Vísir - 19.09.1970, Page 6
6
AUGLÝSING
frá menntamálaráðuneytinu
um útivistartima barna og unglinga
Athygli skal vakin á því, aö samkvæmt 44. gr. reglu-
gerðar nr. 105/1970, um vernd barna og ungmenna,
hefur útivistartími barna og unglinga í þéttbýli um
land allt verið samræmdur. 44. gr. reglugerðarinnar
hljóðar þannig:
„1 kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli
með 400 íbúa og fleiri, mega börn yngri en 12 ára
ekki vera á almannafæri eftir kl. 20, o’g eftir kl. 22
tímabilið 1. maí til 1. september, nema í fylgd með
fullorðnum, aðstandendum sínum eða umsjónarmönn
um.
Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum
ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 tímabilið 1. sept-
ember til 1. maí og eftir kl. 23 1. maí til 1. septem-
ber, nema f fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða
beina heimferð frá skólaskemmtunum, íþróttasam-
komu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarf-
semi.
\
Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftri lög-
legan útivistartíma, önnur en heimflutningur, er
bönnuð að viðlagðri ábyrgð þess, er þjónustu veitir.
Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með
því, að ákvæöi þessi séu haldin.
Ungmennum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur að
dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20, öðrum
en sérstökum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru
af skólum, æskulýðsfélögum eða öðrum aðilum, sem
til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. For
stöðumönnum dansleikja er skylt að fylgjast með
því að ákvæði þessi séu haldin, að viðlögðum sekt-
um og/eða missi leyfis til veitir.gahalds eða skemmt-
anahalds um lengri eða skemmri tíma.
Ungmennum yngri en 18 ára er óheimill aðgangur og
dvöl á veitingahúsum, sem hafa leyfi til vínveitinga,
eftir kl. 20, nema í fylgd meö foreldrum, forráðamönn
um eða maka. Veitingaleyfishafa er skylt aö gæta
þess, aö ákvæöi þetta sé haldiö, að viðlögðum sektum
og/eða missi veitingaleyfa sinna um lengri eða
skemmri tíma.
Þeir sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ung-
menna skulu að viðlögðum sektum gæta þess, að
ákvæöi þessarar greinar séu ekki brotin. Þá má einnig
beita sakhæf ungmeni viðurlögum fyrir brot á þessum
ákvæöum. Otdráttur úr ákvæöum þessarar greinar
skal hanga á áberandi stað í öllum skólum skyldunáms
almennum veitingahúsum og samkomustöðum í lög-
sagnarumdæminu og sér viðkomandi bamaverndar-
nefnd um það ásamt lögreglu.
Bannað er aö stúlkur innan 18 ára aldurs starfi á
veitingahúsum og skemmtistöðum, þar sem ætla má,
að siðferði þeirra sé sérstök hætta búin.“
Menntamálaráðuneytið,
18. september 1970.
hefst 1. október, — Kennslugreinar: harmonika,
.munnharpa, gítar, melodica, píanó.
Hóptímar, einkatímar.
Innritun í síma 15962.
EMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 8.
É
NITTO
hfólbarðar
eru nú fyrirliggjandi f
flestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjólbarðaviðgerð Vestur-
bæjar v/Nesveg
Hjólbarðaviðgerð Múla
v/Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarholti 10
NITTO-umboðið
Brautarholti 16
Simi 15485
1
HUSEMM!
Þér sem byggiS
*»ér sem endurnýlð
OÐINSIÖRG •' Hf.
SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA
Sýnum m.a.:
Eldhúsinnréttingar
Klæðoskápa
Xnnihurðir
tltihurðir
Bylgjuhurðír
yiðarklæðningar
Sólbekki
Borðkrókshúsgðgn
Eldavélar
Stálvpsia, .
lsskápa o. ta. fL
ssmssm &
SÍMX 34282'
VISIR . Laugaraagur i». sepremner ivm.
□ Hóf er bezt
□ Fréttaþjónustan
ófullnægjandi
„Vdð erum óánægðir með
fréttaþjónustu útvarpsms" sagði
Akureyringur, Gunnar Jóhann-
esson. sem hringdi í gærmorgun
í ritstjóm Vísis tiil að frétta af
úrslitum í leik Akureyringa og
Ziirich. „Fréttin var ekki í út-
varpinu í gærkvöldi og ekki
heldur klukkan hálf níu í morg
un. Hér nyrðra vissu menn ekk
ert um úrslitin og böivuðu
fréttaieysinu f útvarpinu hástöf
um.‘*
í öllu
„Ástæða fyrir þessum skröf
um mínum er kvikmynd sú sem
sýnd var í ístenzka sjóovarpinu
mánudaginn 7. september. —
Fyrmefnd kvikmynd er ákaflega
vel til þess faHin að vekja við-
bjóö á nasismanum. Sifkt er
alina góðra gjalda vert, því nas
isminn er ákaflega ókræsitegt
fyrirbæri, en hér kemur annað
til. Það, sem áðumefnd mynd er
bvggð á, hin svoköHuðu Gyðinga
morð, er fallið um sjálft si-g og
er auðveldlega hrekjandi. Bráð
lega munu því 6 miHjónir
dauðra Gyðinga algjörlega ónot-
hæfar tii þess að vekja andúö
manna á nasismanum. Það er
ekki spuming um áratugi, held-
ur mánuði þar til fólki verður
ijóst að stríðsglæpir banda-
manna eru algerlega sambæriteg
ir viö stríðsglæpi Þjóðverja, og
hvað skeður þá? Það vitum við
ekki, en Mklegt er að fjöldi
manna komi þá upp á yfirborð
ið og haldi áfram verki þvl sem
Adolif Hitter hætti 29. aprffl 1945.
Þetta er að vísu ósennilegt við
fyrstu sýn, em verður því senni
legra því neðar í kjölinn sem
rýnt er. Gleymiið ekkj að þaö
eina sem núverandi fordæming
nasismans byggist á eru dauðir
Gyðingar og stríðsglæpir. Þegar
þetta er tekið í burtu, þá skeður
ekkj einungis það aö of seint
verður að byggja upp fordæm-
ingu á nasismans Öhrekjanlega
eðl,- heldur og fara menn að sjá
ýmsa kosti við þetta ógeOfellda
skipullag. Slfkt væri óheppilegt,
í sumum tiiifelilum hræOfflegt. —
Gleymdð ekkj að sé boginn
spenntur of hátt þá brotnar
hann.
„Sá sem rýnir í kjölin"
Fréttin um leik Akureyringa
var á NTB-skeyti hjá öllum
fjölmiðlunum fyrir klukkan 7 á
fimmtudagsmorgun, þannig að
útvarpið hefðj átt að geta flutt
hana um morguninn. Venjulegir
fjölmiðlar eru annars vanir að
hringja utan strax að leikjum
Ioknum. Er vandséð hvers vegna
útvarpið gerir ekkj slíkt hið
sama. Einnig virðist ósamræmi
í hlutunum, öðrum Evrópubikar-
leiknum er lýst þ.e. síðarj hálf-
Ieik, — á hinn er ekki minnzt.
□ Sjónvarpið á
Iaugardaginn
Ánægður sjónvarpsáhorfandi
skrifan
„Það var afbragðs dagskrá hjá
sjónvarpinu á liaugardagsikvöld
ið og þeir hjá sjónvarpinu eága
þakkir sfciiHð fyrir gofct efnis-
val. Af lisfcfiluginu hefðj varla
verið hálft garnan ef ekki hefði
notið við þuilarins Ómars Ragn
arssonar. Hann var framúrskar
andi og þekkinig hans kom sér
vel fyrir blustendur.
Annars settist ég þetta kvðld
fyrir framan sjónvarpið fynst og
fremst tffl þess að sjá Humphrey
Boigart, sem brást okkur heldur
ekki í myndinni „Fálkinn frá
Möltu". Þetta var afburðasnjall
leákarj einkanilega í hörkuáeyná-
lögreglumyndum og mynd, sem
byggð er á leynilögreglusögu
eftir Dashieffl Hammett, getur
ekkj vaádið vonibrigðum.
HRINGID í
SlMA 1-16-60
KL13-15
V erzl unarhúsnæði
Þjónústufyrirtæki óskar að taka á leigu gott
húsnæði í eða við miðbæinn. Einhver hluti
húsnæðisins þarf að vera á jarðhæð og einnig
þarf að vera hægt að aka bifreið að húsnæð-
inu. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 23. þ. m.
merkt: „Húsnæði".
JON L0FTSS0N h/f hringbraut i2i,sími 10600 £