Vísir - 14.03.1970, Page 5

Vísir - 14.03.1970, Page 5
I I I I I I * Umsjón: Benedikt Viggósson: Ævíntýi7 úr sviðsljósinu — 'i hálfan mánuð vegna æfinga, breytt músikstefna, nýr trommuleikari Nýja Ævintýrið, sem kemur fram í fyrsta sinn með nýja trommuleikaranum eftir liálfan mánuð. Myndin var tekin á æfingu, en svo óheppilega vildi til að Björgvin gat ekki komið vegna veikinda. Hljömsveitin Ævintýri mun frá og með þessari helgi hverfa úr sviðsljósinu í háll'an mánuð. Ástæðan er sú, að nýr trommu- leikari er kominn í hljómsveit- Ina og ætlunin er að æfa upp nýtt laga„program“. Þetta er fyrsta breytingin, síð- an hljómsveitin var stofnuð fyr- ir rúmu hálfu ári, nýliðinn heit- ir Sigurður Karlsson, en hann var áður í „Pónik og Einar“. Vegna þessara breytinga kom ég að máli við tvo meðlimi Ævintýrisins, þá Sigurjón Sig- hvatsson (Jonna) og Arnar Sig- urbjörnsson.' — Kemur Ævintýri til með að bregða út frá þeirri stefnu, sem það hefur fylgt? — Það er vfst alveg óhætt að fullyrða það, að það verði um algera stefnubreytingu að ræða, svarar Arnar, markmiöið verður að leika fjölbreytta og umfram allt vandaða músík, sem tak- markast ekki við smekk ein- hvers ákveðins aldursflokks ... — Því hefur verið haldið fram, að Ævintýri væri skipað miöur góðum músiköntum og það, sem þið hafið haft fram að færa, hef- ur verið nefnt „kúlutyggjó“- HLJÓMSVEIT ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR. Fjögur lög. Utg.: SG-hljómplötur. Það er auðheyrt, að þessi hljómplata er ætluð þeim kaup- endahópi, sem gerir ekki miklar kröfur, fólki, sem vill fyrst og fremst hlusta á músík, sem er í anda „góðu gömlu“ daganna og meðtekur ekki þær breytingar, sem hafa orðið í danslagamúsík. Hér er reyndar tríó á ferðinni, en við upptöku plötunnar leika músík, en þetta orðskrípi er víst ekki meint sem hrósyröi. — Já, við höfum orðið varir við þetta, en satt að segja hafði ég ekki heyrt þetta orð fyrr en í sjónvarpsviðtalinu við Jónas i Náttúru. En ef lagður er bókstaflegur skilningur í merkingu þessa orðs þá tel ég, að þar sé átt við að jórtra upp eftir öðrum, og þá er ég anzi hræddur um, að margar íslenzkar hljómsveitir séu meira eða minna viðloðandi þá „jórtur- stefnu“... — Við ætlum okkur að reyna að afsanna þá kenningu, að við séum það slappir hljóðfæraleik- arar að viö séum aðeins færir um að spila einfalda músík á borð við „Suger Sugar“, segir Jonni, en það er víst það, sem átt er við með „kúlutyggjó“- músík, við höfum verið kenndir við þessa músík á prenti, af persónu, sem hefur aldrei heyrt í okkur á dansleik, og ég tel það í meir^ lagi vafasamt. Hins vegar er þyí ekki að neita, að við vorum mjkið með einfalda músík, en það var langt frá því, að hún væri alls ráðandi, en nú er meiningin að umbylta þessu tveir meðlimanna á fleiri en eitt hljóðfæri. Stærsti gallinn við þessa plötu er að hún skuli vera fjögurra laga, sem tveggja laga plata tel ég að hún hefði oröið mun skárri söluvarningur, en það má vel vera að öll lögin séu á vinsælda- lista alira ballfærra Selfossbúa, en það eru heimahagar hljóm- sveitarinnar. „Ekkert jafnast á við dans“, lag og ljóó eftir Þorstein Guð- mundsson. Þetta lag er sungið af gítarleikara hljómsveitarinn- öllu saman, og við teljum okkur standa enn betur að vigi með tiikomu Sigurðar i hljómsveit- ina, hann hæfir okkur ákaflega vel. — Því hefur verið haldið fram, að það ríkti slæmur félags andi í hljómsveitinni vegna þeirr ar miklu persónudýrkunar, sem Björgvin hefur orðið aðnjótandi. — Það er ekkert hæft i þvi, við byggðum okkar músík upp með þetta í huga, þótt skrif og umtal um hann hafi reyndar far- ið langt út fyrir það, sem við teljum æskilegt, en þar tóku öfl í taumana, sem við réðum ekki við. — Ég hef leikið með mörguni hljómsveitum, en ég hef aldrei fyrr kynnzt eins góðum félags- anda og í Ævintýri, segir Arnar. Þegar sú stefnubreyting, sem ar, Hauki Ingibergssyni, í hinum lögunum skipta þeir söngnum með sér, Haukur og hljómsveit- arstjórinn. Söngur Hauks Ingi- bergssonar í þessu lagi er væg- ast sagt óheppilega líkur söng Rúnars Gunnarssonar, að ööru leyti skilar hann sínu hlutverki allþokkalega. Ekki er textinn ýkja forvitnilegur, en það er ekki hægt að segja, að hann sé lélegur. „Bréfið hennar Stinu“, er ekki til einhver verndarlöggjöf, sem kæmi í veg fyrir það, að hver sem er geti sungið inn á hljóm- plötu upp úr ljóðabókum lát- inna listamanna? Heimir og Jón as voru fyrstir til að syngja þetta ljóð Davíös Stefánssonar inn á hljómplötu, og það hefur engum tekizt að betrumbæta þann flutning. Lagið er eftir Steingrím Sigfússon. Söngurinn er „væminn", kann ski vegna þess, aö hér er karl- maður að túlka hugsanir kven- manns, „ . . . sem er í náttkjól meira að segja . ..“ „Snjómokstur", greinilega bezta lag plötunnar, það er háðskur tónn i þessu ljóði Dav- iðs, og yrkisefnið á vel við þessa dagana, Lagið er eftir Þor stein og fellur vel að ljóðinu .. „Vakna Dísa“, það hefði þurft nýtizkuiegri útsetningu til að gera þetta lag áhugavert á hljóm plötu í dag. Plötuumslagið er að útliti með þeim beztu, sem SG-hljómplötur hafa sent frá sér af plastpoka- gerðinni. fyrirhuguð er hjá hljómsveit- inni, verður komin til fram- kvæmda, verður vart hægt aö taka einn einstakling aigerlega út úr heildinni, því þessi músík Raddir úr þjóðleikhUskórinn 18 lög. LP. Utg: Fálkinn. Þjóðleikhúskórinn er blandað- ur kór skipaður þrjátíu félögum. Kórinn er stofnaður 1953 og gegnir ákaflega veigamiklu hlut- verki í starfsemi Þjóðleikhúss- ins, sennilega veigameira en flestir gera sér grein fyrir í fljótu bragði. Nú hefur kórinn sungið inn á sína fvrstu sjálfstæðu hljóm- plötu, og var svo sannarlega tími til kominn. Lögin eru átján taisins: ís- lenzk, amerísk, itölsk og rúss- nesk, eðlilega er meginuppistaö- an lög úr söngleikjum og leik- ritum. Þar gefur m. a. að heyra Búð- arvispr og Litfríð og ljóshærð, Bátasöngur úr Ævintýrum Hoff mans, og Sói rís úr. Fiðlaranum á þakinu. Plötuumslagið er allvandað, á bakhlið þess eru ýmsar upp- lýsingar um kórinn, þar stendur m. a.: „Þjóðleikhúskórinn hefur suhgiö við alla þá söngleiki, er Þjóðleikhúsið hefur haft kór i frá stofnun kórsins, einnig að- stoðað við mörg leikrit, eöa í 30—40 verkefnum Þjóðleikhúss- ins“._ Með tilliti til þess, úr hve miklu hefur verið að moða af þýddum og frumsömdum text- um, lætur það vægast sagt dá- lítið furðulega í eyrum, að sex laganna skuli vera sungin á ítölsku. Þá er ég ekki að öllu leyti ánægður með lagavaliö, með tii- liti til þess, hve stutt er síðan „Fiðlarinn" var sýndur viö al- mennar vinsældir, hefði gjarnan mátt taka fyrir tvö til þrjú lög úr söngleiknum. Þá sakna ég á þessari plötu Þjóðleikhúskórsins laga úr My fair lady, Deleríum Bubonis og Járnhausnum. Vei valin lög úr þessum „stykkjum“ hefðu án efa gefið plötunni frískari og skemmtilegri blæ. Æfinga- og söngstjóri kórsins er Carl Billich. þá hefur hann raddsett 10 laganna, og annazt píanóundirleik. Framlag hans er vissulega veigamikið og lofsvert, en óneit- anlega hefði undirleikurinn orð- ið litrjkari, þó að pkki nema krefst það mikils af hverjum og einum. Ég vil eindregið ráðleggja mönnum að hlusta á hljómsveit- ina, áður en þeir dæma hana ... og hiusta vel... leikhúsi................. hluti af þeirri hljómsveit, sem aöstoðar kórinn jáfnan á sýning- um Þjóðleikhússins, hefði verið þátttakandi í flutningi þessara átján laga. Þá er komiö að kjarna hljóm- plötunnar, kórnum sjálfum. Þjóð leikhúslcórinn hefur auöheyri- lega á að skipa mjög hæfu söng- fólki og aðdáanlega vel sam- æfðu, persónulega finnst mér hann vera með skemmtilegustu blönduðu kórunum, sem ég hef heyrt á hljómplötu. Góðir kraft- ar eru meöal einsöngvaranna, en þeir eru: Sigurveig Hjaltesteö Þuríður Pálsdóttir, Hjálmar Kjartansson og ívar Helgason. Laga og textahöfundar eru allt viðurkenndir listamenn. Hljóðritunin er ve! viðunandi. Náttúro í höndum þrælusula....? Verða seldir og lánaöir á almennu uppboöi Til sölu þrír þrælar, Hannibal, Willi- am, og Nancy. Til leigu, þar undir er mynd af hljómsveit- i inni Náttúru. Þessa hrollvekj | andi upptalningu gefur aö ' líta á sérstöku „plaggati“, sem var aö koma á markaö- inn. „To be sold and let“, í rauninni er þetta „plaggat“ komiö allmjög til ára sinna, . því ofangreint uppboö átti aö fara fram 18. maí 1829 i ' Bandaríkjunum. Ofan í þetta, eöa nánar ! tiltekið undir orðunum TIL j LEIGU, er felld inn stór ; mynd af hinum fjórum Nátt- úrumönnum. Þá er einnig komiö.á mark aðinn „plaggat“ meö risa- stórri mynd af hljómsveit- inni ROOF’ IOPS, og er ekki að efa, aö aðdáendur þessara hljómsveita muni taka þess- ari herbergisskreytingu tveim höndum. Útsölustaöir eru: Hljóö- færaverzlunin Vesturveri, Fálkinn, Hljóðfærahúsiö, Iíarnabajr, Tónabær og Las Vegas. Bergmál hins liðna...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.