Vísir - 19.09.1970, Page 11
’fíéJIR . Laugardagur 19. september 1970.
11
I
í DAG 1 IKVOLD
I
9
I
DAG
I
IKVOLD
I
I DAG
]
SJÚNVARP •
Laugaídagur 19. sept.
18.00 Endurtekið efni.
Þrjú á palli. Troels Bendtsen,
Edda f>órarinsdóttir og Helgi
Einarsson flytja þjóðlög viö
ljóð eftir Jónas Árnason.
18.25 Sumardagur í sveit. Að Ás
um í Gnúpverjahreppi búa hjón
in Guðm. Ámundason og Stef-
amla Ágústsdóttir ásamt fjöl-
skyldu sinni. Einn hixma fáu
góðiviðrisdaga sumarsins 1969
koma sjónvarpsmenn i heim-
sókn og fylgjast með í önnum
dagsins. Kvikmyndun Emst
Kettler. Umsjón Hinrik Bjama
son.
18.55 Enska knattspyman
Leicester City — Luton Town.
19.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Smart spæjari. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.55 Duo Mamy. ítalskir bræð-
ur, Amante Giovanni og Vinc-
enzo Marny leika á munn-
hörpur, dansa og syngja. Upp-
taka 1 sjónvarpssal.
21.10 Friösamir veiöimepn.
Tveir ungir menn koma á bú-
garð i Tanzaníu, þar sem eig-
andinn vedöir viillt dýr fyrir dýra
garða um viða veröld. Þýðandi
og þulur Öskar Ingimarsson.
21.40 Salome. Bandarisk bíó-
mynd, gerð árið 1953. Leik-
stjóri William Dieterle. Aðal-
hlutverk Rita Hayworth, Stew-
art Granger og Charles Laugh-
ton. Þýðandi Þóröur Öm Sig-
urðsson.
1 myndinni er stuðzt við frá-
sögn Markúsargyðspjallsins
um Jóhannes skfrará bg
Salome, prinsessu í Galfleu.
2&20 Dagskrárlok.
Sunnudagur 20. sept.
18.00 Helgistund. Séra Gunnar
Ámason, Kópavogi.
18.15 Ævintýri á árbakkanum.
Afreksverk í undirdjúpum.
Þýöandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18.25 Abott og Costello. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
18.35 Sumardvöl i sveit. Brezkur
framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum, byggður á sögu eftir
Noel Streatfield. Þýðandi Sig-
urlaug Sigurðardóttir.
3. þáttur — Stefán.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Prímadonna. Nemendur og
kennarax Listdansskóla Þjóð-
leikhússins dansa ballettinn
Prímadonnu eftir Colin Russ-
ell við tónlist eftir Serge
Prokofiev.
20.45 Aldrei styggöaryrði .
Hjónabandserjur. Þýðandi
Bríet Héöinsdóttir.
21.25 Sögufrægir andstæðingar
Mao — Ohang Kai-Shek. Nýr
bandarískur myndaflokkur.
Þessi mynd fjallar um hin við
burðarfku ár í Kínaveldi eftir
heimsstyrjöldina síðari, þegar
þjóðemissinnar undir stjóm
Ohang-Kai-Sheks og kommún-
istar undir forystu Mao Tse
Tungs létu sverfa til stáls f
baráttunni um öldin í landinu.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
21.50 Blues. John Lee Hookes
syngur og leikur á gítar.
22.20 Dagskrárlok.
ÚTVARP •
Laugnrdagur 19 sept.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón
Stefánss. verður við skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
15.15 1 hágir.
Þáttur í umsjá Jökuls Jakobs-
sonar.
16.15 Veðurfregnir. Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir
og Pétur Steingrímsson kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Harmonikulög.
17.30 Til Heklu. Haraldur Ólafs-
son les úr ferðabók Alberts
Engströms f íslenzkri þýðingu
Ársæls Ámasonar (5)
18.00 Fréttir á ensku. Söngvar
í léttum tón.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Ámi Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttimn.
20.00 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson bregðurj
plötum á fóninn.
20.50 Sigurfregnir. 2
Gréta Sigfúsdóttir les frum- •
samda sögu frá hemámsárun-.
um í Noregi. •
21.15 Um litla stund.
Jónas Jónasson'sér um þáttinn. J
22.00 Fréttir. •,
22.15 Veðurfregnir. Danslög. *
23.55 Fréttár í stuttu máli. — *
Dagskrárlok.
Sunnudagur 20. sept. ■
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- •
ustugreinum dagblaðanna. J
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Skálholtsdóm- •
kiikju. Hljóðrituð á Skálholts t I
hátfð 26. júlf í sumar. Biskup < I
íslands, herra Sigurbjöm Ein-t
arsson og sóknarpresturinn •
séra Guömundur Óli Ólafsson, í
þjóna fyrir altari, og hinn slöar
nefndi prédikar. *
12.15 Hádegisútvarp. J
13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs-*
son gengur um Oddeyrina *
með Snorra Kristjánssyni bakj
ara á Akureyri. — Tónleikar. •
14.00 Miðdegistónleikar. »
15.30 Sunnudagslögin. J
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatlmi: Ingibjörg Þor- J
bergs stjómar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Stundarkom með spænskaj
sellóleikaranum Pablo Casals, •
sem leikur veríc eftir Rubin- J
stein, Schubert, Chopin o. fl.J
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá J
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar. •
19.30 „Rubaiyát“ eftir Omar J
Khayyám. Jóhannes úr Kötl- •
um les lagaflokkinn i íslenzkri J
þýðingu Magnúsar ÁsgeirssonJ
ar. •
19.55 Kammermúsík í útvarpssal J
20.20 Aldarminning Jónasar
Kristjánssonar læknás. „Að J
deyja frá betri heimi“, sam- J
felld dagskrá með nokkrum •
svipmyndum úr ævi Jónasar J
læknis, áður útvarpaö fyrir tíu •
árum að tilhlutan NáttúrulæknJ
ingafélags íslands. J
Dagskrána tóku saman dr. ■
Broddi Jóhannesson skóla J
stjóri og Pétur Gunnarsson •
landnámsstjóri. Flytjendur með"
þeim: Guðbjörg Birkis, Vilborg^
Dagbjartsdóttir, Óskar Hall- o
dórsson og Andrés Bjömsson. J
Ný inngangsorð flytur Am- •
heiður Jónsdóttir núverandi for J
maöur Náttúrulækningafélags- J
ins. •
21.05 Frá tónlistarhátföinni í a
Helsinki í maf stl. Tamara Lund J
syngur bítlalög við undirleik •
hljómsveitar. Luciano Berio J
setti lögin út. •
21.20 Svikahrappar og hrekkja-J
lómar, — XI: Gyðingurinn •
gangandi. Sveinn Ásgeirsson •
tekur saman þátt f gamni ogj
aivöru og flytur ásarnt Ævari •
Kvaran. J
22.00 Fréttir. J
22.15 Veöurfregnir. Danslög. •
23.25 Fréttir í stuttu máli. — J
Dagskrárlok. •
KÓPflVOGSBÍÓ
MIXEN
Hin umtalaöa mynd Russ
Mayers. — EndUrsýnd kl. 5.15
og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJABÍÓ
Gleðidagar með
Gög og Gokke
Hláturinn lengir lífiö. Þessi
bráðsnjalla og fjölbreytta skop
myndasyrpa mun veita öllum
áhorfendum hressilegan hlátur.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASK0LABÍ0
Heilsan er fyrir óllu
(Tant qu’on a la santé)
Bráðskemmtileg en listavel
gerö frönsk mynd.
Leikstjóri: Pierre Etaix
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd var mánudags-
mynd en er nú sýnd vegna
fjölda áskorana en aðeins I fáa
daga.
Blaðaummæli m.a. MbL
Velvakandi getur borið um
það, að þetta er ein alfyndn-
asta og hlægilegasta mynd, er
hann hefur séð i mörg herr-
ans ár. Skii ég ekki i þvl, að
þessi mynd skuli einungis
sýnd á mánudögum, þvi að
hún ætti að þola að vera sýnd
á venjulegan hátt alla daga. —
Trúir Velvakandi ekki ööru en
að hún fengi ágæta aðsókn.
T0NABÍÓ
Islenzkur texti
HARRY SALTZMAN
michaelCAINE
karlMALDEN
BILLION
BRAIN”
Billjón dollara heilinn
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
ensk-amerfsk sakamálamynd 1
litum og Panavision. Myndin
er byggð á samnefndri sögu
Len Deighton, og fjallar um
ævintýri njósnarans Harry
Palmer, sem flestir kannast
við úr myndunum „Ipcress
File“ og „Funeral in Berlin“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuö innan 12 ára.
Skassið tamið
Sýnd kl. 9.
To sir with love
hin vinsæla amerfska úrvals
kvikmynd með
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGAMSBÍÓ
,' n JTii*>í I •-
Rauði rúbinmn
Dönsk litmynd, gerð eftir sam
nefndri ástarsögu Agnars My-
kle. Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Ole Söltoft
íslenzkur textL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ
Eftirlitsmaðurinn
eftir Nikolai Gogol
Þýöandi: Sigurður Grímsson
Leikmynd: Birgir Engilberts
Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir
Frumsýning fimmtudag 24.
sept. kl. 20.
Önnur sýning laugardag 26.
sept. kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 27.
sept. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir þriðjudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 11200.
HflFNflRBIO
BARNSRÁNIÐ
Spennandi og afar vel gerö
ný fapönsk Cinema Scope
mynd um mjög sérstætt bams
rán, gerð at meistara japanskr
ar kvikmyndagerðar Akiro
Kurosawa.
Thoshino Mifuni
Tatsuya Nakadal
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Blaðaummæli:
„Barnsránið" er ekki aðeins
óhemju spennandi og raun-
sönn sakamálamynd frá Tokyo
borg nútímans, heldur einnig
sálfræðilegur harmleikur á
þjóðfélagslegum grunni.“
Þ.S.I., Þjóöv. 6/9 TO
Um þær mundir sem þetta er
skrifað sýnir Hafnarbíó ein-
hverja frábærustu kvikmynd
sem hér hefur sézt. — Unn-
endur leynilögreglumynda
hafa verla fengið annað edns
tæklfæri ti) að láta hrislast
um sig spenninginn...
.. .Unnendur háleitrar og full-
kominnar kvikmyndagerðar
mega ekki láta sig vanta held
ur. Hver sem hefur áhuga á
sannri lelklist má naga sig f
handarbökin ef hann missir
af þessari mynd.“
Sjónvarpstiðindi 4/9 "70
„Þetta er mjög áhrifamikil
kvikmynd. Eftirvæntingu á-
horfenda linnir eigi l næstum
tvær og hálfa klukkustund...
.. .hér er engin meðalmynd
á ferðinni heldur mjög vel
gerð kvikmynd — lærdóms-
rfk mynd. — Maður losnar
hreint ekki svo glatt undan á-
hrifum hennar ...“
Mbl. 6/9 ’70
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBM)
Blóðugar hefndir
Mjög spennandi og sérstaklega
viðburðarfk. ný. kvikmynd f lit
um og Cinema Scope: Myndin
er með ensku tali og dönskum
texta. Aðalhlutverk: Rod
Cameron, Pierre Brice.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kristnihald undir Jökli
Sýning f kvöld. UppselL
Næsta sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan i fðnó er
opin frá ki. 14. Sfmi 13191.