Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 6
Efllrlllsneftid með
fjármálum sveltarfé-
laga leltar upplýslnga
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveit-
arfélaga hefur sent Mosfellsbæ
bréf þar sem farið er á upplýsingar um
þróun fjármála sveitarfégsins á árinu
2001. í bókun meirihlutans um þetta
mál kemur fram að það hati legið fyr-
ir „að ef takast á að einsetja grunn-
skóla bæjarins innan tiltekins frests,
getur Mosfellsbær ekki uppfyllt öll
þessi viðmið á meðan á þeirri upp-
byggingu stendur. Þetta mun breytast
í framtíðinni. Bent er á að nýsam-
þykkt fjárhagsáætlun bæjarsjóðs er í
samræmi við áðursamþykkta þriggja
ára áætlun sem eftirlitsnefndi hefur
yfirfarið án athugasemda".
Minnihlutinn lét bóka af þessu til-
efni: „Sjálfstæðismenn vilja benda á
að nýsamþykkt tjárhagsáætlun bæjar-
ins er ekki í samræmi við áðursam-
þykkta þriggja ára áætlun eins og
haldið hefur verið fram í bókun meiri-
hlutans.
Ennfremur vilja Sjálfstæðismenn
benda á að rekstur bæjarsjóðs á árinu
2001 fór verulega fram úr samþykktri
áætlun þess árs eins og hún var kynnt
fyrir efdrlitsnefnd með fjármálum
sveitarfélaga."
Hællur á reiðleiðum
Hestamenn hafa komið
að máli við blaðið og
bent á ýmsar hættur á reið-
leiðum í bænum.
Tvær slfkar eru sýndar hér
á myndum. Það er ótrúlegt
skilningsleysi bæjaryfir-
valda í göngu- og reiðleiða-
málum að uppfylla ekki bet-
ur þarfir fólks í þessum efn-
um.
Fólk biður alls ekki um
neina árekstra hvert við ann-
að, né að ganga vísvitandi á
rétt eða öryggi annarra í
þessum málefnum. Þessar
ábendingar eru aðeins brot
af vandamálum sem eru
óleyst í þessum efnum.
Útsýnisskilti staðsett milli
göngnstígs og reiðleiðar við
Leirvog. Hestamenn óttast slys
ef hestur fer lít úr reiðstígnum
af einhverjum ástœðum.
Skiltið er úr málmi með
hvassar bránir.
Hér sést malbikaður göngu-
stígur, sem lagður ergegn um
reiðleið. Halli er á stígnum,
liann er háll og hœttulegur
hestum við aðstœður sem
þessar, jafnvel í bleytu þó ekki
sé ísing.
Saga Mosfells-
bæjar lcemur út
á næstu árum
Um árabil hefur staðið til að rita
sögu Mosfellssveitar og Mos-
fellsbæjar enda af mörgu að taka.
Samningur um ritun sögunnar var
undirritaður fyrir skemmstu og er
áætlað að lokið verði við handrit fyrir
l.júlíárið 2004.
Þeir Bjarki Bjamason og Magnús
Guðmundsson munu skrá söguna, en í
samningunum er kveðið á um að
verkið verði um 400 síður og taki til
sögu bæjarins frá landnámi til vorra
daga.
Fyrir verkið fá þeir félagar heilar 9
milljónir sem greiðist á því 30
mánaða tímabili sem vinna á verkið.
Mundi ogfélagar ísigurvímu.
Ewópumót í
handknattieik
Gífurleg spenna var nieðal íslensku þjóðarinnar meðan Evrópuniótið
í handknattleik fór frani og íslenska landsliðið gekk sína sigurgiingu. I
Mosfellsbæ lögðu niargir leið sína á Aslák sveitakrá, þar sem er breið-
tjald fyrir íþróttaviðburði sem þennan og var þar oft glatt á hjalla
þessa daga og mikil spenna í lofti eins og niyndirnar bera með sér.
Albert Rátsson bauð upp á kampavín í velgengni íslenska landsliðsins og hér er
skálaðfyrir sigrum og ósigrum.
Nokkrirframbjóðendur íprófkjöri Sjálfstœðisflokksins ogfleiri létu sig ekki vanta
ogfylgdust með EM.
MOSFELLS 6 BLAÐIÐ