Vísir - 29.09.1970, Page 1
Borholan gaus
— og fóðringarnar fuku út um allt
„Það varð þama óhapp hjá okk-
ur. Það var búið að bora um 320
m. og þéir voru byrjaöir að fóöra
holuna, þegar hún tók sig til og
gaus — og var þá ekk; að sökum
aö spyrja a!1t fór í háaioft, fóðr-
ingamar út um alit.“
Það gerðist fyrir helgd á Nesja-
völlum í Grafnimgi, þar sem Hdta-
veita Reykjavíkur hefur athafna-
Gufuborinn stóri, sem jarðbor-
anir ríkdsins hafa tdl umráða hefur
veriö talsvert á ferðinni í sumar.
3 hoiur voru gerðar á Reykjum
í Mosfelllssveit og 4 á Reykjanesi.
Engin holan gaus á þessum síð-
ast nefndu stöðum, þar sem þær
eru aidar á svokölluðum lághita-
svæðum. Holan að Nesjavöllum er
hins vegar á háhitasveeði. — GG
TALIÐ I NOTT — Sjá frétt á bls. 16 frá úrslitum prófkjörsins
Nær allir úr flugvélinni með
brotna hryggjarliði
— ótrúlegt kraftaverk, hvað fólk slapp vel, segir Arge yfirlæknir i Þórshófn
• Ég tel það ótrúlegt krafta-
svæði, að bo-rhoda sem jarðborana-
deild ríkdsins var að bora 'þar, gaus.
Halldór Magniássoíi hjá jarð-
boranadeiiddnm sagði Vdsi að þetita
væri vandræða óhapp. „Þetta er
hlutur sem ekki á að koma fyrrr.
Sennilega hefði verdð hægt að
fylgjast betur með þessu, en þó er
addre; hægt að átfea sig fyldd'lega á
þessu“.
Saigði Halddór að ekfei væri niú
annað að gera en bdöa efbir þvf
að borholan hefði spúð nægju sina,
því það væri eftir að dýpka hana
vemlega. Venjuleg dýpt á borhod-
um sem þessari er 1500 m.
Slasadisf þegar
skot hljóp
úr byssu
17 ára piltur varð fyrir skotd
i Grímsey í gærmorgtm og var
flutitur ti'l sijúkrah'ússins á Akur-
eyri. Hafði sfeot hdaiupið úr
riffdd, sem pilturinn ásamt jafn-
aldra sfnum var að meðhöndlla,
en læfenar á Afeureyri náðu kúd-
unnj auðveldiega úr lærvöðvan-
um, og er ekki talin hætta á að
pilturirm fáj neitt vananlegt
mein af sárrnu. — GP
I
Endanlegar
tölur frá
Reykjanesi
Heildarúrslit í prófkjöri sjádf-
stæðismanna f Reykjaneskjördæmi
liggja nú fyrir. Alds kusu 3837 en
auð og ógild atkvæði voru 104.
1. Matithías Á. Mathiesen 2012.
2. Oddur Ólafsson, 2047.
3. Ólafur G. Einarsson, 1766.
4. Axel Jónsson, 1447.
5. Ingvar Jóhannsson, 1147.
6. Benedikt Sveinsson, 1146.
7. Oddur Andrésson, 1070.
8. EMn Jósepsdóttir, 831.
9. Sigurgeir Sigurðsson, 823.
10. Sæmundur Þórðarson, 818.
11. Salóme Þorkelsdóttir, 804.
12. Jón H. Jónsson, 723.
13. Stefán Jónsson 672.
14. Sigurður Helgason, 638.
15. Snæbjörn Ásgeirsson 602.
16. —17. Páll V. Daníelsson og
Einar Halldórsson, 513.
18. Eggeit Steinsen, 464.
verk, hvað fólkið hefur sloppið
vel frá þessu flugslysi, sagði
Arge, yfirlæknir á sjúkrahúsinu
Eirikur rauði, þota Loftleiða náði
ótrúlega góðum tfma frá Keflavík
tl! New York i gær. Þotan var að-
eins 4 klukkustundir og átta min-
útum betur á leiðinni, sem við eðli-
í Þórshöfn f Færeyjum í viðtaii
við Vísi í morgun. í fyrsta Iagi
er með ólíkindum að flugvélin
skyldi lenda á svo til eina slétta
klukkustund. Með þessu setti þot-
an nýtt hraðamet á þessarri leiö
og verður eflaust erfitt að hnekkja
þvf á næstunni, bar sem allar að-
stæður hafa verið miög óvenjulega
hagstæðar. — VJ
fletinum i nágrenni slysstaðar-
ins. 1 öðru lagi má telja ein-
stakt lán, að ekki kviknaði í
eldsneytinu, sem fossaði úr
tönkunum og f þriðja lagi verð-
ur að teija meiðslin ótrúlega
lítil miðað við höggið, þegar á
heildina er iitið.
Arge, yfirlæknir sagði, aö hryggj
arliðir hefðu brotnað og brákazt í
svo til öllum, sem voru i flugvél-
inn við höggið. Þau meiðsli eru þó
ekki alvarleg nema í einu tilviki,
en hann telur, að allir muni þó
sleppa við lömun að meira eða
minna leyti.
í morgun lágu 25 enn á sjúkra-
húsinu, en þrír fá að fara af þvi
í dag, þar á meðal íslenzku flug-
freyjumar tvær. Valgerður Jóns-
dóttir hefur að fullu náð sér, en
Hrafnhildur verður að liggja um
hríð, eftir að hún kemur heim.
Pál'l Stefánsson, aðstoðarflugmaður
verður að liggja a. m. k. í viku,
en hann fékk heilahristing og minni
háttar höifuökúpubrot.
Þeir 3—4, sem slösuðust meist
verða sennilega að liggja í 6—8
mánuði á sjúkrahúsinu, en flestir
munu geta vfirgefið það innan 3—4
vifena, sagði Arge.
Þess má að lokum geta, að öll
sæti filugvélarinnar losnuöu við
höggið, að því er Arge sagði Vísi
í morgun. — VJ
Lát
Nassers
— Sjá erlendar
fréttir bls. 3 og grein
um valdaferil
Nassers bls. 8
Um 20 sóttu
um dagskrár-
mannsstarf
hjá sjón-
varpinu
Umsóknarfrestur um stööur
þriggja dagskrármanna við sjón-
varpið rann út í gærkvöldi. Um
tuttugu umsóknir bárust um störf
in. Um leið rann út umsagnarfrest
ur um starf aðstoðarstúlku f lista
og , skemmtideild sjónvarpsins,
nokkrar umsóknir bárust um það
starf.
Stöður da.gskrármanna verða
veittar eftir að sjónvarpið, mennta
málaráðuneytið og útvarpsráð
hafa fjallað um umsóknirnar.
lejjar aðstæður tekur um 5 y2
GEFUR SYSTUR SINNI
ANNAÐ NÝRAD
26 ára gömul stúlka úr
Reykjavík bíður þess nú á
sjúkrahúsi í London að annað
nýra bróður hennar verði
flutt f hana og grætt, en nýru
hennar hafa um talsvert
langt skeið verið óstarfhæf
og hefur hún þurft að njóta
gervinýrans á Landspftalan-
um.
Mun þetta vera fyrsta tilfell-
ið, af þessu tagi hér á landi og
sennilega f fyrsta sinn. sem
líffæraflutningar eru fram-
kvæmdir á íslendingum.
Þegar þess varð vart að stúlk-
an gekk með svo illkynjaðan
sjúkdóm, brugðu ættingjar
stúlkunnar skjótt við og buðust
tveir bræður hennar og móðir
til þess að gefa annað nýra sitt
tW þess að stúlkan gæti aftur
heimt heiilsuna.
I fyrra var þetta ekki talið
ráðlegt, þar eð stúlkan var ekki
talin nægi'lega styrk til að fara
í aðgerðina. Hefur hún síðan
verið aðnjótandi gervinýrans á
Landspítalanum, eins og fyrr
segir.
I sumar voru bræður hennar
teknir ti'1 rannsóknar á Land-
spítalanum og varð sá yngri fyr-
ir valinu, enda þótt báðir fúll-
nægðu öllum skilyrðum til þess
að gefa systurinni nýra.
Fóru þau systkinin utan fyrir
nokkrum dögum og hafa veriö
lögð inn á sjúkrahúsið þar sem
aðgerðin fer fram einhvem
næstu daga. Aðgerðir sem þess-
ar hafa tekizt vel hjá sérfræð-
ingum sjúkrahússins og ástæða
til að ætla að svo verði einnig
nú. — JBP
Eiríkur rauði 4.08
klukkustundir til
New York
— SB