Vísir - 19.09.1970, Page 9
*¥ i SIR . Laugardagur 19. september 1970.
9
TÍffiSPTO
Takið þér þátt í peninga
keðjubréfum?
Sigurður Kristjánsson, fram-
reiðslumaðux á Röðli: — Mér
hefur oft boðizt þátttaka en
aldrei þegið boöið. Tel bezt
að vera laus við þetta.
Flóki Kristinsson, menntaskóia-
nemi: — Oft hefur mér staðið
það tiJ boða en aldrei farið út
í þátttöku á þeim forsendum aö
þetta séu óheiðarleg viðskipti
gagnvart þeim, sem eiga eftir
að bera skaðann af þvl, þegar
keðjan springur.
Ingileif Þórðardóttir, smur-
brauðsdama: — Nei. Hef ekki á-
huga á því.
Kristín Aðalsteinsdóttir, há-
skólanemi: — Nei og færi vart
út í það héðan af, þar sem mér
fiinnst fáranlegt að hugsa til
þess, að aliiir getj aliltaf graett á
þessu — einhverjir hljóta að
eiga eftir að tapa.
Jóhannes Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri, Neskaupstað:
— Mér hefur ekki boðizt að
taka þátt í þeim, og mundi
heldur ekki fara út f það. Það
er iangbezt aö forðast svona
gróðabrall f lengstu lög. Það er
ekki heppilegt fyrir þjóðfélagið
að svona nokkuö sé í gangi, að
mínum dómi.
Vilhjálmur Hallgrímsson, nemi
— Nei, ég kaerj mig ekki um
þaðu
„Vdð byrjuðum með þetita
noikkrir hljómilistarmenn og þjón
ar af veitingahúsium Reykjaivík-
ur. Við höföum allir áður spiil
að í þessu sænska, Investo, og
fannst eðlilegt að starfsemd sem
þessd færi einvörðungu fram á
inniendum markaði. Það sjá al
ir að þaö er margfalt heppilegra
bæði fyrir einstaklinga og þjóö-
arbúið“.
Það var greinilegt að mennim
ir sem að þessum keðjum stóðu
höfðu ekkd gefdð sér tíma til
að athuga gróðamöguleika langt
fram í tímann, né heldur hven
ær keðjan tekur að þynnast of
mikiö út, en „það er aliltaf hægt
að byrja á þessu aftur, ef ein
keðjan fer í strand", benti
einn á.
„Margur
merkismaðurinn...
Er Vísismenn ráku fyrst inn
nefið suður f Stekk við Hafnar
fjörð var greinrlegt að mikil
taugaspenna ríktá meðal þess
fólks sem þar beið eftir af-
greiðslu. Greinilegt var aö menn
voru ekkj alveg vissir um hvort
þama væri verið að fremja lög
brot en hins vegar var gróðavon
in aliri löghlýðni yfirsterkari,
enda hæpið aö yfirvöld geti
komið lögum yfir allan þann
fjölda borgara sem tekið hafa
þátt í keöjubréfaleik þessum.
„Við höfúm sko sent mörgum
merkismanndnum bréf f dag“,
sagðá einn þeirra V44-manna.
„Það munar margan í aurinn,
hvemdg sem hann svo kemur.“
Algengt er að starfsmannafélög
kaupi sér miða. Við hittum einn
úr Vélsmdðjunni Þrym utan vdð
Borgartún 25 í fyrmdag og sagði
hann að starfsmenn smiðjunnar
hefðu fullan hug á að komast í
frí suður til Mal'lorka í vefeur.
Þeir hefðu því keypt sér einn
miða allir saman, en væru auk
þess hver fyrir siig komnir i
keðjuna.
Ekki lokað í Hafnarfirði
O.K. keðjubréfahringurinn fór
svo af stað eftdr að lögreglan i
Hafnarfirði hafði lokað fyrir
alla umferð að Stekk, en þó fyr
irtækið sjálft héldj áfram að
taka við kvittunum fyrár selda
mdða og senda út fledri, þá varð
það að gerast með pósti, en
þannig gengur kerfið hægar fyr-
dr sig. Þá sáu nokkrir séðir
menn sér hag í því að opna aðra
skrifstofu þar sem varla kæmi
fcid greina að loka vegna umferð
aröngþveitis og því gátu menn
komið þangað í hrönnum með
kvittandr sínar. Biðröðin varð
lfka þegar í stað Iöng og starfs
menn höfðu nóg að gera við að
vélrita nöfn á seðla.
Þetta gerðist á fimmtuda’ginn
þ.e. að þeir í Hafnarfirði urðu
að taka póstinn í sína þjónustu
og O.K. menn opnuðu sína skrif
stofu. í gærmorgun hafði hms
vegar mesta skriðan gengið yfir.
Og reyndar voru sumdr famir
að óttast, að þetta væri ekki
með öllu leyfilegt, þar sem skýrt
var frá í fjölmiölum að skrifstof
unni í Hafnarfirði hefði verið
lokað. Á föstudagsmorgun var
þvi fremux rólegt að sögn hjá
þeim keðjubréfamönnum og
vörðust þeir hjá O.K. allra
frétita um starfsemdna er Vísir
reyndi að fá hjá þeim upplýs-
ingar.
Svimhá velta
Hitasóttareinkenni þau sem
margir bám með sér fyrst eftir
að fréttist um keðjubréf þessi
og gróðamöguleiikinn varö mönn
um ljós, er fyffilega eöMlegt fyr
irbæri, en margir hafa leitaö
til okkar á Vísá og spurt hve
mikið fé værd raunverulega um
að ræða, hver veltan væri. Því
er ekki svo auðsvaraö, þar eð
þeir sem keðjunum stjóma geta
ekkj gefið neinar töluiegar upp
lýsingar um fjölda bréfa sem
þeim berst a.m.k. ekki að svo
stöddu en þó vissum við að um
nónbil á fimmfeudag barst starfs
fóikiinu hjá V-44 í Hafnarfirði
póstur sem mun hafa talið 2000
bróf Með hverju bréfj kemur
póstávísúli 'að JUpphæð kr. 440
og ^vittaoir ,fycit greiðsiu kr.
4000. Þessi 2000 bréf margifald
ar maður svo með fjórum og fær
út 8000 bréf í viðibót sem send
ast skrifstofunni. Þá er mögu
leiki á tilfærsilu 24.024.000.00
(tuttugu og fjórar milljónir, tutt-
ugu og fjögur þúsund), ef kom
iö er f 6. lið. I 7. lið breytist
þessi upphæö strax í
96.113.600.00 krónur — og fer
nú eflaust að fara um skatt-
stjóra.
„Skemmtilegt
viðfangsefni“
Sikattstjóri tjáði Vdisi að hann
hefði ekki enn hugleitt hvemig
hiann gæti náð í skattpeninga
þeirra sem græða á keðjubrétf
um, en bentd á að það værd
hægt að komast að öllum sköp-
uðum hlufeum, það kostaði bara
miisjafnlega mikla vinnu. Og
ætti eitthvert mál ailvarlegri aug
um en annað og beina starfs-
orkunni að því. ,,En þessi keðju-
bréf“, sagði skattstjóri, „eru svo
merkilegur hlutur, að það gæti
verið ákafiega skemmtilegt að
fást við þetta. Þótt málið hafi
enn ekki verið nákvæmlega at-
hugað, þá finnst mér það setja
miikinn viðbótarsjarma á skatta
málin“, sagðj skattstjóri að lok-
um.
Og ef svo fer að skattstofan
snúi sér af alefli að hinu
skemmtilega verkefni þá er
ekk; að efa að sums staðar
kemst hún j feitt. Sögur eru
um menn sem fleiri þúsundir
græddu á einnj nótfeu, eða svo
gott sem. Maður ednn á að hafa
sett um eins konar dótturfyrir
tæki Iðnaðarbankans. þar sem
hann vinnur, og skóflað þúsund
króna seðlunum sínum ofan f
skútffu
Við eitt hús í Kópavogi biðu
tveir menn er mann nokkurn
bar að garði. Er röðin kom að
honum, hdeypti húsbóndinn inn
en frúin sat við skrifborðið og
skrifaði kvittanir fyrir 1000 kr.
og setti seðlana ofan f kúffylilt
an skókassa við hldð sér. Er
maðurinn gekk aftur út úr hús-
inu og fram hjá húsbóndamum
voru komniir 12 í biðröðina.
Málið í rannsókn
Aif þessu er ljóst að hér er
ekkí um neitt lítilræði að raeða
og verður fróðlegt að sjá hvem
ig yfirvöld bregðast við. Bæjar
fógetinn f Hafnarfirðj sagði aö
þedr væm að rannsaka málið og
yrð; senniJega ekkert af þvf að
frétta fyrr en f næstu vifcu. —
Mikið var að gera á pósthúsinu
í Hafnarfirðj á fimmtudags-
kvöldið, en í gær föstudag,
hafði afgreiðsla ábyrgðarbrétfa
til V-44 alveg dottiö niður og síð
degis var ekki eitt eina-sta brétf
liiggjandi á pósthúsinu til þeirra.
Fólik bíður greinilega átekta etft
ir aðgerðum yfirvalda.
Og póstmeistari var ekki f
neinum vafa um að þetta yrði
stöðvað með lögum, „Það er
reyndar ekkert hægt að gera
þegar þetta er sent í lokuðum
bréfum, þvf bréfin eru friðhelg
en ég er viss ym að lögin kom
ast inn f þetta á endanum. —
Það er bannað að misnota póst-
inn svona, en það er aðeins
slæmt að komast að málinu",
sagði póstmeistarinn. —GG
spumingin hjá skafetytfirvöldum
Fyrst eftir að fréttist um gróðamöguleika af keðjubréfum var nóg aö gera að Stekk við
Hafnarfjörö.
„Viðbótarsjarmi á skattamálin44
— segir skattstjóri
„VIÐ ÆTLUÐUM BARA að reyna að halda þessu innan
þröngs hóps“, sagði einn þeirra sem að keðjubréfafyrirtækinu
V 44 standa. „Við byrjuðum á föstudaginn f síðustu viku, en
fyrr en varði sprakk þétta gjörsamlega út úr höndunum á
okkur. Við réðum ekki við neitt, og það var ekki um annað
að ræða en að opna hér sérstaka skrifstofu með starfsliði.“
Og eflaust hefur marga klæjað í lófana er heyrðist um ævin-
týralegan gróöa einstakra manna, en reyndin mun samt
hafa verið sú, að aðeins þeir sem fyrst komust af stað, hafa
grætt að marki. Er frá líður þynnist keðjan svo mjög út
að erfitt verður um vik að selja miða. Ávöxturinn af þeim
peningum sem upphaflega voru lagðir í fyrirtækið verður æ
rýrari, unz eflaust rekur að því að ekki svarar kostnaði að
reka fyrirtækið, þar eð markaður mettist svo fljótt hér á
íslandi.
Menn velta vöngum yfir gróðamöguleikum sínum.
vær; ævinilega sú, hvort líta