Vísir - 06.01.1970, Side 15
VÍSIR , ÞriSjudagur 6. janúar 1970.
BsagagBgBiza'EaanMaBMMMWM
'5
Get tekið börri í sveit í vetur,
4ra ára og ffildri. Sími 31017 eftir
ki, 6 e.h.
Tvítug húsmóðir vill gjarnan
taka 1 — 2 börn til umönnunar hálf-
an eða allan daginn. Vinsamlegast
hringið í síma 41770.
Unglingsstúlka óskast tll barna-
gæzlu seinnipart dags. Uppl. í
síma 26246 og eftir kl. 6 í síma
16959,
Konur í Háaieitishverfi. Óska
eftir að koma 2 börnum 5 og 6
ára í gæzlu hjá barngóðri konu í
Háaleitishverfi, hluta úr degi. —
Sími 30305.
Kona óskast til að gæta barna
5 daga í viku frá 1 — 5.30, ásamt
smávegis húshjálp að Klepps-
vegj 134, Sími 38707.
Tek börn í gæzlu. Staðsett í
Heimunum. Er vön. Uppl. í síma
12050 kl. 7-10 í kvöld,
Tek börn í gæzlu. Er staðsett
nálægt miðbænum. Uppl. í síma
19017.
HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn, full
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnir. —
FEGRUN hf. Sími 35851 og f Ax-
minster, Sími 30676.
Hreingerningar. Gerum hreinat
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingai
utan, borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn. sími 26097.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049 —
Haukur og Bjarni.
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 42181.
GÆÐI í GÓLFTEPPI
VARIA HÚSGÖGN
LISTAVERK SÓLVEIGAR EGGERZ
GÓLFTEPPAGiRÐIN HF. |u“nsbr 32
Sími 84570.
Afgreiðslustúlkur
vantar strax á kvöld og helgarvaktir. Tilboð
merkt „Kvöld“ sendist augld. Vísis.
Atvinna
Raunvísindastofnun Háskólans
óskar að ráða laghentan starfsmann til að-
stoðar við rannsóknarstörf. — Umsókn er til-
greini aldur og fyrri störf sendist Raunvís-
indastofnun Háskólans, Dunhaga 3 fyrir 15.
jan. 1970.
Húsnæði óskast
Húsnæði undir litla sælgætis og gjafavöruverzlun ósk-
ast. — Má vera án innréttingar eða jafnvel góður
bílskúr. Tiuboð meö lauslegum upplýsingum um hús-
næðið sendist blaðinu fyrir 10. jan. merkt „Leiga“.
Höfum kaupendur að Volkswagen og
Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu.
Til sölu í dag:
Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’63 ’64 ’65 ’68
Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68
Volkswagen 1600 TL ’67
Volkswagen sendiferðabifr. ’66 ’68
Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68
Land-Rover dísil ’62 ’66
Willys ’62 ’66 ’67
Fíat 124 ’68
Fíat 600 T sendiferðabifr. ’66 ’67
Toyota Crown De Luxe ’67
Toyota Corona '67
Chevy-van ’66
Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju.
Volga '65
Singer Vogue ’63
Benz 220 ’59
Skoda Octavia ’65 ’69
Moskvitch ’68
Renault ’65
Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot
af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar.
Simi
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
—iHM ill l lll | |1m
HÚSBYGGJENDUR HÚSEIGENDUR
Getum bætt við okkur hvers konar smíði, svo sem
mótasmíði, breytingum á eldri húsum, endurnýjun á
gluggum og gleri, lánum vinnupalla til verksins ef þarf.
Látið faglærða menn annast verkið fyrir yður. Símar
83462 og 14968._ ___________________
Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 7, sími
83433
Önnumst viögerðir á útvörpum og sjónvörpum. Leggjum
sérstaka áherzlu á bifreiðaviðtæki og allt sem þeim við
kemur.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viöhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni.
Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur
og rennur, járhklæðum hús, brjótum niður og lagfærum
steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viöskiptavinir ánægöir.
Húsaþjónustan. Sími 19989.
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395.
Ný þjónusta. Framleiðum, tvöfalt einangrunargler og sjá-
um um ísetningar og einnig breytingar á gluggum og við-
hald á húsum, skiptum um járn og þök o.m.fl. Afborgunar-
skilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f. Ingóifsstræti 4, sími
26395 Heimasimar 38569 og 81571.
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI4 - SÍMI 23480
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
Sæviöarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guðmundsson lögg. rafverktaki. Slmi 30593.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
í einfalt og tvöfait gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur. Otvegum
allt efni, Upplýsingar í síma 21696.
Klæðum og gerum upp
flfBOLSTRUNlbólstruð húsgögn.
Dugguvogi 23. simi 15581,
Fljótt og vel unnið Komum með áklæðissýnishom. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
ER LAUST EÐA STÍLFAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viögerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
ínn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum varanlegum i
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- i
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Simi 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð
rör og m. fL Vanir menn. Vaiur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
- ------------------- ---------- - 1
ÁHALDALEIGAN
SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, sllpirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskað er. — Ahaidaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. Flytur isskápa og pianó. Simi 13728.
Plasthúðun — húsgagnamálun
Plasthúða og mála húsgögn, bæði gömul og ný og lausar
innréttingar. Látið plasthúöa eða mála gömlu húsgögnin
og gera þau sem ný. Fljótleg og vönduð vinna, sann-
gjarnt verð. Húsgagnamálun, Barónsstíg 11A bakhús. —
Sími 19840. — Geymið auglýsinguna.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir.
Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæöi
Eyjólfs og Halldórs, Hringbraut 99. Simi 25070.
Vélritun — f jölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og f jölritun. Kennum ,
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda-
garöi 7, simi 21719.
KENNSLA
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bflalökkum. Bíllinn
fær háan varanlegan gijáa. Bflasprautun Kópavogshálsi.
Sími 40677.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
HJÚLASTILLINGAR
MOTORSriLLINGAR LJÚSASTILLINGAR
Látið stilla í tima.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
11 í h;í-1j (íi :
A \|
,i .» A-