Vísir - 07.09.1970, Page 4

Vísir - 07.09.1970, Page 4
Vi'SIR . Mánuaagur /. septemDer fV70. Loks sigraði Everton eftir verstu byrjun meistaraliðs □ Eftir verstu byrjun, sem um getur hjá ensku meisturunum, tókst Everton loks að sigra á laugardaginn eftir sex leiki í röð án vinnings. í sjöundá leiknum mættu meistararnir Bobby Moore og félögum hans í West Ham á Upton Park í Aust- ur-London og sigruðu eftir skemmtilegan leik með 2—1, þar sem eitthvað varð undan að láta, og er West Ham nú eina liðið — ásamt því neðsta, Burn- ley — sem ekki hefur sigrað í 1. deildinni í þeim sjö umferðum, sem leiknar hafa verið. Everton hafði yfirburði í fyrri hálfleik og þá skoruðu Joe Royle og Jimmy Husband — en í síðari hálfleikn- um tókst West Ham að skora eitt mark og var sjálfur Bobby Moore þar að verki. Það er ekki á hverjum degi, sem þessi frægasti varnarm^ður heims skorar í leik — hann skoraði ekkert mark á síðasta leiktímabili, en tvö tímabilið þar á undan. Tölvan, sem raðar niður leikj- unum — hvað gera tö'lvur ekki í dag? — sfeeWti saman á laugar daginn úrslitaliðunum frá bik- arkeppnunum í vor, Leeds og Ghelsea á leifeveili Yorkshireliðs ins, og Manch. City og WBA á Main Road í Manchester. Þetta voru ójafnir leifeir — einkum þó á Main Road. Bobby Hope, skoz-ki • landsliðsmaöurinn hjá WBÁ, sfcpfaði fyrsta mark leiks ins, en síðan náðu leikmenn City alveg yfirhöndinni og ensku landsiliðsmennirnir þrír i framlínunni, Francis Lee, Colin Beil (2) og Mifee Summerbee tryggðu sigurinn. Á Elland Road i Leeds var hvert saet; skipað, þegar bikar meistarar Chelse komu í heim- sókn, og leikmenn Leeds voru ákveðnir að hefna fyrir ófarirn ar í vor, þegar ailt geifck á aftur fótunum hjá þeim og von um sigur ' deildinni i bikamum og Evrópubifearnum varð að engu á nofckrum vifeum. Og þeir höfðu tögl og hagldir ailan tímann i ieiknum á laugardaginn, og úr- slitin 1—0 segja aðeins hálfan sannleikann. Leeds var nær stanzlaust í sókn báða hálfleik ina, en frábær markvarzla Peter Bonetti í Chalsea-markinu kom i veg fyrir stórsigur liðsins. En eitt mark, sem Alan Ciarke skor aði á 19. min. i s.h. eftir mikla pressu, tókst honum ekki að koma í veg fyrir. Mark Leeds komst varla í hættu aiian leik "inn —'og eftír þísl&umfefðír WlM HSð þfiggfla™ stiga forskoti og það verður sepnilega erfitt að brúa, þó svo Manch. City, sem er í öðru sæti hafi leikið einum leik minna. En við skulum nú llta á úrslitin i 1. deiid á laugardaginn, en allir leikirnir þar voru á íslenzka get raunaseðlinum. Arsenal—Tottenham 2—0 Biackpoo'l—Southampton 0—3 Coventry—Huddersfield 0—0 C. Palace—Nottm. Forest 2—0 Derby — Newcastle 1—2 Ipswich—Burnley 3—0 Leeds Utd.—Chelsea 1—0 Liverpool—Manch. Utd 1—1 Manch. City—WBA 4—1 West Ham—Everton 1—2 Wolves—Stofce City 1 — 1 Stórliðin í Norður-London, Arsenal og Tottenham, mættust á Highbury og áttu leikmenn Arsenal létt með að finna veik leika í vörn Tottenham. George Armstrong skoraði tvö mörk meö mínútu millibili, hið fyrra á 15. mín. og átti ágætan leik ásamt Radford. En bezti maður liðsins var þó fyrirliðinn Frank McLintook, hann tók „risann" Martin Ohivers alveg úr urnferð og þar með broddinn úr sókn Tottenham. Manch. Utd., sem sigraði Ever ‘ ton í vifeunni 2—0 með mörkum George Best og Bobby Charlton iéfe nú aftur gegn Liverpool-liði á laugardaginn og náði jafntefli á Anfield, en það var varla verð skuldáð. United lék prýðilega fyrstu 20 mín. og þá skoraði Brian Kidd — en Alun Evans jafnaöi aðeins tveimur mínútum síðar og eftir það hafði hið unga Liverpool lið yfirburði, en tókst ekki að nýta þá f mörk. Derby County gaf Newcastle í byrjun tvö „felaufamörk“, og tókst aldrei að jafna þann mun. Keith Dyson skoraði fyrra mark ið eftir misheppnaða sendingu bakvarðar til Green markvarðar og hið síðara skoraði David Young, enn einn nýliði, sem lei'k ið héfur með Newcastle að und aiiföfflu •, ‘með;'t „meinlausri" f spftrpui aJj.iöngUf færi.. Jphn 0‘,, Har.e tókst að laga stöðuna í 1—2 fyrir hilé, en fleiri urðu ekki mörkin. Blackpool tapaði illa fyrir Southampton á heima velli. Leikmenn Blaokpool voru í stöðugri sókn fyrsta hálftím- ann, og Eric Martin, markvörð ur bjargaði þá fjórum sinnum sniildarlega — en svo skoraði O’Neil fflM-t í einu og rétt á eft- ir var dæmd vítaspyrna, sem Ron Davies skoraði úr. Þannig er knattspyman — miskunnar- laus á stundum — og Mike Ohannon sfeoraði þriöja mark- ið eftir mikinn einleik. Lundúnaliðið Crystal Palace, sem rétt varðist faili f vor, er nú í þriðja sæti ásamt Arsenal Alan Birchenall og Bobby Tampling, sem gjörbreytt hafa liði C. Palace.. og kaup á þremur mönnum hafa gjörbreytt liðinu, en það eru fyrrum Chelsea-'leiikmennirnir Alan Birchenall og Bobby Tampl ing og Peter all, bakvörður frá Liverpool. Þeir kostuðu 200 þús und sterlingspund, og virðast ætla að verða fljótir að endur greiða þá upphæð. C. Palace sem leifeur á Selhurst Park i Suður-London, skammt frá Chelsea, lék mun betur gegn Nottingham Forest og Skotarn ir Queen (er lék með Þórólfi hjá St. Mirren) og Jim Scott skoruðu mörkin. Þetta er fyrsta mark Scott fyrir CP, en hann var keyptur frá Newcastle í vor og er bróðir hins kunna leik- manns Alec Scott, sem lengi lék með Rangers og Everton, en er nú með Falkirk, sem sigraði í 2. deildinni skozkují vor. Hugh Curran, skozki miðherjinn hjá Úlfunum skoraði eina mark liðs síns gegn Stoke og er það sjö unda mark Currans í haust í deildinni. Leikurinn verður sýnd ur f sjónvarpinu á laugardaginn. Staðan í 1. deild er nú þann- ig: Leeds 7 6 10 13:2 13 Manch. City 6 4 2 0 9:2 10 Arsenal 7 3 3 1 10:4 9 C. Palace 7 3 3 1 5:2 9 Liverpool 6 2 4 0 9:4 8 Nottm. For. 7 2 4 1 10:7 8 Jimmy Husband (til vinstri) og Joe Royle skoruðu mörk Everton ^egn West Ham. Chelsea 7 2 4 1 8:7 8 Derby 7 3 13 13:10 7 Southampton 7 2 3 2 7:6 7 Coventry 7 3 1 3 7:7 7 Huddersfield 7 2 3 2 7:7 7 Tottenham 7 2 3 2 7:7 7 Manch.Utd. 7 2 3 2 6:7 7 Newcastle 7 3 1 3 9:11 7 Stoke 7 1 4 2 6:8 6 WBA 7 13 3 12:15 5 Everton 7 1 3 3 9:12 5 West Ham 7 0 5 2 7:11 5 Wolves 7 2 1 4 10:17 5 Blackpoöl 7 2 1 4 5:11 5 Ipswich 7 1 2 4 5:8 4 Burnley 7 0 3 4 2:11 3 í 2. deildinni hefur Cardiff City frá Wales tekið forustu með 8 stig erftir sex leiki, en Portsmouth, Hull og Oxford hafa 7 stig eftir fimm leifei. Úr- slit: Blackburn — Swindon 1—0 Cardiff—Birmingham 2—0 Carlisle—Orient 2 — 0 Charlton—MillvaM 1—3 Hull City — Bolton 1—0 Luton—Middlesbro 1—0 Oxford—Leicester 1—0 Portsmouth—Sheff. W. 2—0 QPR—Watford 1—1 Sheff. Utd.—Bristol C. 3—3 Sunderland—Norwich 2—1 Sunderland, sem féll niður í vor. sigraði í annað sinn í vik- unni nú á kostnað Norwich, sem var í efsta sæti fyrir umferð ina en féll við tapið niður f sjötta sæti. —hsím

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.