Vísir - 21.09.1970, Blaðsíða 1
21 tekinn grunaður
um ölvun við akstur
Öl'Vun V'ið akstur virðiist hafa
fariö í vöxt síðustu vi'touimar eftir
fjölda ökumanna að dæma, sem
lögreglan hefur haft afskipti aif. í
nótt voru 7 ökumenn teknir fyrir
meinta ölvun við akstur en alls
var 21 ökumaður tekinn um helg-
inu frá þvf á föstudagskvöld.
Það sem af er septiemibermánuði
hafa 65 ökumenn verið teknir í um
ferðinni grunaöir um að hafa ekið
umdir áhrifum áfengis. Nokkrir
þeirra hafa verið teknir aftir aö
þeir höfðu lent í umferðaróhöpp-
um. —GP
rr
UTDAUTTELDFJALL " CYS
5000 metra gosmökkur yfir Jan Mayen — Norð
menn fluttir burt og aftur til baka
Norðmenn á athugunar-
stöðinni á Jan Mayen
sáu á laugardaginn mik-
inn mökk stíga upp af
fjallinu Beerenberg, sem
hafði verið talið útdautt.
Jarðskjálftamælar í Upp
sölum höfðu á föstudag
sýnt tvo litla jarð-
skjálftakippi í hafsvæð-
inu umhverfis Jan May-
en. Engan grunaði þá,
að eldgos mundi verða á
þessum slóðum.
Þegar gosdð magnaðist vo.ru
Norðmennirndr fluttir brott fflug
leiðis. Ekki var búizt við mdklu
gosi. Jarðskjálftiamæilir heifur'
verið á eyjunni síöustu árin, en
lífciíl brögð verið að jarösikjálifta.
Þama eru nokkrir litilir gfgir.
Síðast segir frá eldgosi á Jan
Mayen árin 1732 og 1818, þegar
hvalveiðimenn sáu „eld og
reyk“ við rætur fjalilisdns Beerein
berg. Þð er ekkj talið víst að
þetta haifi verið eidgos og segja
sumir vísindamenn, að þetta
hefði getað verið sandfok.
Bldgosið á Jan Mayen minnk
aði f morgun, samkvæmt upp
lýsingum frá nórskri flugvél,
sem flaug yfir. Sumiir norsku
stöðvarmannanna, sem fluttir
voru burt í skyndi í gær, munu
fara aftur tiil Jan Mayen um
hádegið í dag.
I skeyti frá norsku flugvélinni
segir, að þama séu þrjú meðail-
stór gos og tvö minnd gos. Gos-
skýið komst í 5000 metra hæð.
Hnaunstraumuir var ekk,; miikiiM.
39 menn frá stöð Norðmanna
á Jan Mayen komu til Bodö í
Norður-Noregi í gærkvöldi. Þá
var notrðvestlæg átt á Jan May-
en, en stöðiin er í suðaustur frá
eldfjaliinu, Beerenberg. Var því
ekki mikiil hætta á því, að ösku
og grjóti riigndi yfiir stöðina.
Norski eldgosafraeðinigurinn
dr. Chiriistoffer Oftedahd segir,
að Beeremberg hafi verið taiMð
útdautt öldfjaiM. Það sé hreint
basaltf jaill eins og Etna og Vesú
Víus. Menn töldu líka þá að Vesú
víus haifd verið útdauður þegar
hánn skyndifega gaus o-g eyddi
borginnii Pompei. Einndg hafi
„útdautt“ eldfjaill gosið í Alaska
árið 1912.
Jan Mayen ‘liggur á Mið-Atl-
antshaifshryggnum eins og ls-
land. —HH
Sex
gos á
skömm-
um tíma
— á Mið-Atfants-
hafshryggnum
„Það er merkiiegt, að það
skuli verða svo mörg gos á
Atlantshafshryggnum á svo
skömmum tíma“, sagði Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingur í við-
tali við blaðið í morgun um
gosiö á Jan Mayen, en fréttin
um eidgosið þar hefur vakið
mikta athygl'i um helgina.
„Það hafa orðið sex eidgos á
Mið-Atlantshafshryggnum ný-
lega“, sagði Sigurður ennfrem-
ur, „allt frá Tristan da Gunha
til Islands. Fyrst gosið á Trist-
an da Cunha, þá á Azoreyjum,
svo Öskjugosið 1961, Surtseyjar
gosið 1963, Heklugosið 1970 og
nú síðast gosið á Jan Mayen“.
- SB
Veðurblíða
og næturfrost
— kartöflugrös féllu i Reykjavik i fyrrinótt
i nausisuimm 1 gær viu íjurmiici
Mætfusl' á öfugum vegarhelmingi
Landsmenn fengu að njóta veð-
urblíðu í gær. Veðrið var sem
á sumardegi, nema kaldara í
lofti. Hlýjast varð á Kirkjubæj-
arklaustri. Þar komst hitinn upp
í 13 stig. Víða annars staðar á
landinu var hitinn 9—12 stig,
þegar hlýjast var.
Blaðiö hafði samband við Veður-
stofuna í morgun. Jónas Jakobs-
son veðurfræðingur sagði, að út'lit
væri fyrir svipað veöur í dag. Þó
muni ganga í austankalda síðdegis
og þykkna upp á Suðurlandi.
í nótt var vægt næturfrost inn
ti'l landsins. Mesta frostið mældist
á Þingvöllum 4 stig. Á Staðarhóli
í Aðaldal mældist 3 stiga frost.
■®Út við sjóinn var hins vegar frost-
laust.
Harður árekstur varð austur á
Suðurlandsvegi, austast á Sand-
skeiðj í gærkvöldi um kl. 22.50,
þegar tveir bílar mættust þar í
krappri beygju.
Bifreið frá Þorlákshöfn á leið
austur mætti þar í beygjunni bif- Báðir ökumennirnir sluppu ó-
reið frá Kópavogi og var hún á öf- f meiddir, en fimm farþegar, sem
ugum vegarhelmingi. Lentu bíl- voru í bílunum voru fluttir á slysa
amir saman, og skemmdust svo, að varðstofuna — þó ekki alvarlega
draga varð þá af staðnum með ! slasaðir, að því er talið var. — GP
kranabíl.
Palme háður stuðningi kommúnista
eftir kosningarnar í Svíþióð—Sjá bls. 3
í fyrrinótt var frost við jöröu
og mold viða frosin í gærmorgun,
í Reykjavik og nágrenni. Féllu
kartöflugröis mikið á þessum slóð-
um. Á Norðurlandi byrjaði að
frjósa þegar í ágúst. — SB
— og á skíöum í Kerlingarfjöll-
um í gær.