Vísir - 14.04.1970, Side 15
V í SI R . Þriðjudagur 14. apríl 1970.
/5
Stúlka óskast í vist hálfan daginn
Uppl. í síma 13143 eftir kl. 3 á
daginn.
Stúlka óskast til aö gæta tveggja
barna eftir hádegi í 4—6 vikur frá
ca. 20. þ. m. Uppl. í sima 12845
sftir kl. 5.30 í dag.
TAPAD — FUNDIÐ
Ný kringlótt gleraugu með silfur
spöngum og svolftiö mött hafa tap-
azt.J?innandi hringi í síma 14497.
Bröndóttur köttur (högni) týnd-
ist fyrir viku, aðeins ljósleitur á
trýni með svarta þófa, hefur verið
með ól, gegnir nafninu Sóti. Fund-
arlaun. Sími 25894.
Kvengullhringur með rauðum
steinum tapaðist laugardaginn 28.
marz. Skilvís finnandi vinsamlega
hringi f síma 23582 eftir kl. 6 e. h.
Fundarlaun.
Gullnæla með perlu tapaðist s.l.
sunnudag við sýningarhús DAS.
Finnandi vinsaml. hringi í síma
37587 eftir kl. 6.
OKUKENNSLA
Garðhreppingar. Ökukennsla —
æfingatímar. Kenni á Volkswagen
1970. — Tímar eftir samkomulagi,
— Nemendur geta byriað strax. —
tJtvega öll gögn varðandj bílpróf.
Sími 40403.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli sem
útvegar öll gögn. Helgi K. Sessihus
son. Sími 81349.
Ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortinv árg ’70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, símar
30841 og 22771.
Ökuke isla — Æfingatímar.
Gunnar Kolbeinsson.
Sími 38215.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen, tímar eftir
samkomulagi. l’Ttvega gögn varð-
andi bílprófið. Jón Bjarnason. —
Sími 24032. _ ^ _
Ökukennsla. Lærið að aka bil
hjá stærstu ökukennslu landsins. —
Bflar við allra hæfi með fullkomn-
ustu kennslutækjum. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. — Sími 19896,
21772, 14510 og 51759.
Ökukennsla. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuskirteina. Ökuskóli
sem útvegar öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. Leitið upplýsinga f
síma 20016 og 22922. Reynir Karls-
son.
ÖKUKENNSLA
á Cortinu.
Gunnlaugur Stephensen.
Uppl. í síma 34222 kl. 18 til 20.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Volkswagen útbúinn fullkomnum
kennslutækjum, Ámi Sigurgeirsson
Símar 35413, 14510 og 51759.
Moskvitch ökukennsfa. Vanut
.tð kenna á ensku og dönsku. Allt
eftir samkomulagi. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276.
t KENNSLA
Kenni þýzku: talæfingar, stilar,
jtýðingar og fl. — Les einnig með
skólafólki og veiti tilsögn í reikn-
tngi (með rök- og mengjafræði),
mál- og setningafræði, stafsetn.,
bókfærslu, rúmteikn., dönsku,
ensku, frönsku, latínu, stærðfræði
(algebru, analysis og fl.), eðlisfræði,
efnafræði og fl. og bý undir
stúdentspróf, landspróf og fl. —
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð-
ur Weg), Grettisgötu 44 A Sími
15082.
EINKAMÁL
Hugguleg kona rúmlega fimmtug
óskar að kynnast góðum og ábyggi
legum manni. Tilboð er greini starf,
aldur og aðstæður sendist augl.
Vfsis fyrir 17. þ. m. merkt „Góður
félagsskapur".
ÞIÓNUSTA
Tökum eftir gömlum myndum,
stækkum og litum. Pantið ferming-
armyndatökur tímanlega. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustíg 30. Sími
11980.
Athugið. Húsgagnaþjónustan er
i fullum gangi. Gerum við alls kon
ar húsgögn, bæsuð, bónuð og
póleruð. Sanngjarnt verð. -— Sími
36825.
tmrnmmmmmm .l — T.m———
Fataviðgerðir. Tek að mér alls
:onar viðgerðir á hreinum fatnaðí
3g rúmf^jiaði (maskinustopp) —
Sauma einnig rúmföt. Uppl. í síma
32897 eftir kl. 7 e. h.
Máiningarvinna, úti og inni. —
Vanir_menn. Símar 32419 og 14435.
Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur
og karla. Opið alla virka daga. —
Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts.
Laugavegi 80, efri hæð. Sími 26410.
TILKYNNINGAR
Sjónvörp. Sjónvörp til leigu. —
Uppl. í sfma 37947 eftir kl. 19.
Dýravinir. Kettlingar fást gefins.
Sími 32425 daglega eftir kl. 4 e.h.
HKEINGERNINGAR
Nýjung f teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynslan fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
nremgerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
'RIF, Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Þorsteinn, sfm:
26097,
Hreingemingar. Fljótt og vel
unnið, margra ára reynsla. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar fyrir utan borgina. Bjami, sími
12158.
Vélhreingemingar. Gólfteppa og
húsgagnabreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.___
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
ir og breytingar, trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851.
Sölubörn — Sölubörn — Sölubörn
Vantar sölubörn í nokkur hverfi í borginni.
Sölulaun 10 krónur á eintak og blöðin send
heim. Látið skrá ykkur fyrir ákveðnu hverfi
í síma 42777 eftir 7 á kvöldin.
SPEGILLINN.
ÞJONUSTA
GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A
Sfmi 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum f gler. —
Fagmenn. — Góð þjónusta. ___
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskaö er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu
86, simi 21766.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð
rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna._______
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG
Höfum sérhæft okkur í smíði á svefnherbergisskápum.
Nýtt vinsælt módel, fljót og góö afgreiðsla. Greiðslufrest-
ur. Otvegum ýmislegt til nýbygginga. Simi 26424. Hring-
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was-
cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf-
vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavík,
sími 83865. ____________
HANDRIÐASMÍÐI
Smíðum allar gerðir járnhandriða, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílröum. Leitið
veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, sfmi 32032
ÞJÓNUSTA
Tek að mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fata-
skápa o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. Hagstætt verð. —
Sigmar Guðmundsson, húsasmföam., Mosabarði 9, simi
51057._ _ _______
SILFURHÚÐUN
Tökum aö okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum —
sendum. Sfmar 15072 og 82542.
LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar i húsgrunnum
og holræsum. Öll vinna 1 tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla-
leiga Sfmonar Símonarsonar, sfmi 33544.
MÚRARAVINNA
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa-
lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson
múrarameistari. Sími 84736.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tokum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten" ipnfræstum varanlegum
þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
i ---—------- ----------------------
i HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
■ Hreinsa stfflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.
; kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar
pfpur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna
j o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. —
• Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692.
; FERMINGARMYNDATÖKUR
' Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið timanlega. Nýja
i myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sfmi 15-1-25. Heima-
j símil5589.
1 SANDBLÁSTUR
I önnumst sandblástur og málmhúðun, höfum stðrvirk tæki
i til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum.
Gerum föst tilboð, vanir menn tryggja vandaða vinnu
og fljðta afgreiðslu. Stormur hf. Sfml 51887 og 52407.
TIL LEIGU
Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri
jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk I
ákvæðis og tfmavinnu. Hlaðprýði hf. Sfmar 84090, 41735
og 37757. ___ ___________________
LEIGAN s.F.|
yinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. faorum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœ/ur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþ/öppur Rafsuðutoek/
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HöFDATUNI U - SIMI 2344SO
HÚ S A VIÐGERÐIR — 21696
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum irm og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu
fáanjegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir
menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar f síma 21696.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldbúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljðt afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði
og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig
girðum við og steypum kring um lððir o. fl. Sími 26611.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavfk
v/Sætún. Sfmi 23912.
KAUP — SALA
„Indversk undraveröld“
Nýjar vörur komnar.
Bangar yður til að eignast fáséðan
hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt
að finna. Mikið úrval fallegra og sér-
kennilegra mima til tækifærisgjafa. —
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum
efniviði, m.a. útskorin borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar alsilki, slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk-
elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér í
JA9MIN, Snorrabraut 22.______________
ÓDÝR SUMARBÚSTM)AKLÆÐNING
Vatnslímdur cedrus krossviður 4x8 fet, 6^mm, lakkað-
ur og slfpaður. — Hannes Þorsteinsson. Sfmi 24455.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínaméa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótara.
Skúlatún 4. — Sfmi 23621.