Vísir - 01.04.1970, Síða 13

Vísir - 01.04.1970, Síða 13
V'Í S I R . Mið'vikudagur 1. aprfl 1970. 73 Mótmæla „midi" tízkunni harðlega l>aráttan gegn U hefur „midi“ tízk- unni netur gengiö einna lengst í Bandarikjunum en þar hafa nú verið stofnuð þrjú félög sem em harðir andstæðingar nýju síddarinnar. Einn þessara félagsskapa, en hans er getið á öðrum staö á síðunni er nefnd ur POOFF, sem er skammstöf un á heitinu „Vemdun kvenleika okkar og fjárhags“. Á einni viku jókst meðlimafjöldinn frá 19 upp í þúsund. Stofnunin fór fram í Los Angeles, en meðal þelcktra meðlima eru nokkrar leikkonur. Ekki leið á löngu þar til hreyf ingin hafði borizt til miðríkj- anna í Bandaríkjunum. Hópur mótmælenda í Nebraska gekk undir spjöldum með vígorðinu „íklæðstu mini — léttu eigin- mann þinn mótmæla miditízk- unni“, að verzlunarmiöstöð. Það leið ekki á löngu þar til þúsund manns höfðu safnazt að mót- mælaaðgerðunum og skrifað und ir áskorunarlista. En karlmenn hafa einnig á- huga á „málefninu“. Nýlega var stofnaöur félagsskapur meðal þeirra undir nafninu SMACK, sem er skammstöfun á heiti fé- lagsins „Félagsskapur karl- manna, sem dást að fallegum hnjám“. Þeir hafa tekið að sér að koma áskorunarlistum frá POOFF í dreifingu £ miðborg Los Angeles. Einnig hefur verið stofnaður annar félagsskapur karlmanna, sem vinna að sama markmiði, undir nafninu POOFF en £ þetta sinn er skammstöfun in dregin ‘saman úr heitinu „Atvinnuaödáendur kven- kroppa.“ Þau mótmæla „midi“ tízkunni. „Burt með „midi“— „Kvenleika — gjörið svo vel“ eru meðal slag- orðanna. Faldurinn hefur færzt upp og niður gegnum árin — Pilsas'iddin ábur deiluefni en nú 1941, Faidur pilsanna hefur færzt upp og niður gegnum árin. Síddin 1914, 1920—30, 1934, 1947, 1957, 1962 og 1966. Dömurnar eru: Gladys Cooper, Carole Lombard, Ann Dvorak, Joan Crawford, sýningarstúlka Christian Dior, Marilyn Monroe, Jackie Kennedy og Raquel Welch. „TTún er ljót, hún eldir kon- AAuna, og hún er ekki kven- leg“, segir formaður félagsskap ar eins £ Bandarikjunum, sem hefur þaö á stefnuskrá sinni að berjast gegn nýju siddinni — „midi“ tízkunni. Félagsmenn hafa komið sér fyrir á veitinga stöðum, verzlunum og hótelum sem mikið eru I tízku til þess að hvetja konur til þess að hvorki kaupa né klæðast „midi“ tízkunni. Tizkan hefur alla tíð verið mikið umræðuefni og faldur- inn á pilsum kvenna annað- hvort færzt upp á við eða nið- ur. Bandariskir vísindamenn vilja ekki viðurkenna að siddin fari eftir einhverjúm óútskýran legum duttlungum, þeir vilja setja samband á milli tizkunnar og þjóðfélagslegra og menningar legra breytinga og aðstæöna. Allt að fyrri heimsstyrjöld- inni breyttist kvenfatatízkan mjög lítiö £ Bandarikjunum eins og víðast annars staðar. Þótt pilsin lyftust aðeins frá gólfinu árið 1908 voru ökklar kvenna umvafðir. Samkvæmt því, sem bandarískur söguprófessor seg- ir, urðu mestu þáttaskiptin í kvenfatatízkunni um 1920, þeg ar hin unga kona þess tíma lagöi frá sér hvalbeinslífstykkið og íklæddist stuttu tízkunni. Lífstykkið kom ekki aftur í tízku svo að neinu næmi, en stutta tízkan hvarf með krepp- unni. Árið 1930 mældust pils- faldamir H þumlunga frá jörðu og 1937 komu fyrstu ökklasíðu kvöldkjólamir. Á árum seinni heimsstyrjaldar innar styttist tízkan aftur, í þaö skipti voru það stjórnvöldin, er tóku þá ákvörðun og ástæðurnar era augljósar, það varð að spara efni. En eftir styrjöldina var það Dior, sem kom af stað byltingu árið 1947 með „nýju línunni". Pilsin voru ívíð síðari, mittið var grannt eins og á ballettdans mær og herðar breiðar. Kirkj- umar voru móti þessari tízku, eiginmenn sóru og sárt við lögðu að yfirgefa konur sínar ef þær birtust í þessum ,nærkjólum,‘ og meira en helmingur kvenna sner ust öndverðar gegn henni. Samt vann þessi tizka sigur, og allan áratuginn allt til 1950 hreyfðust pilsfaldamir varlafrá miöjum leggjum. Árið 1957 tók tízkan einn útúrdúrinn með pokatízkunni, og þá hafði pils faraldurinn færzt upp á við. Ár- ið 1961 var faldurinn á miðju hnénu, og 1966 flutti París fald inn skyndilega vel upp fyrirhné. Það, sem hefur komið á eftir þekkja allir og nú stendur slag urinn enn einu sinni um síddína — hvort hún eigi að vera ofan hnés eða lengst niður á leggina. « ~í y 'r- ■? ' * • • f ’7 /Q777/7 2) il***m —■*' —■ —i. -jik La '-W.... '.«-»>1» JL _i. di. J.. ■ 56 í fullar tvær stundir sat hann á bak við skrifborð sitt, stóð upp rétt .sem snöggvast tvisvar sinn- um, athugaði landabréfið á veggn um nokkrar sekúndur og setti-.t svo aftur. Þegar einn af mönnum hans leiddi Araba nokkurn inn, eyddi Masters ekki löngum tíma í samninga. Það var varla, að hann gerði tilraun til aö þrefa um þá upphæð, sem Arabinn nefndi, hann var viss um, að í þetta skiptið mundi Blore herfor- ingi greiða kostnaðinn möglunar- laust. Hann spurði Arabann einungis, hvort hann gæti saft sambaiid við Þýzkarana, Það skipti hann. engu máli, hvernig Arabinn færi að þvf, enda vissi hann, að Ar- abinn mundi ekki láta það upp- skátt, þótt hann væri spurður. Hins vegar virtist Masters höf- uðsmanni það nóg, þegar Arab- inn kvaðst geta haft umbeðið sam band tafarlaust. Og Masters fékk honum í hendur pappírsblað. „Þetta er bylgjulengdin, sem þeir senda á og tímasetningin", sagði hann, en Arabinn stakk pappírsblaðinu undir skikkju sína. Þá tók Masters aftur til máls og talaði hægt, eins og hann læsi einhverjum fyrir. „Þeir eru staddir einhvers stað ar f grennd við Capris Magna“, sagði hann „á leið að olíubirgöa- stöðinni. Stjórn leiðangursins er í höndum R. W. Douglas, liðsfor ingja úr verkfræðingadeild hers- ins. Aðrir leiðangursmenn eru sjö talsins ...“ Hann geröi nokkra þögn til að Arabanum ynnist tími til að leggja sér orð hans á minni: „Leech...“ Masters höfuðsmað- ur þagnaði enn, en það var í þessa skiptið vegna þess, að hon um varð hugsað til Leech — Leech var sá samvizkulausasti manndrápari og um leiö sá ráð- snjallasti fantur, sem hann hafði nokkurn tima haft undir sinni stjórn, og hann fann, að hann mundi sakna þessa írska harö- jaxls. „Sadok“, hélt hann áfram, „Kostas Manou, Boudesh, Kafkar- ides Hassan og Assine.“ Masters fylgdist me<5 því, þegar Arabinn skrifaði niður orð hans hratt og hiklaust og frá hægri til eftir nm vinstri. Þegar Masters þagnaöi, leit hann upp. Höfuðsmaðurinn kinkaði kolli til merkis um, að hann mætti fara, og Arabinn hvarf á brott hljóðlaust eins og vofa. 14. KAFLI. Þeir voru komnir í næsta n grenni við hina litlu hafnarbor áður en það reyndist nauösyn legt fyrir þá aö fela farartækin, og þegar það hafði verið gert eins og Douglas taldi viðhlítandi veitt ist Assine tiltölulega auðvelt að leiða þá inn yfir varðlínur Þýzkar anna, þar eð tiltölulega langt var á milli stöðva. Þeir fóru fótgang- andi inn í borgina í trausti ð ítölsku einkennisbúningana, og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.