gæta barns. Sími 25952. Ráðskona. Einhleypan mann, full orðinn vantar ráðskonu. Tilboð merkt „Húshjálp" leggist inn á augl. blaðsins. Sendisvéinn (piltur eöa stúlka) óskast 2 tíma á dag til léttra sendi feröa, Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co. Týsgötu 1. Ráðskona helzt.á aldrinum 25 — 35 ára óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Sími 83006. Unglingar óskast til innheimtu- starfa, fyrir tímarit, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Uppl. í síma 22343 kl. 1—6 virka daga. Vantar fólk til áskriftarsöfnunar á tímariti. Uppl. í sfma 22343 kl. 1—6 virka daga nema laugardaga. ATVINNA OSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 26683. Ung stúlka 22 ára nýkomin frá Ameríku (eins árs dvöl) óskar eft- ir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í sfma 84820. Málningavinna, málningavinna. Get bætt við mig málningavinnu nú þegar. Einnig Relief-mynstur á forstofur. Sími 41876. — Björn Berndsen málarameistari. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35643 eftir kl, 3. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 14166 kl. 7-8. Stúlka óskar eftir atVinnu nú þegar, vön afgreiðslu í snyrtivöru- og bamafataverzl’mum. Uppl. í síma 51858 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Ráðskonustaða. Óska eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík. Uppl. í síma 13467. — FUNDIÐ Svart Iyklaveski tapaðist, senni- lega í leigubíl, frá Réttarholtsvegi að Goðheimum, snemma. á nýárs- dagsmorgun. Finnandi misamiegn tilkynni í síma 83878. Grá vetrarhúfa tapaðist sl. föstu dags eða laugardagskvöld fyrir neð an hesthúsin í Kardimommubæ. — Finnandi vinsamlega skili henni í Sigluvog 14 til Magnúsar Árnason- 3 bíllyklar (Ford) töpuðust í há- deginu á gamlársdag í Hafnar- stræti eða Tryggvagötu rétt við Borgarbílastööina. Finnandi vin- saml. hringi f síma 41509 eða 25988, Gullarmband með perlum tapað- ist á nýársfagnaði á Hótel Sögu e. t. v. utan við hótelið. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 38339. Karlmannsgullúr teg. Pierpont tapaðist á Strandgötu í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Skilvfs finnandi vinsamlega hringi í síma 42710. Fundarlaun. Lftil brún budda tapaðist á Laugavegi. Finnandi vinsamlega hringí í síma 33041. ÞJÓNUSTA Sjónvarpsloftnet. Tökum að okk- ur uppsetningu og viðhald á sjón- varpsloftnetum. Setjum einnig upp loftnetakerfi í stigahús. Útvegum allt efni ef óskað er. Uppl. í síma 37228. Overlock — Saumaskapur. Tek að mér að overlocka fyrir fyrirtæki og einstaklinga einnig hvers konar saumaskap og sniðningu. Skógar- gerði 2 (v/Tunguveg). Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum meö eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértímar í námstækni orðið þér ómetanlegir. Viötalstímar gefnir f síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari. Lestur. Sérkennsla fyrir böm á aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram- greiðsla fyrir hvem mánuð 20 kennslustundir, 45 mfn. hver kennslustund kr. 1.000. Sími 83074. Geymið auglýsinguna. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku. frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson. — Sími 20338. Matreiðsla, sýnikennsla. Nýir réttir, smurt brauð. Námsk. byrja 5.—10. jan. 3. klst. 4 kvöld eftir vali, nokkur pláss laus. Sýa Thor- láksson. Sími 34101. Þú lærir málið í Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt viö mig nemendum Kenni á Volkswagen, tfmar eftir samkomulagi. Karl Ólsen. Sími 14869. ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. Ökukennsla — æfingat. . Get nú aftur bætt við mig nemendum, kennj á Ford Cortínu. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Hörður Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. \\k1 vvy v.vs a \V i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.