Vísir - 01.06.1970, Side 3

Vísir - 01.06.1970, Side 3
VlSIR . Mánudagur 1. júní 1970. í MORGUN UTLÖNDS MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND Hörimingar vegna jarðskjálfta M'órg hundruð fórust / Perú / nótt MIKLIR jarðskjálftar urðu í nótt í Suður-Ameríkurík- inu Perú, og er vitað, að mörg hundruð manna fór- ust. Ekki voru öll kurl kom in til grafar í morgun. Víða Sagt var, afi Atlas bæri jörðina á herðum sér. Eins og það væri ekki nóg. Nú hafa menn I heilbrlgðismiðstöðinni í bænum Ogden í Utahfylki lagt aukna byrði á bak Atlasi. Þar er höggmynd, sem sýnir Atlas karlinn bleyjum, og ber hann sig heldur illa að vonum rx; var ekki vitað um mann- tjón í afskekktum þorpum og leitað var í húsarústum í höfuðborginni Lima. Jarðskjálftarnir urðu f norður- hluta Perú. I Lima hrundi fjöldi húsa í rúst. Ríkisstjórnin hefur haf- ið víðtæka hjálp við þau svæði, er verst urðu úti. Sennilega munu Perúmenn eink- um leita til Rauöa krossins í Amer- íkuríkjum. Forseti norska Rauöa krossins, Torstein Dale, sagði í morgun, að líklega mundi ekki verða leitað til Norömanna. Hjálp viö jarðskjálftasvæði í S-Ameríku væri venjulega bundin við Vestur- álfu. Suður-Amerikuríkin eru í stöð- ugri hættu vegna jarðskjálfta, til dæmis Kolumbía, Perú, Chile og Venezúela. Þessi jaröskjálfti í Perú varð aðeins þremur mánuðum eftir mikinn skjálfta f frumskógahéruð- um landsins, þegar 40 þúsund manns misstu heimili sín. Þá fór- úst tíu, en mörg hundruö slösuðust. Jaröskjálftar geta orðið þarna á öllum árstímum. í október 1966 fórust 200 og milljóna verðmæti fóru í súginn. Chile hefur þó orðiö að þola mest í þessum efnum. Árið 1960 fórust ’meira en fimm þúsund í jarðskjálft- um, og 1964 fórust 400. 277 fórust f jarðskjálftanum f Venezúela 1967, og sama ár lézt 101 í Kolumbíu. Vísindamenn gera sér vonir um að geta innan tíöar sagt betur fyrir hvenær jarðskjálfta sé að vænta. Trilla til sölu 214—3 tonna trilla til sölu. Verð kl. 35.000. Sími 32500 og 32749. Kenwood Chef er allt annaS og miklu meira en vcnjulcg hrœrivél Engin Bnnur hrcurivól býður Upp á jafn morga kosti og jafn mðrp hjálpartœki, sem tcngd eru beint á vélina mefi einu hsndteki. Kenwood Chef hrærivilinni fylgir. skál, hrcereri, hnoöori, sloikja og myndskreytt leiðbelningábók. Auk þess eru fáanleg m.o.: grænmotis- og ávaxtakvörn, hnkkavól, kartfifluhýðari, grconmotis- og ávaxtarifjárn, dósahnlfur, baunahntfur og afhýðarl, þrýatisigti. aafapressa, kaffikvðrn og hraðgeng ávaxta- pressa. tiMfenmoaei m uopbvot gerir yður Ijóst f eltt skipti fyrir till að uppþvottavól er ekki lúxus, heldur nauðsyn og mikil heimilishjálp, sem lóttir húsmóðurinni lciðin- lcgasta og timafrekasta eldhúsvorkið. uppþvotfavélin Kenwood uppþvottavólin tekur fullkominn boröbúnað fyrir 0. Konwood upp- þvottavólina or hsogt 00 stoðsotja f hvaða oldhúsl scm or: Fristendandl, Inn- byggða eða festa upp i HLÍÐAGRILL SUÐURVERI Aukin þiónusta Höfum évallt á boðstólum Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar Ennfremur okkar vinsælu GRILL-rétti Smyrjum brauð fyrir öll tækifæri Sendum ef óskað er Simi 38890 Orslita- kostir Rússa við Rúmena Leonid Breslinev kommúnista- foringi Rússa afhenti rúmenskum kommúnistum úrslitaskilmála í fyrri viku. Breshnev kvaddi Nic- oiae Ceausescu fyrirvaralaust til Moslcvu og bað hann gera grata fyrir synjun Rúmena á tiUögum | Rússa um sameiginlegan fjárfesting i arbanka fyrir löndin í efnahags-« bandalagi kommúnistaríkjanna. Breshnev sagði hinum þrjðzka kommúnistaforingja það berum orðum, aö afstaða Rúmena gæti ekki gengið lengur. Þeir yröu, sagði Breshnev, að styðja tillögur Rússa um efnahagsmálin og hætta að tefja fyrir heræfingum Varsjár- bandalagsins á rúmenskri grund. Þeir ýrðu einnig, ef til kæmi, aö styðja Rússa í strfði við Kínverja. Ceausescu hélt heimleiöis til að íhuga þessa kosti: „Þiö getið ekki samtímis notið vemdar Varsjár- bandalagsins og neitað að vinna meö okkur“. Þetta segja frétta- menn £ Moskvu. Hjölbarbinnrsem reynst hefur BEZT á islenzku vegunum. /r Fullkomin þjónusta miösvæöis i borginni. LAUGAVEG1171. Engar erfiðar stöður við strauborðið. Þér satjist vifl Konwood atrauvclina slappifl af og látið hana vinna allt erfiðið. — Ken- wood strauvélin er nuð- veld f notkun og ódýr f rekstri. Kenwood strau- vélin er með 61 cm valsi, fótstýrð og þér getið prcssað buxur, stifað skyrtur og gongiö frá öllum þvottl oins og fuH- kominn fagmaður. GJÖRíÐ SVO VEL KOMIÐ 'I BÁS NR. 33 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Slml 21240. YOKOHAMA HJÖLBARMERKSTÆÐI Sigurjöns Gislasonar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.