Vísir - 07.07.1970, Qupperneq 2
HVlTA TJALDINU
1 síðasta mánuði var frumsýncH
kvikmynd er verið hefur mjögj
umtöluð og beðið eftir með 6-/
þreyju. Það er myndin „Myra^
Breckinridge.“
Er kvikmyndahúsið er myndini
var frumsýnd í, opnaði, hafði þegí
ar safnazt fjölmennur hópur þart
fyrir framan og beiö stjömu^
kvölí^sins. Og stjarna kvöldsins^
var aÁþessu sinni ekki sú er að-(|
alhlutvfc-kiö lék { myndinni, Raqu'*
el Welcn, heldur hin sjötuga Maeí
West.
60 lögreglumenn þurfti til aö(
halda lýðnum frá er leikkonank
kom til kvikmyndahússins, og(j
margir reyndu aö grípa í föt hennV
ar, éinkum varð hún að verja(
sinn langa silfurref fyrir fingraÁ
löngum aðdáendum. Eftir að Mae(
West var komin inn í húsið koml
aðaHeikkona myndarinnar Raqu-(
él, en fáir höföu áhuga á að eltaí
hana, hvað þá að svipta hanajj
klæðum.
aaaoDDDODQ
1 bænum Orune, á SardiníuJ
fæddist fyrir skömmu bam eri
nefnt var Maria Antonietta CampN
ana. Stúlka þessi er fimmta bam;
Ceciliu Campana og útlægs eigjj
inmanns hennar, Giuseppe Camp)
ana. '
Giuseppe hefir verið efstur ál
ttsta eftirlýstra manna á SardiníuL
en hann flýði til fjalla fyrir 5 ár-(
um eftir að fjárhirðir einn hafðik
verið drepinn. Yfirvöki bjóða(
fram V/2 milljón fsl. króna fyrirk)
upplýsingar er leiði til handtöku
Giuseppe. Maria litla er þriðja'
bam Campana-hjónanna síðan
hann flúði til fjalla. Ættingjar1
hans hafa komið upp merkja
kerfi til að tilkynna honum um
hvort fæðzt hafi drengur eða
stúlka: Riffilskot ef það er dreng
ur — skambyssuskot ef það var,
stúika.
Lögreglan er nú alveg að missa
þolinmæðina yfir háttalagi
Giuseppe og ættingja hans og hefi
ur sett strangan vörð um heimili
konu hans. T.d. var engu skoti
hleypt af er María fæddist.
□□□□□□□DOD
Leikarinn og leikstjórinn, Denn
is Hopper, sá er frægastur varð
fyrir sinn þátt í myndinni „Easy
Rider“ hefur verið handtekinn
austur í Taos, sakaður um að
hafa ráðizt á mann vopnaður.
Lögreglustjór'nn sem sá um
handtökuna sagði að Hopper
heföi „ásamt tveim öðrum miðað
byssu á hóp fólks."
Peter Fonda, leikari og leik-
stjóri, samstarfsmaður Dennis x
Hopper að „Easy Rider“ hefir núv
höfðað mál á hendur þessum fyrr
verandi félaga sínum fyrir að
stela undan einhverju af ágóða
sínum af kvikmyndinni.
□□□□□□□□□□
Danska fagblaðið Politiken
sver og sárt við leggur aö stúlka
ein hafi verið í kennslustund í
ensku um daginn og reis hún þar
upp og fór með eftirfarandi þulu:
Good news, bad news Agnews ..
kannski hefur þetta átt aö vera
fyndiö hjá henni, og þó ...
Lengi hefur staðiö til í Hollywood að gera kvikmynd um Patton hershöfðingja. Patton þessi er með frægari
hershöfðingjum Bandaríkjamanna, Og þ.vi jvat mikið up,p Júr því lagt, að þegar ráðizt yrði í gerð myndarinnar,
yrði ekkert til sparað. Og nú er loksins komin ærið hressileg mynd um kempuna Patton.
T>að ér Práriknn Jt Schaffér serii gérir niyndifia eftir lívikmýridaharid'riti ‘Fraricis Förd Coppola og Edmund H.
North. George C. Scott leikur aðalhlutverkið, sjálfan hers höfðingjann. Einnig leika þeir Karl Malden og Michael
Bates í myndinni, Bates leikur brezka hershöfðingjann Montgomery. Á meðfylgjandi mynd sést hvar Patton er
kvikmyndaður er hann stígur á land.
SIR ALEC ÞREYTTUR
Sir Alec Guinness sá stórkost
legi leikari, hefur á sínum langa
leikferli, en hann hefur starfaö
að leiklist í meira en 37 ár, gætt
lífi fjölmarga skrýtna persónu-
leika. Þó hefur hann sennilega
aldrei leikið eins óvenjulegt hlut
Verk
og hann gerir nú þessa dag
ana. Það er £ kvikmynd er verið
er að gera eftir sögu Dickens,
„A Christmas Carol", en í mynd
inn{ leikur Guinness anda Marl-
eys.
Guinness hefur lagt mikla vinnu
í að gera anda þennan eins raun
verulegan og hægt er, en, eins
og hann sjáifur segir, „persónur
Dickens eru svo litríkar, aö mað
ur freistast gjaman til að ofleiká.
Ég bókstaflega neyddist til að
„útþynna" Marley smávegis.
Slr Alec segir oft að honum
finnist miklu skemmtilegra aö
vinna að hlutverkum sínum,
forma persónurnar, heldur en aö
leika þær eftir á. Tilraunimar em
alltaf það skemmtilegasta, „þá
finnst mér ég vera leikari, því
eftir á er bara þreytandi aö fást
vtö hlutverkin — sannleikurinn
er víst sá, að ég ’er þreyttur á aö
leika. Ég nýt þess ekki lengur.
Þetta verður erfiðara og erfiöara
eftir því sem aldurinn færist yf-
ir. Þess vegna er ég ekki líkt
þvl eins góður og ég eitt sinn
var. Hæfileikar leikara em mis-
jafnir og öllum eru takmörk
sett. Mínir hæfileikar em alveg
£ lágmarki, núna flýt ég að
mestu á reynslu og ýmsu þvi
öðru er ég bý að siðan á yngri
árum. Eina löngun m£n nú er að
finna auðveldari og auöveldari
hlutverk."
Þetta eru féleg tlðindi fyrir
okkur aödáendur Guinness, eða
hitt þó heldur, en hvað um það,
eflaust verður-gaman að sjá hann
leika anda Marleys, en kvikmynd
in verður nefnd „Scrooge“ og
frumsýnd um næstu jól. Aðalhlut
verkið leikur Albert Finney,
hann hljóp á sfðustu stundu í
skarðiö fyrir Rex Harrison sem
hafði lofað að leika í myndinni
en varð að hætta við á síðustu
stundu.
Siðlausir Bretar
„Æskan í Bretlandi lætur ekki
að neinni stjórn, ungar stúlkur
ganga um götur Lundúna næst-
um allsnaktar, og margt fleira er
hægt að benda á um' spillingu
æskunnar“, sagöi forseti Malawi
Hastings Kamuzu Banda á blaða
mannafundi í Blantyre fyrir
skömmu. „Það sem ég sá til æsk
unnar i London vildi ég óska að
ég hefði ekki séð.“ Þetta sagöi
Banda við fréttamenn eftir aö
hafa dvalizt mánuð i Bretlandi.
„Ungmennin spyrja um alla skap
aða hluti, og stúlkur klæðast ekki
siðlega lengur", hélt forsetinn á-
fram, en hann bannaði ptnu-pils
i Malawi fyrir mörgum mánuð-
um. „Farið til London ef ykkur
langar", sagði hann að lokum,
„horfið ef ykkur fýsir, en flytjið
ekki slíka ósiði með ykkur heim
aftur.“