Vísir - 21.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 21.09.1970, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Mánudagur 21. september 1970. y Byggingarvinna Maður óskast í handlöngun og fleira. Innheimtumaður Samband óskast við inn- heimtumann, sem gæti bætt við sig reikningum. Sími 32500 og 32749. BÍLAVIÐSKIPTI a a s o • 9 9 9 9 Sími 32500 og 32749. Renault Estafette 1961 nýskoð- • aóur. Þarf botnviðgeróar. Uppl. í J síma 52768. • Hreinlæti er nauðsy nlegt! En, það kostar sveitarfélög fé og fyrirhöfn. Það krefsf hserri útsvora, sem við vitum, hvernig mö lækko! Það er með því að nota stóra, sterka og ódýra PLASTSEKKI í stað sorptunna eða pappírspoka. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 VERKSMIÐJAN F j DAG B í KVÖLD 1 BELLA — Réttu mér mynd af sjálfri mér — svo ég hafi eitthvað að mála eftir. HEILSUGÆZLA • VEÐRIÐ 1 DAL Austan goia o-g léttskýjaö í dag, en þykknar upp með austan kalda í kvöld. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. og jVtjöM itetai leika í kvöld. TemplarahöHin. Bingó i lcstMd kl. 9. RöðulL Hljómsveit Elvæs Bepg söngkona Anna Viíhjátews. BIFREIÐASKOÐUN • R-lSO&l — R-h8®0 MINNINGARSPJÖLD • Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld líknarsjóös fé- lagsins fast f bókabúðinni Hrísa- teigi 19, simi 37560, Ástu Goð- heimum 22, súni 32060. Sigtíði Hofteigi 19, sími 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, skni 32573. SLYS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- nringinn. Aðeins móttaka slas- aðra Sími 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 li Reykjavík og Kópavogi. — Shu: 51336 f Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapóteb eru opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða í Reykjavíkursvæðinu er 1 Stór- nolti 1. sími 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á teykjavíkur- svæðinu 19.—25. sept.: Lauga- vegsapótek — Holtsapótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið aila virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er ) síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna nefst bvem virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími 2 12 30. 1 neyðartilfellum (et ekki næst til heimilislæknis) er tekiö á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu tæknafélaganna i síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hafn- arfirði og Garðalireppi: Uppl. i lögregluvarðstofunni f síma 50131 og á slökkv.istöðinni i simi. 51100 Iannlæknavakt Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og ei opm laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411 Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftírtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstrætí, — Skartgripaverzlun Jöharmesar Norðf jörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúöinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúna Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guöjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíö 49, slmi 82959. Enn fremur 1 bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, j verzl. Hlín Skólavörðustíg, í bðkaverzl. Snæbjarnar, f bókabúð Æskunn- ar og í Mimingabúöinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld minningar- sjóös Victors Urbancic fást ) bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjarnai Hafnarstræti. Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags íslands eru afgreidd í verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. t ANDLAT Herdís Sigurðardóttir, Hrafnistu, lézt 11. sept., 72 ára að aldri. Hun verður jarðsungin frá Nes- kirkju kl. 1.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.