Vísir - 19.09.1970, Page 15
VÍSIR . Laugardagur 19. september 1970,
* \f
75
TAPAÐ — FU
Þena 17. þ. m. tapaðist dökkblá
bmuaúlpa með hvítu skinni á hett-
unai fyrir framan Kjörbarinn í
Lœkjargötu. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 50421.
Kvenmannsgullúr tapaðist í mið-
bæmnn sl. miðvikudag, eða við
stoppistöð SVR v/Gamla Garð. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
33239.
S:L Iaugardag tapaðist brúnt
kvenveski í Glaumbæ. Finnandi
vinsamlegast hringi í sfma 35791 á
sunnudag.
ATVINNA ÓSKAST
Ungan mann vantar vinnu strax.
Margt kemur til greina. Hefur bíl-
próf. UppL í síma 26952.
ÞIMtSÍMSSON &C0
mm
PLIST
SALA-AFGBEIOSLA
SUÐURLAMDSBRAUT6 iteo
• Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir
atvinnu. Uppl. í síma 11149 eftir
kl. 7 e. h. Margt kemur til greina.
Kona óskar eftir léttri vinnu hálf
an eða allan daginn. Tilboð send-
ist augl. Vísis fyrir föstudaginn
25/9 merkt „Vinna 397“.
Ung kona óskar eftir einhvers
konar kvöldvinnu, er vön af-
greiðslustörfum. — Uppl. í síma
19379.
Seytján ára reglusöm stúlka ut-
an af landi, óskar eftir vinnu strax
eða um næstu mánaðamót. Margt
kemur til greina. Uppl. £ síma
„35715“. _ _________________
BARNAGÆZLA
Bamagæzla. Unglingsstúlka ósk-
ast til að gæta 1V2 árs bams í
vesturbæ frá 9 til 12. Sími 14938
e. h.
Bamgóð kona óskast til að gæta
tveggja ára drengs í Hlíðunum
eftir hádegi. Uppl. í síma 23808
eftir kl. 5.
Bamgóð kona óskast til að gæta
ungbams, í Högunum eöa nágrenni.
UppL í síma 14520.
TILKYNNINGAR
Tveir peningalitlir menntaskóla-
nemar óska eftir fari til Vestfjarða
í kringum 22.-25. sept. Vinsaml.
hringiö í síma 24819 milli kl.
19 og 22.
Landkynningarferðir til Gullfoss,
Geysis og Laugarvatns, alla daga.
Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð Is-
lands. Sími 22300. Ólafur Ketilsson
ÞiÓNUSTA
Úr og klukkur. Viðgerðir á klukk
um og úrum. Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. _________________
Veggfóðrun, dúka- og flísalagnir.
Sími 21940.
Fatabreytingar og viðgerðir á
alls konar dömu- og herrafatnaði.
Tökum aðeins nýhreinsuð föt. —
Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6.
Sími 16238.
HREINGERNINGAR
Hreingemíngar — handhreingem
ingar. Vinnum hivað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Símii
19017. Hólmbræður.
Hreingemingavinna. — Vanir
menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga
ganga, stofnanir. — Menn með
margra ára reynslu. Svavar, sími
82436.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduö vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.______________
Hreingemingar. Einnig handhrein
gerningar á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta. —
Margra ára reynsla. Sími 25663.
)
Hreingemingar. Gerum hreinar
fbúðir stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, slmi
26097.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsia — Volkswagen. —
Ingólfur Ingvarsson, Digranesvegi
56. Sími 40989.
Ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbifreið.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70.
Nemendur geta byrjaö strax. Út-
vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk
að er. — Ólafur Hannesson, simi
3-84-84.
Ökukennsla. Æfingatímar. Kenni
á Volkswagen. Útvega öll próf-
gögn. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Allt eftir samkomulagi.
Sími 23579. Jón Pétursson.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Sími 24032.
Ökukennsla — hæfnivottorð.
Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga
vikunnar. Fullkominn ökuskóli,
nemendur geta byrjað strax. —
Magnús Helgason. Simi 83728 og
16423.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson
Símar 83344 og 35180
Ökukennsla. Kenni á Ford Cort
ínu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og
á laugardögum e.h. — Hörður
Ragnarsson. Sími 84695.
ÞJÓNUSTA
VINNUVÉLALEIGA
Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur
traktorsgröfur.
3
larðvinnslan sf
Síðumúla 25
Símar 32480 —
31080. — Heima-
simar 83882 —
33982
Leggjum og steypum gangstéttir
bflastæöi og innkeyrslur. Giröum einnig lóðir, steypum
garðveggi o. fl. — Sími 26611.________.
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús-
um úti og inni. Sími 84-555. __________
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni.
Simi 26395. Heimasími 38569.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stífltir úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 7 og 33075. Geymh. auglýsinguna._
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leöur-
verkstæöið Víðimel 35._ ___________====
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum 1 þéttiefni, þéttum sprung-
ta- f veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina
með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgeröir, leggj-
um jám á þök, bætum og málum. Gerum tiiboö ef óskað
er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. —
Menn meö margra ára reynslu.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
| Leigjum út loftpressur, krana, 'gröf-
ur, víbrasleöa og dælur. — Verk-
stæðið, sími 10544. Skrifstofan, sími 26230.
B3tVS:l
3ö 4 35
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
aö er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Simi
36292. __ ____
Spranguviðgerðir og glerísetningar
Gerum viö sprungur í steyptum veggjum, meö þaul-
reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö-
falt gler. Leitið tilboða. Uppl. í síma 52620.
RAFTÆK J A VINNU S TÖF AN
Sæviðarsimdi 86. — Tökum aö okkur allar viögerðir
á heimilistækjum. — Sími 30593.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. í
síma 26424. Hringbraut 121, III hæð.
-------------- SVEFNBEKKJA-
1 55 81 IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
Klæðningar og bólstrun á hásgögnum. — Komum með
áklæöissýnishom, gemm kostnaðaráætlun. — Sækjum,
sendurn.
Málarastofan, Stýrimannastíg 10
Málum bæði ný og gömul húsgögn í öllum litum, enn-
fremur í viðarlíki. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks
vinnu og efni. Sfmar 12936 og 23596.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti.
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir.
Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all
an smávægilegan leka. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10
e.h. Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga-
meistari.
MÚRARAVINNA
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgeröir, flisa
lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A, Ólafsson
múrarameistari. Simi 84736.
KAUP — SALA
Kanarífuglar til sölu
Fiskar nýkomnir. — Sími
34352. — Opið frá kl.
5—10. Hraunteig 5. —
Póstsendum. — Kíttum
fiskabúr.
I3CT
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Mikiö úrval austurlenzkra skraut-
muna til tækifærisgjafa. Nýkomiö:
Balistyttur, batikkjólefnl, Thal-silki
indverskir ilskór og margt fleira.
Eixmig margar tegundir af reykelsi.
JASMÍN Snorrabraut 22.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niöurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima
50-3-11.______________
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Simi 21766.
LOFTPRES SUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur alt múrbrot,
sprengingar I húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll
vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Símonar Simonarsonar.
Sími 33544 og 25544.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og geröir rafmótora.
Skúlatún 4. — Simi 23621.
BÍL ARÉTTIN G AR — Dugguvogi 17.
Framkvæmum allar viögeröir fyrir yður, fljótt og vel. —
Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn
er 38430 og þér fáið allar upplýsigar. Guðlaugur Guð-
laugsson bifreiðasmiður.
GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM
Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fýrir-
liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x
50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla
virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af-
greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf.,
Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eöa Borgar-
holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes-
inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467._____
Til sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar
og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur,
fóðraðar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur
dömu nr. 36—Í0, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51.
HRAUNSTEYPAN
5=3 HAFNARFIRÐI
S'ml S0??4 KðTinuTmi 50803
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-
steinar 20x20x40 cm I hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers
konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-
helur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.
KENNSLA
ENSKA — KÓPAVOGUR
Kvöldnámskeið í ensku verða í Kársnesskóla í vetur.
Byrjendafl. og framhaldsfl. Áherzla lögö á talmál. —
Kennsla hefst næstu viku. Innritun á kvöldin í síma
42404. Guöbjartur Gunnarsson.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, íslenzka
fýrir útlendinga. Innritun M. 1—7 e.h. Símar 10004
11109.