Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 14
V1SIR . Laugardagur 19. september 1970. Til sölu söngkerfj, Selmer, 50 Vött._Uppl. í síma 52203. Miöstöövarketill til sölu ásamt brennara einnig helluofnar af ýms- um stærðum. Uppl. í síma 17834. Óska eftir að kaupa skólaritvél. Sími 20995 eftir kl. 8. Notuð skólaritvél óskast. Uppl. í síma 25236. Góður radíófónn, stereo óskast, einnig 12 volta bíltækl. Sími 40382. Telpnareiðhjól og hitavatnskútur óskast. Simi 42462. Eldliúsinnrétting meö stálvaski og Rafha eldavél til sölu á Skúla- götu 56 2. h. t. h. eftir hádegi á laugard. Simi 20303. Til sölu svefnbekkur, lítill skenk ur og nýuppgent karlmannareið hjól. Uppl. i síma 16963. Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu (Bpsch þeytivinda 3 kg), Pedigree barnavagn er getur einnig verið kerra. Uppl. í síma 52427. Til sölu, ef viöunandi tilboð faesit: Dráttarspiil, or-iginal GMC. Einnig Deutz dísilmótor, 125 hest- ; afla, 6 cylindra V-mótor. Uppl. veit |ir Matthías, Vistheimilinu í Gunn- ' arsholti, slmi um Hvolsvöll, á skrif | stofutíma (9—6) alla næstu viku. ' Til sölu notaður mi'ðstöðvarket- 111 ásamt brennara og 10 ofnum. ÍUppL í síma 82152. Gítax — Magnari. Góður Höfner - rafmagnsgítar og Farfisa 20 magn- j ari fcil sölu. Uppl. í síma 42243.’ Vil kaupa góöa skólaritvél. — Sími 50021. Traktorsskófla 18“ á Massey- Ferguson óskast keypt. Uppi. 1 síma 33544. Kaupum hreinar tuskur næstu daga. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. FYRIR VEIDIMENN Góður lax- og silungsmaðkur til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948 og i Njörvasundi 17, sími 35995. Verö kr. 4 og kr. 2. Stór — Stór lax og silungsmaök ur til sölu Skálagerði 9, sími 38449. FATNADUR Faíuaður. Stór númer, lítiö not- aöir kjólar no. 42 — 50 keyptir. — Sími 83616. Konur — Einstakt tækifæri: Til sölu á hálfvirði pels (muskrat). Uppl. að Óðinsgötu 9, uppi, eftir ■ ,kl. 8 á kvöldin. Bassamagnari Vox 50 vatta, með treble booster til sölu, i einnig „Fender jass“bassi. Uppl. í sima 36174. Cinemax — 8H kvikmyndavél og Sekonic — 80P sýnángarvél jásamt filmuskoðara og klippu til sölu. Uppl. x síma 14275 kl. 9—6. Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, 14” %” og ý2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, / afdráttarklasr, ventlaþvingur, i hringjaþv. kertal.. sexkantar, ' felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- j ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- i jám o, fl. Athugið veröið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5, Simi 84845. Tíl sölu vegna flutnings: Barna- (kojur, barnarúm, ullar- og kvöld- kjólar, kápur, síðbuxur, buxnasett, leöurkápa, stæröir 40—42. Nýtt og lítið notað, mjög ódýrt. Hlégeröi ' 33. Sími 40433._________________ Hárþurrkur, stólar, speglar, vask , ar, rúlluborð og ýmsar innréttingar /í hárgreiöslustofu eru til sölu. — Uppl. 1 sima 81845 eða 15882. Vélskomar túnþökur til sölu, i einnig húsdýraáburður ef óskaö er. Uppl. í síma 41971 og 36730. _ Verzlunin Björk, Kópavogi. — j Opið alla daga til kl. 22. Skólavör j umar komnar, keramik o. fl., gjafa i vörnr í úrvali, sængurgjafir og leik 1 föng, einnig nýjasta i undirkjólum * og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- j hólsvegi 57, simi 40439. ____ ' Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu l ofnar. Ennfremur mikiö úrval af ^ gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. i Guðjónsson, Stigahlíö 45 (við I Kringlumýrarbraut). Sími 37637. ^ Plötur á grafreiti ásamt uppi- stööum fást á Rauöarárstig 26 Simi /10217. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftaekja ! verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- , hllð 45 (við Kringlumýrarbraut). I Sími 37637 _______________ ÓSKAST KEÝPT Gjaldmælir, nýr eða notaður ósk ast sem fyrst. Uppl. í síma 21190 í I dag. Mótatimbur. Óska eftir að kaupa \ notað mótatimbur. Uppl. í sima I 4099. Vestispeysurnar fyrir telpur eru nú komnar aftur, litir hvítt, rautt og blágrænt einnig hinar marg- eftirspurðu ullarsokkabuxur fyrir böm, stæröir 2—14. Peysubúðin Hlfn, Skólavörðustíg 18, sími 12779. HJOL-VAGNAR Til sölu Silver Cross barnavagn, stærsta gerð, og norsk skermkerra. Sími 23721. _ ____ Barnavagn. Vel meö farinn barna vagn til sölu. Uppl. í síma 40091 eftir kl. 1.___ Sem ný tvíburakerra til sölu aö Nýbýlavegi 217. Sem nýtt kvenreiðhjól til sölu (Bauer), einnig strauvél. Uppl. í síma 15589. Vil kaupa vel með farinn barna vagn, ekki stóran. Hringið í síma 82645. Til sölu er antik mahóní hjóna- rúm, sænskt barnarimlarúm, sófa- sett, eldhúsborð og vetrarkápur, stærðir 42. Uppl. í síma 32847. Til sölu bamarúm meö dýnum. Uppl.J síma 37847. ___ ______ Skrifborð til sölu. Uppl. í síma 35715._____________________ Skrifborð með snyrtiborði og vandaður nýlegur skrifborðsstóll til sölu. Uppl. í síma 10763 eftir kl._l.______________________________ Antik. Til sölu gamalt danskt „buffet”. Uppl. í sima 42808. Til sölu vel með farið notað skrifborð, stærð 60x130 cm, verð kr. 2.500. Uppl. 5 síma 51188 og 51168. ______ ______ Hjónarúm meö áföstum nátt- borðum (dýnulaust) til sölu ódýrt. Uppl. I Stórholti 27 risi og í sfma 26511 eftir kl. 1 e. h.___________ Til sölu 2ja manna svefnsófi. — Uppl. í síma 38496. Svefnherbergissett úr tekki, með náttboröum og snyrtiborði til sölu (sem nýtt). Uppl. í síma 84365 eftir hádegi. ____________ Kjörgripir gamla tímans i nýjum húsakynnum einnig blóm og gjafa- vörur, opið alla daga frá kl. 10— 6 og sunnud. frá kl. 1—6 gerið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Nóatúni (Hátún 4). Sími 25160. Góður svefnsófi til sölu á kr. 6.000. Uppl. í sfma 83839. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borö (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu BTH þvottavél, Rafha suðupottur, 100 1 og vandaö hring- laga sófaborð. Uppl. í síma 41432. Westinghouse sjálfvirk þvotta- vél, Apex þurrkari, Rafha suðu- pottur 100 lítra. Einnig dagstofu- húsgögn. Sími 13340. Til sölu vegna brottflutnings 1 árs vel með farin sjálfvirk þvotta- vél (Castor) með innbyggöum þurrkara. Uppl. f síma 24557.___ Til sölu Ferm þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. — Sími 84967.__________________________ Þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 38527. BÍLAVIÐSKIPTI Bíll til sölu. NSU Prinz, árg. ’63 til sölu. Lítur vel út en þarfnast viðgerðar. Uppl. f síma 52203. ÞV0TTAHÚS Húsmæður. — Einstaklingar. — Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Sækjum — send- um á mánudögum. Nýja þvottahús ið, Ránargötu 50. Sími 22916. HUSNÆÐI í Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. f sfma 15889. Kjallaraherbergi til leigu f Hög- unum fyrir reglusaman karlmann. Uppl. f sfma 14407 mánudag. Gott geymsluherbergi til leigu á góðum stað í miðbænum. Uppl. í síma 13967 eftir kl. 5. Tilboð óskast í Rambler Am- erican, árg. ’60. Uppl. f síma 81001. Renault Estafette 1931, nýskoö- aður þanf bofcnviðgerð. — Uppl. f síma 52768. Chevrolet, árg. ’54 til sölu, gang- fær ný samstæöa fylgir. Uppl. f sfma 23311 frá kl. 9 — 6. Saab 1966 tvígengisvél, rauöur, meö útvarpi til sölu. Til sýnis eftir hádegi f dag við Stigahlíð 2. — Uppl. í síma 30587 á sama tíma. Til sölu Opel Rekord árg. 1955, með hálfa skoðun. Verð 6.000 kr. Uppl. f síma 40779. Til sölu varahlutir í Fiat 1100 árg. ’55—’57, t. d. rúður, gírkassi, drif, hurðir o. fl. Sími 40382. Fiat 850 árg. ’67 í góðu lagi til sölu. Skipti koma til greina t. d. á jeppabifreið. Sími 66149. Til sölu Volvo ’54 til niöurrifs eöa í stykkjum, er með nýrri gerð- ina af fram- og aftumúðum, sefet ódýrt. Uppl. f síma 33736 e. h. Til sölu Plymouth árg. 1950, verö kr. 15 þúsund. Ránargata 2, III hæð eftir hádegi_í dag. Cadillac. Til sölu Cadillac árg. ’56, nýskoðaöur. Sími 26957.__ Til sölu Taunus 17 M, station árg. 1960. Hagstætt verð. Uppl. í síma 33271. Lítil íbúð til leigu með eða án húsgagna. Uppl. f síma 32823. Til leigu er herbergi með hús- gögnum fyrir einn eða tvo í stutt- an tíma. Hentugt fyrir ferðafólk. Uppl. f síma 19407. 2 forstofuherbergi til leigu í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í sfma 33042 eftir kl. 1. Til leigu í Reykjavík: 2ja herb. íbúð í austurbænum, 4ra herb. íbúð í Breiöholtshverfi, 1 herb. og eldhús í miðbænum, 2 herb. með eldunaraðstööu f miðbænum, ein- ’staklingsherb. í miðbænum, gott geymsluhúsnæði í vesturbænum, húsnæði undir rakarastofu eða ann að hliðstætt. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, símj 17175,__________ Til leigu stórt kjallaraherbergi í Hlíðunum með baðherb. og sér inngangi. Uppl. í síma 24942. Til leigu 2 — 3 herb. íbúð f stein- húsi rétt við miðbæinn, sér hiti, rafmagn og sér inngangur, þvotta- hús og geymsla fylgja. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð leggist inn á augl. Vísis fyrir mánu dagskvöld merkt „Jarðhæð 5000“. íbúð óskast. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, sem næst miðbæn- um. Uppl. i síma 13506 eftir kl. 2. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón. Uppl. í síma 84826. Hjúkrunarnemi! Reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi með sér báði eða aðgangi að baöherbergi, f grennd við Landspítalann. Uppl. í síma 41679 f dag. 2 ungar stúlkur f fastri vinnu óska eftir herb. f Kópavogi v/Hlíð- arveg eða nágrenni. Uppl. í sfma 40319. Háskólanemi — fjölskyldumaður 3 herb., eldhús og bað óskast. — Uppl. í sfma 11286 og 17521 næstu daga._ _____ 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. október, 9 mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er, reglusemi og góð umgengin. Sími 92-2299 eða 92-1426. 2ja herb. íbúð til Ieigu frá 1. okt. Uppl. í síma 33028. Til leigu lítið verzlunarpláss 40 ferm að Suðurlandsbraut 6. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson & Co. HUSNÆÐI ÓSKAST Herbergi óskast. Stúlka við há- skólanám óskar eftir herbergi, helzt í nánd við Háskólann. Uppl. gefnar i síma 32928.____________ Óska eftir 1 —2ja herbergja fbúð. Uppl. f síma 82504 kl. 2—7. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Fulloröin reglusöm hjón. Uppl. í síma 21969 eftir kl, 5. • Ungur enskur maður óskar eftir lítilli íbúð eöa herbergi með hús- gögnum, sér inngangi og aðgangi aö eldhúsi. Uppl. f sfma 15377 milli kl. 6 og 8. Hljómsveit óskar eftir húsnæði til afnota við æfingar á kvöldin og um helgar á Stór-Reykjavíkursvseð inu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 35851.______ Óskum eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja fbúð, helzt f bæn- um. Uppl. f síma 16182. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt með skápum. Sfmi 38436. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í grennd við Háskólann eða nálægt góöri strætisvagnaleið þangað. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla, ef óskaö er. Sími 16354. Ungur maður óskar eftir herb. helzt í Vógunum. Uppl. f sfma 35333. Óska eftir herbergi f vetur, helzt sem næst Kennaraskólanum. Uppl. í sfma 83062 frá 1 —5 á daginn. Ungur maður óskar eftir herb. helzt í Vogunum. Uppl, í sfma 35333 eftir kl. 7. 2ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15826. Zodiac 1959 til sölu. Góð vél, en undirvagn þarfnast ryðbæting- ar. Uppl. f sfma 82083. ____ __ Til sölu mikið af varahlutum í Rambler Classic árg. ’63 —’65 (t. d. boddí- og vélarhlutir). Sími 81387. Bilasklpti. Vil gjarnan láta góða Cortínu 1600 model 1970 í skiptum fyrir góöan jeppa, bensín eða dísil. Tilboð sendist augl. blaðsins sem fyrst merkt „Cortina 367“ Ódýrir sílSar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 15201 eftir kl 7 e.h. SAFNARINN Notuð Isl. Irimerki kaum é« '.tak markað. Richardt Ryel. Háaleitis- braut 37. Simi 84424. Kaupum fslenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verðlistarnir komnir. Frfmerkjahús ið Lækjargötu 6A. Sfmi 11814. Hjón með eitt bam óska eftir góðri 2—3ja herb. fbúð, skilvís greiðsla. JJppl. f síma 26906. Háskólastúdent óskar eftir lítilli íbúð frá 1. okt. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 11961,_______________ Læknastúdent óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. fbúð, helzt sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 35134.___________ Einbýlishús eða 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11433. Erum hjúkrunarnemar og óskum eftir 3—4ra herb. íbúð sem fyrst. Skijvís greiðsla. Uppl. f sfma 38168. Stórt herb. eöa 2 herb. og aö- gangur að eldhúsi óskast á leigu frá 1. okt. n. k. Örugg greiðsla. Uppl. f sfma 23778. __________ Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir 2 herb. íbúð eöa herbergi með aðgangi aö eldhúsi strax. — Uppl. í síma 84801. Óskum eftir 2—3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. í sfma 32650. 2—3ja herb. ibúð óskast. Uppl. í sima 30659. Húseigendur, tökum aö okkur aö leigja íbúðir, verzlunar, skrifstofu og iðnaöarhúsnæði yður að kostn- aðarlausu. Ibúöaleigan, Skólavörðu stíg 46, simi 17175. ATVINNA í B Menn vanir blikksmíöavinnu ósk ast. Breiðfjörösblikksmiðja Sigtúni 7. Sími 35000. Röskur maður vanur bygginga- vinnu óskast strax. Uppl. f sima 51814. Ung stúlka eða kona óskast frá kl. 10—1 til barnagæzlu og smá húshjálpar í vesturbænum. Uppl. i sfma 24542. Óska eftir að ráða stúlku vana afgreiðslustörfum í kvöld og helg- arvinnu, verður að vera rösk og áreiðanleg, meðmæli óskast. Trlboö merkt „Afgreiöslustörf 370“ send- ist blaðinu fyrir þriðjudag._____ RegluSöm og áreiðanleg, fullorö- in kona eða stúlka óskast til heim- ilisstarfa úti á landi, má hafa með sér barn. Sfmi 42342. Trésmiðir og hjálparmenn vanir innréttingasmíöi óskast. Uppl.. f síma 33177 og 36699. Unglingsstúlka óskast í nágr. Reykjavíkur tfl að gæta bams og smá húshjálp. Þarf að búa á staðnum. Tilb. sendist blaðinu merkt „Bamagæzla 259“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.