Vísir - 02.09.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 02.09.1970, Blaðsíða 6
6 viain . Miðvikudagur 2. septemb^r i»/u, LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI 4 SIMI 23480 OP/Ð KL 8-22 BIFRCIÐAEIGENDUR Gúir,iar~':in BÝDUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fijót og góð a^reiðsla. Gúir.Lnrðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Nýkomnir GlBIMéfC»RA9t 0,8 - 1,1 og 3 Mjög hagstætt verð. kw. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími 24455—24459. MGMéohnh 'M/Iréff hvitt #■ |®h ð gleraugum fiú SWllF on í A caa me< Austurstræti 20. Simi 14566 Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20 1. Landmannalaugar — Eldgjá 2. Snæfellsnes Á laugardag ld. 14 Þórsmörk Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 Reykjanesviti — Háleyjar- bunga — Grindavík. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO AEMA PLAST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLAN DSBRAUT 6 l'.'í'.o NIINDI! Þér *em byggiS bér sem endurnýiS UfllNSTDRG -r !HF. SELliR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnumm.a.: Eldhúsinnrcltingar Klæðaskápa InnihurBic tJtihurðip Bylgjuhurðfp yiðarklæðningsu? Sólbekki B or ðkrókshúsgílga Eldavclar Stálvaska lsskápa o. m. íl. ÓDINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI T4275 Prentmyndastofa | fk Laugavegi 24 UaUa JON LOFTSSON h/f hringbraut I2Isími 10600 £ □ Réttur fjöldans verð- ur núll, ef einstakl- ingurinn er núll í samtali, sem blaðamaður Vfsls átti við séra öm Friðriks son á Skútustöðum um mál sveitunga hans og sóknarbama vegna sprengingar á stíflu Lax- árvirkjunar í sveitinni, varpaði sóknarpresturinn fram hug- myndum, sem ekki rúmuðust i fréttafrásögnum, en blrtast hér; „Ég hef saknað þess úr um- ræðum um deilu sóknar- bama minna við Laxár- virkjun", sagðj séra Öm, „að enginn hefur impraö á þeirri ábyrgð, sem stjómvöld kunna að bera á því, að atvik þróast þannig, að þeir, sem minni mátt ar eru, telja sig knúna til þess að gripa til örþrifaráða i til- raunum til þess að halda rétti slnum. Alir geta verið sammála um, að atburður sem þessi sprenging viö Hólmkvísl sé varhugaverö- ur. En það er líka varhugavert að láta þróunina verða þannig í þessu þjóðfélagi, að hinir minni máttar gefist upp á venju legum leiðum og grlpi I von- leys; til örþrifaráða til þess að halda rétti slnum. Af tali sveitunga minna heyri ég, að þeim er vel ljós nauðsyn þess, að rétttir einstakl imgsins víki stundum fyrir þörf um fjöldans — en þvi aðeins að fullkomnar bætur komi fyrir. En sé réttur einstaklingsins virtur að engu, veröur réttur fjöldans heldur enginn. Því aö þaö er alveg sama hve oft mað ur margfaildar 0 útkoman verð- ur alltaf 0. Það er athyglisvert, að það var ekki farið í neina launkofa með aðgerðimar hjá stlflunni þann 25. ágúst, enda heyrist á þeim, sem þar voru að verki, að þeir telja sig ekki hafa unn- ið nein illvirki eða spellvirki. Þvert á móti telja þeir sig aö- eins hafa ráðiö bót á spjöllum, sem uröu á löndum þeirra við tiikomu stiflunnar. En við sem álengdar höfum staðið og horft á og þóttumst sjá, að fyrr eða sáðar mundu sveitungar okkar gripa til ör- þrifaráða til þess að verja sínar hugsjónir, þykjumst á sama hátt sjá, að verði þetta fðlk beitt einhliða refsiaðgerðum fyr ir þetta tiltæki, þá kunni það i staðinn að vinna á laun ýmis- legt, sem miður þætti. Sums staöar hafa yfirvöld með skammsýni rekið fólk út i beina uppreisn gegn lögunum, en hvort slíkt gæti hugsazt hér eða annars staöar á íslandi, veit ég ekki. En nokkum ugg ber- um við i brjósti um, að það kunni að reka að þessu“, sagði séra Öm aö lokum. □ 30 ára umþóttunartími Kæri Vísir! Annaðhvort tekur það for- ráðamenn Mjól'kursamsölunnar áratugi að hugsa tiltölulega ein falda hugsun eða þeir hugsa hreint ekki. Önnur skýring get- ur ekki verið á því, að þeir hafa nú fyrirvarlaust lokað mjólkurbúðinni að Víðimel 35. Blessuð búðarholan, sem aldrei hefur verið neitt sérlega glæsi- leg, hefur nú þjónað þessum hverfishluta i 30 ára og hefur ekkert orðið til þess að auka eða rýra gildi hennar. Sé ástæða til að loka henni nú, ber það með sér, að ekki var ástæða til þess að opna hana fyrir 30 ár- um. Það hefur þvi tekið tímana tvenna fyrir forráðamenn Mj ólkursam söJ unn ar að komast að þessari lokaniðurstöðu. Melabúi. Melabúi fer ekki beinlínis upp hefjandi orðum um þessa ráö- stöfun Mjólkiirsamsölunnar, og við vildum bvf veita forráða- mönnum hennar tækifæri til þess að bera hönd fyrir höfuö sér, en þeir voru þá þvi miður allir fiarverandi. — Það væri ódrengilegt, ef enginn tæki upp hanzkann, þegar veitzt er aö fjarstöddum mönnum. Og við viljum því benda Melabúa & það, að húsnæði mjólkurverzl- unarinnar hefur þó alla vega ELZT um 30 ár á þessum tíma, þótt ekkert annað hafi rýrt gildi hennar. Þaö eru líka breyttir tímar og önnur viðhorf tll mjólk urverzlunarhátta núna heldur en fyrir 30 árum. Mjólkurbúöin að Víðimel 35 var í þröngu og gömlu húsnæði, sem ekki veitti rúm til endurbóta til samræmis við kröfur nútímans — svo sem eins og til byggingu kælis til geymslu mjóikur. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-16 DAGLEGA 0PID FRA KL. 6 AÐ M0RGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDI kökur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.