Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 1
Dómsmálarábuneytið um keðjubréfrn:
á kostnað annarra
//
Dómsmálaráðuneytið hefur sent
frá sér fréttatilkynningu vegna um-
tails og óvissu manna um lögmæti
peningakeðjubréfa, og vill ráðuneyt
ið vekja athygli afmennings á, að
—---------------------------
bráðlega veröi lögmæti peninga-
keðjustarfsemi prófuð fyrir dóm-
stölum, en einnig bendir ráðuneyt-
ið á, að sá gróði sem menn leita
eftir með þátttöku f slíku peninga-
spili, hljóti að fást ó kosfcnað a»h-
arra manna.
Þá bendir dómsmáiaráðuneytið á,
að í lögum um happdrætti og
h'lutaveltur nr. 3 frá 1926 segi
meðál annars, aö peninigahapp-
drætti og önnur þvíiliík happaspil
meg; eíkkj setja á sitofn án laga-
2-300ára íallbyssa fínnst skanmt
frá Lóðsbæjarlóð í Hafnarfírði
beimildar.
— GG
Tvö til þrjú hundruð áralgrafa fyrir ræsi við
gömul fallbyssa fannst í Slökkvistöðina í Hafnar-
gær, þegar verið var að | firði. Þama er um að ræða
Gísli Sigurðsson sýnir hér fallbyssuhólkinn sem fannst.
116 milljónir
til líknarmála?
■ Stærðfræðingur setti vin-
sælt reikningsdæmi í tölvu
sína í gærkvöldi. Hver verður
veltan í' keðjubréfahringnum
V 44, ef reiknað er út frá ein-
um manni, og hver verður hagn-
aður keðjubréfamiðstöðvarinn-
ar?
Syar: Reiknað út frá 1. manni
er veltan í byrjun 5.600 síðan
með 2. 44.000,00 kr.
með 3. 261.000,00 kr.
með 4. 1.388.000,00 kr.
með 5. 5.893.600,00 kr.
165 kg framhlaðning með
um 80 cm langt hlaup og
hlaupvídd um tvo þuml-
unga.
Gísli Sigurðsson yfirlögreglu-
þjónm, sem mikið hefur unnið að
fomminjasöfnun fyrir byggðasafnið
í Hafnarfirði, sagði í viðtali við Vísi
í gær, að líklegt væri að byssa þessi
væri af herskipi frá öndverðri 18.
öld. Þá tíðkaðist það mjög, aö her-
skip fylgdu kaupförum vfir hafið,
hingað til íslands. Skipin söfnuð-
ust þá venjulega saman í Hafnar-
firði, þegar þau fóru utan.
„Kanóna“ þessi fannst í svo-
nefndri Lóðsbæjarlóð, innan garðs
við Merkurgerði. Verkamennimir
áttuðu sig ekki í fyrstunni á því,
hvað þama varð undir og beittu
á harta loftpressu, en hún iét sig
með 6. 23.916.000,00 kr.
með 7. 96.560.000,00 kr.
með 8. 384.364.000,00 kr.
með 9. 1669.797.600,00 kr.
Ef reiknað er með 10% hagnaði
dreifingarmiðstöðvarinnar, eins og
er í okkar dæmi, þá verður hagn-
aður V44 af 9. lið 116.000.000,00
kr. (hundrað og sextán milljónir
króna), og mun víst þykja hvalreki
á fjörur góðgerðastofnana, en einn
framámanna V44 tjáði Vísi að
ágóða kynni að verða varið til
liknarmáía... og þá gáfum við
tölvunni fri. — GG
Dularfullur duuð-
dugi Jimi Hendrix
— samningar voru oð
nást um hingaðkomu
hans
Amerfski negrinn Jimi Hendr
ix, sem verið hefur ókrýndur
konungur og upphafsmaður
hinnar villtu soul-hljómlistar
fannst í gærmorgun í íbúð sinni
í London mjög þungt haldinn
og var fluttur tafarlaust á
sjúkrahús, en hann var látinn
áður en þangað var komið.
Læknar sjúkrahússins kváð-
ust ekki hafa getað fundið út
hver dánarorsökin væri og hef-
ur því krufning verið ákveðin,
jafnframt því, sem lögreglan
hefur þegar hafið nákvæma
rannsókn í málinu.
Svo sem frá var skýrt hér I
Vísi i síðustu viku, haföi is-
lenzkur aðili unnið að því síðan
s.I. vetur að fá þennan vinsæia
gftarleikara og söngvara hingað
tfl lands og þeim málum haföi
miðað mjög vel áfram og
Hendrix sýnt fullan hug á því
að koma hingað og spila nokkur
kvöld fyrir litla þóknun, aðeins
til að fá tækifæri til að skoöa
sig um hér á landi, en einnig
til að fá augum litið fslenzkar
stúlkur, sem hann hafði heyrt
látið mjög vel af. Var búizt við
frumdrögum að samningum
varðandi hingaðkomu hans i
byrjun næsta mánaðar.
Hendrix hafði komið fram á
fjölmörgum hljómleikum um all
an heim á síöasta ári og ætíð
hlotiö einna beztar viðtökur
þeirra, sem þar komu fram.
Jimi Hendrix var uppgötvað-
ur í Bretlandi, er hann var þar
á ferö fyrir um fjórum árum og
hafði hann starfað þar að mestu
síðan, en fyrir dyrum stóð
hljómleikaför til Ameríku á
næstunni. —ÞJM
ekki við það. Þá fóru þeir að hyggja
betur að og kom þá gínandi hlaup-
ið í Ijós.
Dálítið hefur brotnað framan af
hláupinu og kann að vera að byss-
an hafi þess vegna verið lögð fyrir
óðal. Hins vegar er það merkilegt
að henni skyldi ekki hafa veriö
fleygt í sjóinn, heldur dröslað
þarna um 20 metra á land upp.
Byssa þessi verður væntanlega
geymd í byggðasafni Hafnfirðinga,
þegar fram Iíöa stundir. — JH
Viðbótar-
sjarmi á
skatta-
málin''
— Sjá grein um keðju-
bréfamálið á bk. 9
Flugmenn gáfu sæ-
dýrasafninu snæhéra
Heimskautafjölskyldunnj í Sæ
dýrasafninu við Hvaleyrarholt
við Hafnarfjörð bættust í fyrra-
kvöld nýir og hressir aðilar,
tveir snæhérar í gráum pelsum,
en senn munu þeir fá sér vetrar
„pelsana“, snjóhvíta, sem er
hentugur litur á Grænlandi
a. m. k. þar sem Eskimóarnir
sækjast mjög eftir hérunum til
matar, enda munu þeir vera
gómsætir á bragðið.
Hérana færðu tveir flugmenn
Flugfélags íslands safninu að
gjöf þeir Snorrj Snorrason og
Geir Gíslason. Björguðu þeir
hérunum frá því að verða bráð
veiðimanna norður á Græn-
landi og munu þeir þess I stað
skemmta ungum og öldnum
gestum safnsins.
Ef'aust munu snæhéramir
kunna betur við verurra hér en
kúlur veiðimannanna, en þama
munu þeir verða í sambýli við
dýr sem þeim eru kunn, ísbimi,
hreindýr, seli og heiðagæsir.
— JBP
Gísli Guðmundsson forstjóri, einn stjórnarmanna Sædýrasafns-
ins, býður snæhérann velkominn í Fjörðinn.