Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 6
6 V1 SIR Laugardagur 7. marz 1970. j SJÓNVARP 4 | Sunnudagur 8. marz. 18.00 Helgistund Séra Erlendur Sigmundsson, biskupsritari. 18.15 Stundin okkar. Doddi í leikfangalandi. Léikbrúöumynd Þessi þáttur nefnist Töfrahjól- iö. Þórhallur Birgisson leikur á fiðlu, við undirleik bróöur síns, Snorra. Grýlukvæöi. Kristinn Jóhannesson flytur. 20.20 Evrópukeppni í samkvæm- isdansi — fyrri hluti. Þátttak- endur eru áhugafólk um dans frá mörgum löndum, m. a. Dan- mörku og Noregi, Keppnin fer fram f Múnchen í Þýzkalandi afl viðstöddum fjölda áhorfenda er henni sjónvarpað víða um lönd. 20.50 Minnisleysi. Sjónvarpsleik- rit Leikstjóri Albert McCIeery. 21.40 Einleikur á flautur. Robert Aitken leikur í Sjónvarpssal. Halldór Haraldsson aðstoöar. 21.55 Ame Jakobsen. Danski arkitektinn Ame Jakobsen er þekktur víða um lönd, bæði fyr- ir húsagerðarlist og hönnun hús gagna og búsáhalda. Einnig hef ur hann gert ýmsar nýstárleg- ar tillögur um skipulag borga og borgarhverfa. Mánudagur 9. marz. 20.35 Hollywood og stjörnurnar. Þá ríkti glaumur og gleði. 21.00 Rósastríöin Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur af BBC eftir leikritum Shakespeares og fluttur af leik- urum Konunglega Shakespeare- leikhússins. Inngangsorð Gunn- ar Norland, menntaskólakenn- ari. Henrik IV. 1. þáttur — Arf- urinn. Þýðandi Silja Aðalsteins- dóttir. Leikstjórar John Barton og Peter Hall. 22.00 Frá sjónarheimi. 6. þáttur Handmáluð ljósmynd af draumi. Umsjónarmaður Bjöm Th. Björnsson. ÚTVARP • Sunnudagur 8. marz. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir öðru sinni viö Elías Pálsson fyrrum yfirfisk- matsmann. 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur: Séra Grímur Grímsson, organleikari: Kristján Sigtryggs son. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur þriöja hádegis- erindi sitt. 16.00 Fréttir. — Framhaldsleik- ritið „Dickie Dick Dickens". Átt undi þáttur. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 19.30 „UBglingurinn i skóginum“, tónverk eftir Ragnar Björnsson fyrir tvo einsöngvara, karlakór, klarínettu, flautu og píanó viö ljóð eftir Halldór Laxness. Flytj endur Eygló Viktorsdóttir, Er- lingur Vigfússon. Karlakórinn Fóstbræður, Gunnar Egilsson, Averil Williams og Carl Billich. Höfundurinn stjórnar. 19.40 Dagurinn kemur. Guðrún Guðjónsdóttir fer með nokkur frumort ijóð og eitt þýtt. 20.05 Kvöldvaka. Mánudagur 9. marz. 19.30 Um daginn og veginn. Pét- ur Sumarliðason kennari flytur Þriðjudagur 10. marz. 20.30 Steinaldarrnennimir. Fred í nýju starfi. 20.55 Setið fyrir svömm. 21.30 Stúlka í svörtum sundföt- um Sakamálamyndaflokkur I sex .þáttum, gerður af brezka sjónvarpinu BBC. Þýðandi Rann veig Tryggvadóttir. 21.55 Frumbyggjar Vesturálfu. Með aðstoð fomleifafræðinga og mannfræðinga er rakin slóð frumbyggja Ameríku frá Síb- eríu yfir . Beringssund og alla leið til syðsta odda Suður-Am- eríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Miðvikudagur 11. marz. 18.00 Lísa í Sjónvarpslandi. — Teiknimynd. Nýir vinir. Þýð- andi og þulur Helga Jónsdóttir. 18.15 Chaplin. Þjónn í kaffihúsi. 18.30 Hrói höttur. Svartþröstur- inn. 20.30 Gaupan. Sjóminjasafnið norska gerðj út leiðangur sum- arið 1968 til þess að kanna flak herskipsins Gaupunnar, sem fórst við Noregsstrendur áriö 1717. Lýst er störfum visinda- manna, bæöi ofan sjávar og neðan. 21.00 Þingeyskir fiðluleikarar. — Garðar Jokobsson, bóndi að Lautum, segir frá fiðluleikumm í Þingeyjarsýslu á fyrri tíð í samtali við Stefán Þengil Jóns- son og leikur tvö gömul dans- iög á fiölu sína. 21.15 Miövikudagsmyndin. Frosk- maðurinn. Bíómynd getð árið , 1958 eftir sögú Ánthönys-Uaw- sons. Leikstjó.ri Guy Green. Að- alhlutverk: Peter Van Eyck,, Bett St. John og Mandy Miller. Maöur nokkur fremur glæp af þvílíkri hugvitssemi, að hann telur sig óhultan fyrir réttvfs- inni. Föstudagur 13. marz. 20.35 Vor í Breiðafjarðareyjum. Sjónvarpsmenn dvöldust nokkra daga í Breiðafjarðar- þátt eftir Skúla Guöjónsson bónda á Ljótunnarstööum. 20.20 „Mannát fyrir norðan“, smá saga eftir Öm Snorrason. Höf- undur flytur. 20.50 Hugmyndir um alþýöu- fræðslu á íslandi fram yfir miðja 18. öld. Séra Kolbeinn Þorleifsson á Eskifirði flytur erindi. Þriðjudagur 10. marz. 18.00 Félags og fundarstörf. — 6. þáttur. Hannes Jónsson félags- fræðingur talar um hlutverk féiaga og forustumanna þeirra. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn 20.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá, nýkominn frá handknatt ieikskeppninni í Frakklandi. 21.10 Námskynning: Danmörk. Til máls taka Páll Jensson, Auð un Ágústsson, Freyja Matthías- dóttir, Sigurður Björgvinsson og Þór Steinarsson. 22.55 Á hijóðbergi. „Medea", leik rit eftir Euripides í enskri þýð- ingu Rex Warners, síöari hluti. Miðvikudagur 11. marz. 17.00 Fréttir. Fræðsluþáttur um uppeldismál. Sævar Halldórs- son bamalæknir talar um svefn þörf barna. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Guð- mundur Eggertsson flytur sfð- ara erindi sitt um erföarann- sóknir: 20.30 Framhaidsleikritið „Dickie eyjum á síðasta sumri. Nú bregða þeir sér í selveiöi og dúntekju með heimilisfólkinu í Svefneyjum og kynnast nýtingu þessara hlunninda þar og í Hval látrum. Kvikmyndun Rúnar Gunnarsson. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. 21.10 Fræknir feðgar. Einstæðing- urinn. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 14. marz. 16.00 Endurtekið efni. Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari. Svip- azt er um á vinnustofu og á heimili hans við Sigtún í Rvík. Listamaðurinn ræðir um verk sín og viðhorf. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Tónlist eft- ir Magnús Blöndai Jóhannsson. 16.35 Apaspil. Bamaópera eftir Þorkel Sigurbjömsson. Höfund- ur stjómar flutningi. en leik- stjóri er Pétur Einarsson. 17.00 Þýzka 1 sjónvarpi. 17.45 íþróttir M. a. mynd frá heimsmeistaramótinu í hand- bolta og úrslitaleikur f bikar- keppni ensku deildanna milli West Bromwich Albion og Man- chester City. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. 20.25 Dísa. Stefnumót. 20.50 Eyja í reginhafi. Miðja vegu milli Suður-Ameríku og Suður-Afríku er eyjan Tristan da Cuhna, og búa þar rúmlega tvö hundruð manns. Eldgos varð á eynni árið 1961, og uröu þá mikil umskipti f lffi eyjar- jr skeggja. Frá högum þeirra fyrr og nú er greint f þessari mynd. .21.15 ílljömsveit Karls Lillien- dahls. Söngvarar Hjördís Geirs- dóttir og Joe Dawkins. Hljóm- sveitina skipa auk þeirra: Ámi Scheving, Jón Möller og Sveinn Óli Jónsson. 21.40 Á framabraut. (The Solid Gold Cadiliac). Bandarísk gam- anmynd, gerð árið 1956. Leik- stjóri Richard Quine. Aðalhlut- verk: Judy Hollyday, Paul Do- uglas og Fred Clark. Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen Jöfn og hörð barátta í Reykjavíkurmótinu Dick Dickens", útvarpsreyfari í tólf þáttum eftir Rolf og Al- exöndm Becker. Síöari flutning ur áttunda þáttar. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Olav Eriksen frá Noreg syng- ur viö undirleik Áma Kristjáns- sonar. 21.30 Njála, — hátindur íslenzkr- ar menningar. Erindi eftir Heiga Haraldsson á Hrafnkels- stöðum. Baldur Pálmas. flytur. Fimmtudagur 12. marz. j 19.30 Bókavaka. Jóhann Hjálm- <$> arsson og Indriði G. Þorsteins- son sjá um þáttinn. 20.00 Einleikur á píanó: Gfsli Magnússon leikur. 20.10 Leikrit: „Gullkálfurinn“. fimm fjöiskyldumyndir eftir Alf Harbitz. Þýðandi Ásgeir Ingvarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.25 Spurt og svarað. Föstudagur 13. marz. 19.35 Efst á baugi. 20.02 Þjóðleikhúskórinn syngur íslenzk lög. 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur stjórnar umræöufundi þriggja blaöamanna um spurninguna: Er stjómkerfiö spillt? 21.05 Gestir í útvarpssal. Denis . Zsigmondy og Anneliese Niss- en leika saman á fiðlu og píanó. 22.45 íslenzk tóniist. Þorkell Sig- urbjömsson kynnir. Að loknum fjórum umferöum í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni í bridge hefur sveit Stefáns Guð- johnsen tekiö forustu með 60 stig, eftir aö hafa sigrað efstu sveit, sveit Benedikts Jóhannssonar, 20—0. Eftir eru þrjár umferöir, sem enn eiga eftir að dragast á langinn, því spilað er aöeins á hálfsmánaðar- fresti, en úrslit eru afar tvfsýn, því að fáein stig aöeins skilja á milli fimm efstu sveitanna. Staöan er nú þannig í meistara- flokki: 1. Stefán Guöjohnsen 60, 2. Hjaiti Elíasson, 55 3. Benedikt Jó- hannsson 53, 4. Jón Hjaltason 52, 5. Höröur Blöndal 43, 6. Zophonías Benediktsson 27, 7. Dagbjartur Grímsson 26, 8. Sigtryggur Sigurðs- son 5. 1 fyrsta flokki hafa tekið for- ustu sveitir Ingunnar Bernburg meö 60 stig og Helga Einarssonar méö 51 stig, en nr. 3 er Guðmundur Ingólfsson 47 st. 4. Jón Magnússon 46, 5. Magnús Oddsson 39, 6. Elís R. Helgason 37, 7. Gísli Trvggvason 31, 8. Anton Valgarðsson 9. Tvær efstu sveitir í fyrsta flokki ávinna sér rétt til þess að keppa í meistaraflokki næsta ár, en úr meistaraflokki munu falla tvær neöstu sveitimar. ♦ Aö loknum 7 umferðum í sveita keppni Bridgefélags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. sveit Hjalta Elíassonar 129 stig. 2. sveit Jóns Hjaltasonar 121 stig. 3. sveit Benedikts Jóhannssonar 101 stig. 4. sveit Stefáns Guðjohnsen 96 st. 5. sveit Gísla Hafliðasonar 83 st. 6. sveit Braga Erlendssonar 77 st. Spilið í dag er frá sfðustu um ferö. Staðan var allir á hættu og vestur gaf. 4 Á V 7-6-3 4 Á-K-D-10-9-8-6 4 7-5 4 G-10-9-6-4-2 4 D-9 ♦ G 4» K-8-4-3 4 D-8-3 4 K-8-5 4 7-5-3 4 G-10-9-2 K-7-5 Á-G-10-4-2 4-2 Á-D-6 Laugardagur 14. marz. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson les bréf frá hlust- endum. 15.15 Laugardagssyrpa f umsj:á Bjöms Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 17.30 Meðal Indíána 1 Ameríku. Haraidur Ólafsson dagskrárstj. flytur þáttinn. 19.30 Daglegt líf. 20.30 „Maðurinn með trefjaplast- hausinn og togleðurhjartað", smásaga eftir Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli. Hösk- uldur Skagfjörð flytur. 21.10 Á háaloftinu. Jökuil Jak- obsson blæs enn á ný rykið af gömlum blöðum og grammófón- plötum. 22.25 Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrfmsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustimd. Það er von að barizt sé hart um Reykjavíkurmeistaratitil- inn í bridge, því að til ein- hvers er að berjast — og þessi fallegi gripur, Reykja- víkurhornið, sem Hreinn Jð- hannsson, gullsmiður og Jóhann Björnsson, myndskeri hafa gert, er 1. verðlaun. 1 opna salnum, þar sem sveit Stefáns sat n-s, og sveit Hugborgar a-v, gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 14 D P! 1G P 3G Allir pass. Vestur valdi að spila út hjarta- gosa og suður var fljótur að hirða sína níu slagi. í lokaða salnum varð lokasamn- ingurinn hins vegar fjórir spaöar, sem unnust auöveldlega og fékk sveit Stefáns því „game á bæði borð“. 4 Að níu umferðum loknum í sveita keppni Bridgefélags kvenna er stað- an þessi: 1 sveit Hugborgar Hjartardóttur 130 stig. 2. sveit Júlíönu Isebarn 126 stig. 3 sveit Guðrúnar Bergsdóttur 119 stig 4 sveit Elínar Jónsdóttur 116 stig. 5. sveit Ingibjargar Bjömsdóttur 101 stig. 6. sveit Ingunnar Bemburg 99 stig. Ferðaféiagsferð. Reykjanesferð á sunnudags morgun kl. 9.30 frá Amarhóli Ferðafélag íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.