Vísir - 02.09.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 2. september 1970.
V r
I Í DAG B j KVÖLDI Í DAG B Í KVÖLD j I DAG I
SJÚNVARP •
Miðvikudagur 2. sept.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar. «
20.30 Denni dæmalausi.
20.55 Miðvikudagsmyndin Gler-
veggurinn. Bandarísk bíómynd,
gerð árið 1953.
Leikstjóri Maxwell Shane.
Þýðandi Bjöm Matthíasson.
Ungan mann langar til að
flytjast til Bandaríkjanna og
gerist laumufarþegi á skipi,
sem er á leið þangað. Þegar
yfirvöldin meina honum land-
göngu, laumast hann 1 land og
lendir í ýmsum ævintýrum.
22.10 Fjölskyldubíllinn. 9. þátt-
ur. Öryggi ökumanns og far-
þega.
Þýöandi Jón O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok.
ÖTVARP •
Miðvikudagur 2. sept.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Hvers þarfn
ast fólk á efri árum? Jóhann
Þorsteinsson í Hafnarfirði flyt
ur urindi. (Áður útvarpað 15.
aprÆl s.l.)
16.40 Lög leikin á píanó.
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Magnús Finn
bogason magister talar.
19.35 Lundúnapistilil. Páll Heið-
ar Jónsson flytur.
19.55 Gestur í útvarpssal. Michel
Block frá Mexíkó leikur á
píanó.
20.20 Sumarvaka. a. Geislabrot
á milli élja. Auðunn Bragi
Sveinsson ræðir við Hjálmar
Þorsteinsson frá Hofi, sem fer
með kveðskap sinn. b. Fimm
Islenzk alþýðulög eftir Áma
Thorsteinsson. Karlakórinn
Fóstbræöur syngur undir stj.
Jóns Þórarinssonar sem setti
út lögin. c. Hugleiðingar um
Viðey. Halldór Pétursson flyt-
ur.
21.30 Útvarpssagan „Brúðurin
unga“ eftir Fjodor Dostojefskij
Elías Mar les (3).
21.50 Einsöngur. Shirley Verrett
syngur atriði új- óperunni
„Anna Bolena“ eftir Donizetti.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan
Lifað og leikið“. Jón Aðils les
úr minningabók Eufemíu
Waage (3).
22.35 Kvöldhljómleikar: Septett
í Es-dúr op. 20 eftir Beethov-
on. Félagar í Fílharmóníuhljóm
sveit Berlfnar leika.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆ2LA •
SLYS: Slvsavarðstofan i Borg-
arspftalanum. Opin allan sólar-
hringinn Aðeins móttaka slas-
aðra Slmi 81212
SJÚKRABIFREIÐ. Simi UlOOli
Reykjavík og KOpavogi. — Siiai
51336 l Hafnarfirði.
APÓTEK
Kópavogs- og Keflavfkurapótek
eru opin virka daga KL 9—19
laugardaga 9—14 helga daga
13—15. — Næturvarzla lyflabúðs
á Revkiavíkursv-ðínu er 1 Stór-
holti 1. simf 23245
Kvöldvarzla. helgidaga- og
sunnudaoavarTia s vvkiavfkur
svæðinu 29. ág. tii 4. sept.:
Vesturbæjar Apótek — Háaleitis
Apótek.
Opiö virka daga til kl. 23 helga
daga kl. 10—23
Apótek Hafnarflarðar.
Opið alla virka daga kl. 9—7
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnudögum og öðrum helgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
LÆKNIR:
Læknavakt Vaktlæknir er i
sima 21230.
Kvöld- og belgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kL 17 og
stendur til kl 8 að morgni. um
helgar frá kl. 13 ð laugardegi til
ki. 8 ð mánudagsmorgni. simi
2 12 30.
I nevðartilfellum (ef ekki næst
tii heimilisiæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum ð skrifstofu
tæknafélaganna I sima 1 15 10 frð
kí. 8—17 alla virka daga aema
laugardaga frá kl. 8—13.
LÆKNAR: Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garðahrenpr Unnl í
lögregluvarðstofunni i slma 50131
og á slökkvistöðinni ' sím^ 51100
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarðstoi
an var) og e: opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slmi
22411.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld foreldra og
styrktarsjóðs heymardaufra fást
hjá félaginu Heymarhjálp, Ing-
ólfsstræti 16.
Minningarspjöld minningar-
sjóðs Victors Urbancic fást f
bókaverzlun Isafoldar, Austur-
stræti, aðaiskrifstofu Landsbank-
ans og bókaverzlun Snæbjamar
Hafnarstræti.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást ð eftirtöldum
stöðum: A skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11, simi 15941, | verzl.
Hlin Skólavörðustig, I bókaverzl.
Snæbjamar, I bókabúð Æskunn-
ar og l Mitningabúðinni Lauga-
vegi 56.
Árnað
heilla
Laugardaginn 18. júlf voru gef-
in saman f Háteigskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Amdís
Anna Hervinsdóttir og Gottskálk
Jón Bjamason. Heimili þeirra
veröur aö Keldulandi 1, Reykja-
vík.
Minningarspjöld Hátelgskirkju
eru atgreidd njá 3uörúnu Þor-
steinsdóttur,, Stangarholti 32.
simi 22501. Gróu Guðjónsdottur.
Háaleitisbraut 47, siml 31339
Guðrúnu Karlsdóttui, Stigahllð
49, slmi 82959. Enn fremui I
bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut
Minningarspjöld Baraaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
Melhaga 22, Blóminu, Eymunds-
sonarkjallara Austurstræti, —
Skartgripaverzlun Jóhannesai
Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverf-
isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit
isbraut 68, Garðsapóteki Soga-
vegi 108, Minningabúðinni
Laugavegi 56.
Minningarspjöld Geðvemdarfé-
lags Islands eru afgreidd 1 verz)
un Magnúsar Benjamínssonar,
Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar
stræti 11 og Laugavegi 3.
RNUBIO
STJ
Islenzkui texti
BARNSRÁNIÐ
Spennandi og afar vel -gerö
ný iapönsk Cinema Scope
mynd um mjög sírstætt bams
rán, gerð af meistara iapanskr
ar kvikmyndagerðar Akiro
Kurosawa.
Thoshino Mifuni
Tatsuya Nakadai
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
„Navaio Joe"
Hörkuspennandi og vel gerð
ný amerísk-itölsk mynd I lit
uo) og Technisope. Burt
Reynolds „Haukurinn" úr
samnefndum sjónvarpsþætti
leikur aöalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBIO
Skassid tamið
tslenzkur text)
Heimsfræg ný amerlsk stór-
mynd i Techmcoloi og Pana-
vision með heimsfrægum leik-
urum og verðlaunahöfum:
Elizabeth Taylor
Richard Burton.
Sýnd kl 5 oe 9
MY FAIR LADY
K0PAV0GSBI0
fslenzkur texti
Hin heimsfræga amerfska stór-
mynd i litum og Cinemascope
byggö á hinum vinsæla söng
leik eftir Alan Jay Lerner og
Frederik Loewe.
Aöalhlutverk:
Audrey Hepbum,
Rex Harrison,
Stanley Holloway
Nú er allra siðasta tækifærið
til að sjá þessa ögleymanlegu
kvikmynd, þvf hún verður
send af landi burt eftir nokkra
daga.
Bonnie og Clyde
Islenzkur texti.
Ein harðasta sakamálamynd
allra tima. en þó sannsöguleg.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty
Faye Dunaway.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 og 9
Sfðasta sinn.
HASK0LABI0
Dýrlegir dagar
(Star)
Endursýnd kl. 5 og 9.
NYJA BIO
Dansað til hinzta dags
Islenzkir textar.
Óvenjulega spennandi og glæsi
leg grísk-amerísk litmynd I
sérflokki. Framleiðandi, leik-
stjóri og höfundur Michael
Cacoyannis, sá er gerði „Grikk
inn Zorba". Höfundur og stj.
tónlistar Mikis Courtenay, er
gerði tónlistina i Zorba.
Tom Courtenay
Candice Bergen
Sýnd kl. 5 og 9.
Ný amerisk söngva og músik
mynd 1 litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Julie Andrews,
Richard Crenna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenzkur texti.
Rauði rúbininn
Dönsk litmynd, gerð eftir sam
nefndri ástarsögu Agnars My-
kle. Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Ole Söltoft
íslenzkur textL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 áxa.
Ljósastlngar
SKEIESN » i
L SÍMl Zm2 M