Vísir - 28.02.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1970, Blaðsíða 4
V1SIR . Laugardagur 28. febrúar 1970. .WAV.V.W.V.W%VW.WAW.V.V.VAV.VAV.V.,.V.V.1 mmmi Tjað er engu líkara en þungri byrði haifi verið létt af Petroshan er hann tapaði heims meistaratitlinum í hendur Spass ky. Eftir það hefur Petroshan teflt af endumýjuðum krafti og náð mun betri árangri á skák- mótum, en meðan hann var heimsmeistari. Á síðasta skákþingi Sovétríkj anna hafnaði Petroshan í 1. —2. sætj ásamt Polugaevsky og var ákveðið að teflt skyidi 6 skáka einvígi um titilinn. Fimm skákir reyndist þó nægjanlégt, því Petroshan hafði þá tryggt sér sigur með því að vinna 2 skákir en 3 urðu jafntefli. Strax í 1. skákinni var ljóst að Petroshan yrði harður í hom að taka. Hann yfirspilaði Polug aevsky fljótlega með svörtu og eftir snotra drottningarfóm var vinningurinn aðeins tímaspurs- mál. Hvítt: Poíugaevsky Svart: Petroshan Enski leikurinn. 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 Be7 6. b3 Með 6. Rc3 0-0 7. d4 Re4 heifði komið upp alþekkt afbrigði af drottningarindverskri vöm. Polugaevsky kýs hins vegar að halda stöðunni lokaðri. 6 .... 0—0 7. Bb2 d5 8. e3 c5 9. Rc3 Rbd7 10. d3 í þessari stöðu er yfirleitt ieik ið 10. De2 Re4 11. d3 og staðan er í jafnvægi. 10... Hc8 11. De2 Dc7 12. e4 Hvítur teflir upp á sókn á kóngsvæng og vill loka mið- borðinu áður en lengra er haldið. 12. ... d4 13. Rbl Hér kom 13. Rdl mjög til á- lita. Hyítur léki þá Rel, f4 og síðan Rf2 13 .. .Re8 14. Rel e5 15. f4 g6 16. f5? Hér er hvítur of fljótur á sér. Betra var 16. Rd2 og undirbúa betur kóngssóknina. 16 . . .Bg5 17. h4? Hættuieg veiking á kóngs- stöðunni, eins og síðar kemur i ljós. 17 . .. .Be3t 18. Kh2 gxf 19. exf Hvltur er kominn með lakara tafl. Ef 19. Hxf Rg7 20. Hfl f5 og hvítur er aðþrengdur. 19 . . ,e4! 20. Bxe BxB 21. dxB R8f6 22. Rg2 Hfe8 23. Rd2 Ef 23. RxB Hxe og vinnur manninn aftur með yfirburða- stöðu. 23 .. .BxR 24. DxB Dxgt! 25. KxD Rxet 26. Kf4 RxD 27. Hfel Rf6 28. HxHt HxH 29. Hel Rde4 30. He2 Kf8! Ekki 30. ... d3 31. Hel d2 32. Hgl Kf8 33. Re3 og hvítur er sloppinn frá því versta. 31 Kf3 d3! 32. He3 Nú dugði hins vegar ekki 22. Hel d2 33. Hdl Rg4 og vinnur. 32 ... Hd8 33. Hel d2 34. Hdl Rg4! 35. Re3 Ref2 36. Bc3 Hd3. Hvítur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson. 'AV.W.V.VAWAW.'.V.V.V.’.V.W.W.V.V.V.V.V.V. Ritstióri: Stefán Guðjohnsen w er lokið fimm umferðum í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og er staða efstu sveit- anna þessi: 1. Sveit Hjalta Elíassonar 109 stig 2. Sveit Jóns Hjaltasonar 101 stig 3. Sveit Benedikts Jóhannss. 81 stig 4. Sveit Stefáns Guðjohnsen 79 stig 5. Sveit Guðm. Ingólfssonar 58 stig 6. Sveit Braga Erlendssonar 57 stig Næsta umferð verður spiluð n. k. miðvikudag kl. 20 í Domus Medica. 4» Spilið í dag er frá Reykjavíkur- mótinu í sveitakeppni, sem stendur yfir um þessar mundir, sbr. frétt á öðrum stað í blaðinu. Það kom fyrir milli sveita Stefáns Guðjohnsen og Dagbjarts Grímssonar. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. 4 G-9-8-3 V4 ♦ K-G-8-6 A A-10-8-5 4 A-5-4-2 4 K-D-10-7-6 4 D-G-8-6-2 4 A-K-9-3 ♦ 3 4 7-4 4> K-D-2 4. 7-4 4 enginn 4 10-7-5 4 A-D-10-9-5-2 4. G-9-5-3 Þar sem menn Stefáns áttu n-s gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 34 34 54 54 P P P N-s nota opnun á þremur í lág- lit, sem loforð um tvo af þremur hæstu sjöttu eða sjö.undu án annars styrks og norður átti enga erfið- leika með að meta stöðuna, rétt. Norður spilaði út tigulkóng og suður lét drottninguna. Norð- ur spilaði þá spaðaþrist, suð- ur trompaði og lagði niður tígulás. Norður fékk að lokum slag á laufa- ás og spilið var einn niður. Við hitt borðið gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur P P P 14 24 44 P P P Hér var erfiðara fyrir norður að meta stöðuna rétt, en austur átti auðvelt meö að rúlla heim 11 slög- um. Hjá Bridgefélagi Kópavogs stend- ur yfir einmennings og firmakeppni félagsins fyrir árið 1970, staðan að tveimur umferðum loknum er þessi 1. Eimskipafélag Islands hf. (Gylifi Gunnarsson) 213 2. Tékkn. bifreiðaumboðið (Gunnar Sigurbjörnss.) 212 3. Brunabótafélag Islands (Guðm. Jakobsson) 209 4. Efnalaugin Björg (Óli Andreason) 206 5. Dúna húsgagnaverksmj. (Grfmur E. Thor) 206 6. Úlfar Guðjónsson (Björn Kristjánss.) 205 7. Verkfr.skr. Þórh. Jónss. (Símon Gunnarsson) 2Ö3 8. Bílasala Matthiasar (Ármann J. Láruss.) 200 9. Vibró hf. (Björgvin Ólafss.) 200 10. Málning hf. (Kári Jónasson) 199 11. Ægisútgáfan (Sveinn Biarnas.) 195 12. Blómahöllin (Anton Valgarðss.) 194 13. Kópavopsbíó (Ingólfur Ólafss.) 193 14. Stáliðjan (Guðl. Brvnjólfss) 192 m—> i3. s íða Úrval úr dagskrá næstu viku 1 SJÓNVARP 4 1 Sunnudagur 1. marz 18.00 Helgistund. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson, farprestur Þjóðkirkjunnar. 18.15 Stundin okkar. Fúsi flakk- ari kemur í heimsókn. Föndur: Kristín Jónsdóttir, fóstra, leið- beinir. Dýrin í kringum okkur. Islenzku húsdýrin þreyja þorr- ann. Tríóið Fiðrildi syngur fyr- ir böm í Sjónvarpsal. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 20.20 Sú var tiðin ... Kvöld- skemmtun eins og þær gerðust í Bretlandi á dögum afa og ömmu. 21.10 Eltingarleikur. Corder lækn ir fæst við vandamál stúlku, sem spunnið hefur upp sögu um innbrot. Þýðandi Björn Matthíasson. 22.00 Sitt úr hverri áttinni. Þjóð- lög og létt tónlist frá ýmsum löndum. Upptaka i Sjónvarps- sal. 22.25 Max von Sydow. Sænskur blaðamaður ræðir við hinn kunna leikara. Sýnd eru atriði úr kvikmyndum, sem hann hef- ur leikið I, og leikarinn ræðir um lífsstarf sitt og viðhorf. Mánudagur 2. marz 20.35 Hann og hún — eða öfugt. Finnskur gamanþáttur um hlut- verkaskipti karls og konu I hjónabandinu. 20.55 Dixielandhljómsveit Björns R. Einarssonar. Söngkona Ánna Vilhjálms. Hljómsveitiná skipa auk þeirra: Árni Scheving, Gunnar Egilsson, Gunnar Orms- lev, Guðmundur R. Einarsson, Kristján Magnússon og Krist- ján Fr. Jónsson. 21.15 Markurell. Framhaldsflokk- ur, gerður af sænska sjónvarp- inu eftir skáldsögu Hjalmars Bergmans. Þýðandi Ólafur Jóns son. Lokaþáttur. ÚTVARP # Sunnudagur 1. marz 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefili Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorvald Búason eðlis- fræðing. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Háteigskirkju. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens", útvarps reyfar; í tólf þáttum eftir Rolf og Alexöndru Becker. Sjöundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirs- dóttir. Leikstj. FIosi Ólafsson. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur forn- rita. Dr. Finnbogi Guðmunds- son les Orkneyinga sögu (7). b. Glámur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur á- samt Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur. c. Lausavísan lifir enn. Visnaþáttur i samantekt Sigur- björns Stefánssonar, Baldur Pálmason flytur. d. Lög eftir Sigfús Einarsson. Margrét Egg- ertsdóttir syngur. Guðrún Krist insdóttir leikur undir. e. Hug- sjónamaður og skáld, Eiríkur Sigurðsson fyrrverandi skóla- stjóri talar um elzta núlifandi rithöfund okkar Islendinga, Helga Valtýsson. f. Þjóðfræða- spjall. Árni Björnsson cand. mag. flytur. Mánudagur 2. marz 19.30 Um daginn og veginn Bene dilct Bogason verkfr, talar. 22.10 Frá sjónarheimi. 5. þáttur — Hvað er hús? Umsjónarmað- ur Hörður Ágústsson. Þriðjudagur 3. marz 20.30 Maður er nefndur. Stefán Jóhann Stefánsson. Kristján Bersi Ólafsson, ritstjóri, ræðir við hann. 21.00 Sex þjóðlög. Ingvar Jónas- son og Guðrún Á. Kristinsdóttir leika í Sjónvarpssal sex þjóð- lög fyrir fiðlu og píanó eftir Þorkel Sigurbjömsson. 21.15 Stúlka í svörtum sundföt- um. Sakamálamyndaflokkur i sex þáttum, gerður af brezka sjónvarpinu BBC. Þýðandi Rann veig Tómasdóttir. 2. þáttur. 21.40 Undur lffsins. Fræðslumynd um æxlun dýra og manna allt frá frjóvgun eggs til fæöingar fullburða afkvæmis. Lýst er þró un lífs á jörðunni og raktar kenningar um uppruna þess. Þýðandi Páll Eiríksson, læknir. Miðvikudagur 4. marz 18.00 Denni dæmalausi. Froska- fimleikar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 18.35 Hrói höttur. Pflagrímsferð. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 18.50 Hlé. 20.30 Ferð Þórs til Útgarða-Loka. Teiknimynd. Þulur Óskar Hall- dórsson. 20.50 Eyðist það, sem af er tekið. Viðtöl við ýmsa forvígismenn í sjávarútvegsmálum um hin nýju viðhorf, sem skapast, þeg- ar í ljós er komið, að sildar- stofnamir fyrir norðan og aust an jand eru að miklu eyddir. Umsjónarmaður Magnús Bjam- freðsson. 21.20 Miðvikudagsmyndin. Ég geng um Moskvu. Sovézk kvikmynd, gerð árið 1964. Leik- stjóri Georgi Danelí. Þýðandi Reynir Bjarnason. Föstudagur 6. marz 20.35 Bernska f þögn. Mynd um átta ára gamlan dreng, sem 20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.55 Frá ísrael fyrr og nú. Dr. Jakob Jónsson flytur annað er- indi sitt: Gengið um Betlehems- völlu. 21.15 Einsöngur: Grace Bumbry syngur lög eftir Schubert og Brahms. Erik Werba leikur á píanó. Þriðjudagur 3. marz 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 21.05 Námskvnning: Noregur. Fram koma Hildigunnur Ólafs- dóttir, Sigurbjörg Gfsladóttir, Heimir Pálsson og Rögnvaldur Ingólfsson. 21.15 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur f útvarpssal „Hugleið- ingar um íslenzk þjóðlög" eftir Franz Mixa. Páll P. Pálsson stjórnar. Miðvikudagur 4. marz 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari greinir frá. 21.10 Útrýming Indíánaþjóða. — Samfelld dagskrá eftir Harald Sigurðsson, samin eftir göml- um og nýjum 'heimildum. Þor- geir Þorgeirsson þýddi á ís- lenzku og stjómar flutningi. Flytjendur ásamt honum: Er- lingur Gislason. Jón Aðils, Vil- borg Dagbjartsdóttir og Pétur Pétursson. 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. gengur í heymleysingjaskóla. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 20.50 Bjartara líf. Fræðslumynd um ljósnotkun fyrr og nú, sf- vaxandi ljósþörf manna og mik- ilvægi réttrar lýsingar á vinnu- stöðum og heimilum. Sérfræð- ingar láta í ljós skoðanir sínar á framtíðarhorfum 1 þessum málum. Þýðandi Daði Ágústs- son og Hersir Oddsson. Þulur Höskuldur Þráinsson. 21.20 Ofurhugar. Nýr mynda- flokkur. Lýst er ævintýrum nokkurra einkaspæjara, sem starfa saman að lausn ótrúleg- ustu vandamála. Til þeirra er oft leitað í njósnamálum, sem hin opinbera leyniþjónusta á- ræðir ekki að skipta sér af. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 7. marz *6.00 Endurtekið efni: í jöklanna skjóli. 16.30 Það bar svo við 1 borg- inni... 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.40 Húsmæðraþáttur. 18.00 íþróttir. 20.25 Smart spæjari. Hænsn I hanastélsboði. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 20.50 1 landi hausaveiðara. Þýzk fræðslumynd. Heimsóttir eru Dajakar á Borneó í Indónesíu, afkomendur hausaveiðara, og dvalizt með þeim í góðum fagn aði f langhúsum þeirra, þar sem margar fjölskyldur, eitt til tvö hundruð manns, lifa undir sama þaki. Þýðandi og þulur Björn Matthíasson. 21.15 Ég býð þér upp í dans! Danskur skemmtiþáttur um framkomu og viðbrögð fólks, þegar boðið er upp í dans. 21.45 Byssan. Bandarísk bíómynd gerð árið 1950. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. í villta vestr- inu vinnur ungur maður fræga byssu í skotkeppni, sem hann tekur þátt í, meðan hann er á hnotskóg eftir banamanni föð- ur síns. Fimmtudagur 5. marz 19.30 Erlend ljóð. Sveinn Einars- son les ljóðaþýðingar eftir Steingrím Thorsteinson. 20.20 Leikrit: „Ljósið, sem í þér er“ eftir Alexander Solzhenit- zyn. Þýðandi: Torfey Steinsdótt ir. Leikstjóri: Benedikt Áma- son. 22.25 Spurt og svarað. Ágúst Guð mundsson leitar svara við spurningum hlustenda um þing menntaskólanema, skyldur . heimilislækna, sumarbústáðina á Þingvöllum o. fl. Föstudagur 6. marz 1935 Efst á baugi. 20.25 Kirkjan að starfi: Frásögn og föstuhugleiðing. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðs son stud. theol. segja frá, en séra Erlendur Sigmundsson flyt ur hugleiðingu. Einnig fhitt föstutónlist. 22.45 íslenzk tónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. Laugardagur 7. marz 17.30 Meðal Indíána f Ameríku. Höskuldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Lög frá liðnum árum. Al- freö Clausen, Haukur Morth- ens, Adda Ömólfsdóttir o. fl. syngja og leika. 21.00 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti f sam- komusal i Mývatnssveit.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.