Vísir - 28.02.1970, Blaðsíða 15
Vt SIR . Laugardagur 28. febrúar 1970.
15
RáSskona óskast á gott svefta-
heimili, má hafa tvð böm. Uppl. í
síma 1948, Keflavík.
Bifvélavirkjar óskast nú þegar.
Fíat-umboðið, Laugavegi 178. Sími
31240.
Stúlka óskast til heimilis- og af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma 92-2273
ATVINNA ÓSKAST
Húsgagnasmiður óskar eftir auka
vinnu, allt kemur til greina. Sími
42910.
Ungur reglusamur maöur óskar
eftir vinnu, hefur bílpróf, margt
kemur til greina. — Uppl. í síma
36958.
24 ára gömul stúlka óskar eftir
vinnu frá J. júní, hefur ensku og
vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma
84331.
26 ára stúlka utan af landi ósk-
ar eftir vinnu, verksmiðjuvinna,
rassting og margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 42031 og
52626.
Ungur maður, vanur bílamálun
öskar eftir' vinnu. — Uppl. í síma
32769.
TAPAÐ — FUNDID
Peningar hafa fundizt. Uppl. í
síma 20368.
Hvít perlu-samkvæmistaska tap-
aðist við Þjóðleikhúsið sl. fimmtu
dagskvöld. — Finnandi vinsaml.
hringi í síma 18326.
Úr fannst í skíðalandinu í Ártúns
brekku á fimmtudag í fyrri viku.
Simi 81704.
Síð^stliðinn miðvikudag töpuðust
gráar karlmannsbuxur nálægt Fata
hreinsun Kúld á Vesturgötu. —
Vinsaml. hringið í síma 14738.
Tapazt hefur kvenúr. — Uppl. í
síma 36353 eða að Ásgarði 153.
Willys jeppi óskast til kaups,
staðgr. Uppl. i síma 40228.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar.
verzlunarbréf. Bý undir próf og
dvöl erlendis. Auöskilin hraöritun
á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatimar. Get
nú aftur bætt við mig nemendum
kenni á Ford Cortinu. Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. Hörðui
Ragnarsson. Simi 35481 og 17601
ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Tímar eftir
samkomulagi, Nemendur geta byrj
að strax. Útvega öll gögn varðandi
bilpróf. Jön Bjamason, sími 24032.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Guðmundur Pétursson.
Simi 34590.
Rambler Javelin sportbill.
Ökukennsla — æfingartímar. —
Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn
ar. Nemendur geta byrjað strax.
Útvega öll gögn varðandi btlpróf.
Magnús Helgason, Simi 83728.
Ökukennsla. Kenni á góðan Volks
wagen. Tek fólk í æfingatíma, út-
vega öll gögn. Allt eftir samkomu-
lagi. Sími 2-3-5-7-9, Jón Pétursson.
HREINGERNINGAR
Gerum hrelnar íbúðir, stiga-
ganga o. fl.. Uppl, í símum 26118
og 36553, Ath. Geymið auglýsing-
una.
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn ful!
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnir. —
FEGRUN hf. Sími 35851 og i Ax-
minster. Sími 30676.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn. simi 26097.
Véla- og hand-hreingemingar,
gluggahreinsun. Málning á húsum
og skipum. Fagmaöur f hverju
starfi. Þórður og Geir. Simar 35797
og 51875.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá
sér. Emm einnig enn með okkar
vinsælu hreingemingar. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Handhreingeralng — Vélhrein-
geming. Gerum hreinar íbúöir,
stigaganga og stofnanir. Menn með
margra ára reynslu. Svavar. Sími
82436.
BARNAGÆZLA
Tek böm í gæzlu, er staðsett í
Heimunum. Uppl. í síma 12050 kl.
3—10.
Stúlka óskast til að gæta tveggja
barna, meðan móðirin er i vinnu.
Uppl. í síma 81199.
Hver getur tekið dreng á 3ja ári í
fóstur fram að hád. alla virka daga
helzt nálægt Klapparstíg. — Sími
51307.
Öska eftir að taka bam í gæzlu
allan daginn, á heima í Gnoðarvogi
Uppl. 1 sima 37893.____________
ÞJ0NUSTA
Húsgagnaverkstæði getur bætt
við sig smíði á innréttingum. Uppl.
i símum 21577 og 25572 eftir kl. 19.
önnumst alls konar smáprentun
svo sem aðgöngumiða, umslög,
bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o.
m fl. Sími 82521.
Snyrtistofan Hótel Sögu. simi
23166. Andlitsböö, fótaaðgerair,
handsnyrting. Ath. kvöldtfmar
þriðjudaga, miðvikudaga og
Húseigendur. Málningarvinna, van
ir menn. Sími 14435 og 32419.
Tökum eftir gömlum myndum,
stækkum og litum. Pantið ferming-
armyndatökur tímanlega. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustíg 30. Sfmi
11980.
Baðemalering — Húsgagnaspraut
un. Sprauta baðker, þvottavélar,
(sskápa og alls konar heimilis-
tæki. Einnig gömul og ný húsgögn
i öllum litum og viðarlikingu. — .
Uppl 1 síma 19154.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu utan og
innan húss. JSetjum Relief-mynstur ,
á stigahús og forstofur. Simi 34779.
Góóar bækur
Gamalt verð
Afborgunarskilmálar
BOKA-
MARKAÐURINN
lónskolanum
*
ÞJONUSTA
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viögerðir, breytingar á vatns
teiðsluro og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
ag kalda krana. Geri við w.c. kassa. Simi 17041 Hilmar
I H. Lúthersson, pipulagningameistari.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluö
rör og m. fl Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075 Geymið auglýsinguna.
ÁHALDALEIGAN
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Máium ný og gömul húsgögn í öllum regnbogans Iitum,
notum mikið sýruhert plastlökk sem eru sterk og áferð-
arfalleg. Á sama stað er til sölu mjög vandað svefn-
herbergissett fyrir hálfvirði. Simar 12936 og 23596.
SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjamarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
• Tökum að okkur viðgeröir á húsum úti sem inni. Setjum
‘ < einfalt og tvöfait gler. Skiptum um og lögum þök,
»einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með
beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og
duglegir menn. Utvegum allt efni. Upplýsingar i síma
21696.
. — -■ m ■ •. —wpsqpgaaapw ■ ■ -u.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viögeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviögerðir Knud Salling, Höfðavík
v/Sætún. Simi 23912.
Önnumst allar almennar útvarps- og sjón-
varpsviðgerðir.
GELLIR SF. Garöastræti 11. Sími 20080.
RADÍÓVIÐGERÐIR SF.
Klæðningar bólstrun og viðgerðir á
I húsgögnum—
SVEFNBEKKJAIÐJAIM
M BÓLSTRUN1
Dugguvogi 23 simi 15581.
Laufásvegi 5, simi 13492.
Ath Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg-
urs. Smíðum einnig svefnbekki eftir máli.
Fljótt og vel unnið Komum meö áklæðissýnishom. Ger-
Um kostnaðaráætlun ef öskað er. Sækjuro — sendum.
NÝSMH)I OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur er i tlmavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég görnlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið er framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Gðöir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734. _________
Grensásvegi 50, sími 35450. Gerum við sjónvarpstæki,
útvarpstæki, radíófóna, ferðatæki, bíltæki, segulbands-
tæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskaö er.
Sækjum — sendum. Næg bílastæöi.________
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum. nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg Óiafur Kr. Sigurðsson & Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f. h. og eftir kl. 19 e h
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum aö okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennurn
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzia lögö á vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun sf„ Granda-
garöi 7, sfmi 21719.__________________
HANDRIÐASMÍÐI
Smfðum allar geröir járnhandriöa, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófflrörum. Leitið
verötilboöa. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjðnssonar, Skipasundi 21, Simi 32032
Glertækni h.f., Ingólfsstræti 4, sími 26395.
Ný þjónusta. Framleiöum tvöfalt einangrunargler og sjá-
, um um ísetningar og einnig breytingar á gluggum og viö-
hald á húsum, skiptum um jám og þök o.m.fl. Afborgun-
( arskilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f., Ingólfsstræti 4,
sími 26395. Heimasímar 38569 og 81571.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Westinghouse, Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was-
cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o. fl. teg. — Raf-
vélaverkstæði Axels Sölvasonar. Ármúla 4, Reykjavík,
sími 83865.
HITAVEITU
BREYTINGAR
VIÐGERÐAR
ÞJÓNUSTA
LEANDER JAKOBSEN
PlPULAGMINGAMCISTARI SlMI' 22771
ÝMISLEGT
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Loftpressur til ieigu j öll minni og stærri verk. —
Jakob Jakobsson. — Sími 17604.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Rétting, bíleigendur — rétting.
Látiö okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, >
grindarviðgerðir yfirbyggingar og almennar bllaviðgerölr. >
Þéttum rúður. Höfum sílsa i flestar teg. bifreiða. Fljðt.
og góö afgreiösla. Vönduö vinna. — Bfla- og véiaverkstæð >
ið Kyndill, Súðarvogi 34, simi 32778. >
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, einnig vörubíla. .
Gerum fast tilboö. — Stirnir sf. bflasprautun, Duggnvogi i
11. inng. frá KænuvogE Sími 33895. s
BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaelgendur. Framkvæmum mðtor- \
stillingar, ljósastillingar, hjólastillingar og balanceringar \
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422, ,
KAUP — SALA
„Indversk undraveröldw 1
Nýjar vörur komnar )
Langar yður til að eignast fáséðan)
hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt)
aö finna. Mikið úrval fallegra og sér- i
kennilegra muna til tækifærisgjafa. — i
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum j
eikarviði, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, herðasjöl o. fl. Margar 1
tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju'*
fáið þér f JASMIN, Snorrabraut 22. ;
KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS
Afaklukkur, veggklukkur, borðklukkur, sessalon með sex •
stólum, sófasett útskorið, (mahónf), skrifborð og vln* 1
bar — útskorið o.m.fl. Gjörið svo vel að líta inn. Opið frá 1
kl. 14—18, laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, >
Sfðumúia 14, simi 83160.
AUSTURBORG:
Vegna breytinga verða eftirtaldar vörur seldar án verzl-
unarálagningar: Kven-, barna og unglingafatnaður, leik-
föng, snyrtivörur, skólavörur, sokkar, sokkabuxur og
margt fleira. Þetta einstæða tækifæri gildir aðeins til
mánaðamóta. AUSTURBORG, Búðargerði 10.
Fiskasending kom á fimmtudag
Fiskaker frá kr. 300, fuglabúr frá kr. 1000 og allt tfl
fugla og fiskaræktar á lægsta verði að
Hraunteigi 3.
Opið kl. 5—10.
Slmi 34358
Póstsendum.