Vísir - 27.06.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 27.06.1970, Blaðsíða 5
I VlSlft . Laugardagur Zi. junt lír/U. Ritstjóri: Stefán Gudjohnsen Iþað er oft áríöandi að velja rétta opnunarsögn o* eftirfarandi spil frá heimsmeistarakeppninni í Stokkhólmi undirstrikar það svo sannariega. Spilið er frá leik Banda- rikjamanna við Brasilíumenn. Stað- an var afltr utan hættu og suður gaf. ♦ A-G-7-3 V G-10-8-7-6 ♦ A 4* 7-5-4 ♦ enginn ♦ 10-9-6-2 V A-3 V ekkert 4 K-9-8-7MÞ-3-2 ♦ D-10-5 4 Á-D-G-8 4 K-10-9-6-3-2 ♦ K-D-8-5-4 V K-D-9-5-4-2 ♦ G-6 4* ekkert ÁBht en þiö iesið lengra, skuluð þið áfrveða opnunarsögn á spil suðncs, en það skiptir miklu hver hún er. í lokaða salnum þar sem Brasilíu menn sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Norður Austur Assump- Eisen- Chagas Gold- cao berg % man 24 ' 2V 44 4V 44 D P P 54 54 64. 64 D Allir pass. í opna salnum, þar sem Banda- ríkjamenn sátu n-s, gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur Jacoby Ferreira Wolff Barros 14 34 44 54 5¥ 64 P P 6¥ D Allir pass. Eins og augljóst er, þá tapast sex spaðar ef vestur spilar út öðrum hvorum ásnum. Spili hann hjarta, þá kemur eyðan í ljós hjá austri, en spili hann laufi, þá styttist sagn- hafi áður en hann hefur náð út hjartaásnum. Spilj norður sex hjörtu, þá eru þau töpuð með spaða út, en eini öruggi samningurinn er sex hjörtu spiluð af suðri, Bandaríkjamenn græddu því 16 stig á spilinu. Blaðamaður—Aukastarf Blaðamaöur við eitt af útbreiddustu dagblöðum borg- arinnar óskar eftir aukavinnu, sem hann gæti unnið sem sjálfstæöast, ýmist í heimavinnu eða úti um „hvippinn og hvappinn“, gjarnan hvort tveggja. — Þýðingar, viðtöl, greinar um innlenda og erlenda menn og málefni kemur allt til greina. Va-nur ýmiss konar ritstörfum. Vandvirkni. Samvizku- semi. Hæfni til ofannefndra starfa og fleiri skyldra góð. Vel menntaður. Starf hjá smekkvísum bóka- eða tímaritaútgefanda kemur og til gfeina. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augl. Vísis fyrir 5. júlí nk., merkt: „Blaðamaður — 1144“. Laugardalsvöllur kl. 14.30. í dag laugardaginn 27. júní kl. 14.30 leika V K.R. - Í.B.V. Sl Mótanefnd. AUGLYSING um frestun á gildistöku reglugerðar fjármála- ráðuneytisins nr. 94/1970 um innheimtu bif- reiðagjalda ö. fl. < Ráðuneytið tilkynnir hér með að gildistöku reglugerðar nr. 94/1970, um innheimtu þunga- skatts o. fl., er frestað. í júlímánuði skal leggja þungaskatt á bifreið- ar, sem faíía undir c-lið 3. gr. téðrar reglugerð- ar þannig, að skatturinn verði 1/12 árlegs þungaskatts, sbr. b-lið 87. gr. vegalaga nr 23/1970. Þungaskatt af bifreiðum þessum skál innheimta um leið og innheimta þungaskatts fer fram skv. ökumæli, þ. e. um mánaðamót- in september—október n. k. Fjármálaráðuneytið, 25. júní 1970. 5 Il6k° STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR ROCKWOOL’ (STEINULL) N ý k o m i ð R0CKW00L 600 x 900 x 75 mm Glæsileg vara — Mjög hagstætt verð. { . Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459 ALFRÆÐASAFN AB. □ Fruman □ Mannslíkaminn □ Könnun geimsfps. * □ Mannshugurinn Visindamaðurinn Veðrið □ Hreysti og sjúkdómar □ Stærðfræðin □ Flugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn □ Skipin □ Gerviefnin □ Reikistjörnurnar □ Ljós og sjón □ Hjólið □ Vatnið □ Matur og næring □ Lyfin □ Orkan □ Efnið Verð kr. 450,00 hvert eint. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Undirritaður óskar eftir að kaupa þær bækur, sem merkt er við hér að ofan. Undirritaður óskar eftir að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS í 7 bindum. □ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340,00. □ Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,00 Nafn ________________________________ Heimili ____________________________ Sendist til ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS, Austurstræti 18 — Reykjavík Símar 19707, 18880, 15920 Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn, 7 ára og eldri, hefj- ast í sundlaug Breiðagerðisskóla mánudaginn 29. júní. Innritun fer fram í anddyri skólans mánudag- inn 29. júní kl. 17.00—19.00. Námskeiðsgjald er kr 300.00. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Til leigu falleg 3 herb. íbúð á Melunum. Leigist með húsgögn- um, búsáhöldum o. fl. Leigutími 1 ár eða skemur. Uppl. í síma 26419 eða 13500. íbúðin er nýstandsett. Tilboð óskast í smíði 25 matarvagna fyrir Landspítalann í Reykjavík. LJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Hjólastiilingar Lúkasverkstæðið Suðurlandsbraut 10 . Sími 81320 YOKOHAMA <$> HJÓLBARÐAVERKSTEDI Sigurjðns Gislasonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.