Vísir - 27.06.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 27.06.1970, Blaðsíða 16
Laugardagur 27. júní 1970. Sfjórnarráðið MINKURINN DAFNAR VEL 0G ENGINN SLOPPIÐ ÚT ÚR BÚRI / Sammérjazz æfður í kjallara Háskólabíós. Frá vinstri: Reynir Sigurðsson, iteingrímsson, Jón Sigurðsson og höfundurinn Gunnar Reynir Sveinsson. Örn Ármannsson, Gunnar Ormslev, Guðmundur Ekki mun þó læknir hafa rann- sakað þetta sérstaka fyrirbrigði, en lambið fannst dautt skömmu eftir að það fæddist. Taldi bóndinn, að það hefði drepizt vegna slæms aðbúnaðar, og hefði það drepizt jafnt þótt það hefði verið eðlilega skapað. Lambið, sem er kolsvart og mjög fallegt er nú uppstoppað á Dýrasafninu en þar er opið dag- lega frá 10 — 10. — fiS í Hekluferð Meginhlutinn af starfsfólki itjðmarráðsins brá sér í Hekluferð gærdag og er því ekki fráleitt að iegja, sð landið hafi verið svo til ,stjómlaust“ í gær. Aðeins nokkrir starfsmenn urðu íftir. svo og flestir ráðherranna tii tð afgreiða nauösynlegustu mál. ^etta er föst venja starfsmanna itjómarráðsins að taka sér einn mkafrídag á ári og lyifta sér upp neð ferðalagi. Margar aðrar stofn- »nir gera þetta, svo sem Lands- rirkjun, sem sendi fólk sitt f ferða- ag í vikunni. — VJ Dýrasafnið eignast tvíhöfða lamb ■® ísienzka dýrasafnið i Breiðfirð- ingabúð hefur eignazt sérkennileg- an grip, en það er tvíhöfða lamb, sem fæddist í vor í Litlu-Tungu í Holtum. Þetta lamb er með tvo vel- skapaða hausa og hálsa og er það var stoppað upp kom í ljós, að lungnapípurnar voru fullkomlega eðlilegar og lágu i lungun úr báðum hálsunum, og sömuleiðis virtist sem vélindu lægju eðlilega niður í magann. Fegurðarsam- keppnin 1970 nð hefjast Fyrsta keppnin úti á landi í feg- urðarsamkeppninni 1970 er í kvöld á Hvoli, en þá verður kosin ungfrú Rangárvallasýsla. Verður síðan haldið áfram um landið og kosnar 18 stúlkur utan af landi og ein úr Reykjavík til aö keppa um titilinn ungfrú ísland 1970. Hljómsveitin Náttúra leikur á Hvoli, en sfðan munu ýmsar vin- sælar hljómsveitir leika hverju sinni. Ungfrú Island 1969, Erna Jó- hannsdóttir er rtú stödd í Japan í boði japö.nsku stjórnarinnar og heimssýningarinnar. — ÞS ! „Frumvarp til laga um al- Mar§ir erlendir vismduleiðangrar \ merwan söng á Jb/oðvegum væntanlegir hingoð } , 0 . , — nefmst fyrsti kafli tonverksms „Samstæour 1 sumar Óvanalega margir erlendir vís- indaleiðangrar eru væntanlegir til islands í sumar, samkvæmt upplýs ingum Steingríms Hermannssonar, framkvæmdastjóra Rannsóknar- ráðs. Þarf að sækja um leyfi til Rann- sóknarráðs fyrir slíka leiðangra, og hafa fjölmargar umsóknir bor- izt. Um þessar mundir er hér staddur amerískur vfsindaleiðang- ur með 28 vísindamönnum, aðal- lega líffræðingum og jarðfræðing- um, en þeir komu hingað 15. þ. m. og verða til mánaðarloka. Hef- ur hópurinn verið við ýmsar rann sóknir fyrir norðan og austan og . gær fór hópurinn út í Surts- ey. — t>.cj ■ „Þetta tónverk er tileink- að Jóni Múla, „sveiflu- meistara“ útvarpsins, vegna framlags hans í morgunút- varpinu og víðar. Hann hef- ur svo sannarlega lyft mörg- um gráum hversdagsmorgni upp í heiðríkjuna með góð- um jazz,“ sagði Gunnar Reyn ir Sveinsson, er við áttum stutt spjall við hann á æfingu á kammerjazzverki sínu „Samstæðum“, sem hann hef ur samið sérstaklega fyrir iistahátíðina, og verður það fiutt á sunnudaginn kl. 17,15 í Norræna húsinu. „Þetta er samiö fyrir uppá- Gu.inar Ormslev, Reyni Sigurðs- son, Örn Ármannsson, Jón Sig- urðsson og Guömund Steingríms son,“ sagði Gunnar. „Og hvað kallaröu kafla verks ins?“ „Nöfnin eru nú meira eða minna stolin frá Steini Stein- arr, en fyrsti kaflinn heitir „Frumvarp til laga um almenn- an söng á' þjóðvegum", annar „Samræmt göngulag fornt“, þriðja „Hámarksverð á nótum“, fjórða „Lag án ljóös“, fimmta „Nýtt bráðabirgöalag" og það sjötta „Að ófengnum skáldalaun um“. Verkiö er samsett úr ýms- um stefnum úr nútímatónlist og nútímajazz, meö sígildu ívafi á milli,“ sagði Gunnar að lok- „Hvenær kemur að því, að þiö komið afurðunum í pen- inga?“ „1 desember ætti sláturtíðin aö hefjast, en um þessar mund ir er að hefjast undirbúningur að smíði sláturhúss og pelsþurrk unarsals. — Einn innlendur að- ili sem ráðgerir að byrja loð- dýrarækt, hefur gert fastapönt un í 500 dýr hjá okkur. en með því sparar hann sér mikla fyr- irhöfn, sem er því samfara að flytja inn þessi dýr — auk þess, sem það er um 25% ódýrara fyrir hann.“ „Og hefur nú nokkur mink- ur sloppið út hjá ykkur?“ „Nei, ekki einu sinni út úr búri, hvað þá heldur út úr skála eða girðingunni, sem tekur svo við utan um þá. Ekki einn ein- asti." — GP Hún Sigga litla skoðaði tvíhöföa lambið með mikilli athygli og sagðist aldrci hafa séð svona skrýtið lamb í sveitinni. Myndin er tekin á tröppum Breiðfirðingabúöar í gær. ræktar hefur gjörbreytzt frá því, sem áður var. Fisklítið — Eina, sem skyggt hefur á, og valdið okkur áhyggjum, er minna magn af ferskum fiskúr- gangi heldur en við höfðum bú- izt við. Við gerðum okkur von- ir um að keppa við erlenda loð- dýraræktendur, með því aö okk ar minkafóður yrði blandað nýrri og ferskari fiski heldur en hinir eiga kost á. En á þess um tíma er erfiðara að afla þess arar fóðurtegundar, og viö höf- um orðið að treysta meir á kjötmetiö, sem er töluvert dýr- ara,‘‘ sagði Hermann. „Hvað er að frétta af mark- aðsverði á minkafeldum?“ „Það hefur farið hækkandi.“ Tvö hús / byggingu til viðbótar v/ð minkabúið á Kjalarnesi UNNIÐ er nú að stækk- un minkabúsins í Lykkju á Kjalarnesi, þar sem hafin er bygging tveggja stórra húsa til viðbótar þeim skálum, sem fyrir eru. — Nýju húsunum er ætlað að hýsa þá 3800 hvolpa, sem komu í heiminn í miðjum apríl og eru nú orðnir rúmlega 2ja mánaða gamlir og því famir að stálpast. „Við hefðum þurft að vera lengra komnir með húsin, vegna þess hve hvolparnir eru að veröa stálpaðir. Það er ekki hægt að hafa þá lengur hjá læðunum. En verkfallið setti strik í reikninginn, og það hefði getað farið illa, ef forráðamenn Dagsbrúnar hefðu ekki hlaupið undir bagga með okkur og veitt undanþágu til þess aö við gæt- um náð út vírnetum, sem við þurftum til búrasmíöinnar,“ sagði Hermann Bridde, stjórn- arform. Loðdýrs hf., í spjalli við blaðam. Vísis í gær. „Það dróst, aö við gætum byrjað skálasmiðina, með því að dráttur varö á því, að trésmíða- félagið veitti undanþágu til smíöavinnunnar. Þetta hefur ekki komið að mikilli sök, en þó hafa nokkur dýr slasazt í þrengslunum í búrunum. En þjið stendur til bóta.“ „Hvemig hafast dýrin viö, Hermann?" Minkarnir dafna vel „Þau dafna vel og em hraust og falleg. Engir sjúkdómar hafa komið fram í neinu þessara dýra, enda voru þetta líka úr- valsdýr, valin úr tugþúsundum kynbótadýra. Hvolpamir þrffast þó töluvert hægar hjá okkur heldur en hjá Norðmönnum vegna kuldanna hér, en . það) g’átot'-yr. vonir um léið um, að f þeirra verði þéttari í staðinn.“ „Hvernig hafa flutningar fóð urs að minkabúinu gengið í verkfallinu?“ „Engar hindranir, vegna þess skilnings, sem við höfum notið hjá verkalýðsfélögunum, og reyndar alls staðar, þar sem við höfum þurft á fyrirgreiðslu að halda. — Við finnum það hvar- vetna, sem við höfum þurft að leita til, að andi fólks til minka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.