Vísir - 29.09.1970, Page 9

Vísir - 29.09.1970, Page 9
VÍSIR . Þriðjudagur 29. september 1&70, Aðflugsleiðin að flugvellinum í Vogum. Fremst er Mykines en í baksýn sést inn Sörvogarfjörð, sem liggur að flugvellinum. Þessa leið flaug Fokker Friendship-flugvélin sína síðustu ferð. # Blaðamenn Vísis lýsa björgun farþeganna úr braki islenzku flugvélarinnar „ÞETTA er eins og að detta niður í lofttómt rúm“, varð okkur Vísismönnum að orði, þegar við höfð- um staðið nokkra stund við í Færeyjum eftir að við Ientum á flugvellinum í Vogum á sunnudag cg byrjuðum að grennslast fyrir um atvik í sambandi við flugslysið í Mykinesi á laugardagsmorgun. J flugstöðvarbyggingunni voru fyrir nokkrir danskir flug- umsjónarmenn sem reyndu eftir beztu getu að fylgjast með björgunarstarfinu úti við Myki- nes, en þær upplýsingar sem við fengum 'frá þeim voru frem- ur lítiifjörlegar — fáum þeirra bar saman og höfðu rætt hver við sinn heimildarmann- jnn. Frá Mykinesi er radíósam- band við flugstöðina og Þórs- höfn og var það helzt hrepp- stjórinn í Mykinesi sem hafði samband við „meginlandið". Þar í Mykinesi er uís 6ö manna þorp, en lendingin er mjög þröng og aðkreppt. Ort ekkj hægt að notast við 'nana sökum brims, Þannig var það Mka þegar slysið bar að og varð að hífa lækna og aðra björg- unarmenn úr bátunum beint upp 20 faðma hátt bja-rg, norðan tiil á eyjunni. Einn rslendingur var f hópi björgunarmannanna, Hartvig Ingólfsson, og sagði hann okk- ur, að þokan hefði verið svo mikil er upp á eyjuna kom, að ekk; hefði verið um annað að ræða en halda fast í næsta mann og láta heimamanninn sem tók á móti þeim á bjarg- brúninni, stjóma ferðinni. Áökoman að flakinu var öm- urleg, sagði Hartvig, og þurfti ekki að láta sér detta annaö í hug en að hinir látnu hefðu far- izt samstundis. Þar sem flugvélin kom niður var aflíöandi sléttlendi og lenti vélin þar upp í mótá. Hefði kletturinn ekkj verið þar fyrir til að stöðva véiina, hefði hún áreiðanlega steypzt fram aif klettum og niður í fjöruna — hefði þá ekki þurft að spyrja að leikslokum — tjáði Hartvig oklcur. Farþegamir sem við flakið voru þá er Hantvig bar að voru merkilega vel haldnir eftir svo langa útivist og hélt Hartvig, að engum þeirra iiefði verið til baga kalt. því teppi vo.ru til staðar að sveipa an föiksð. „X^iltu gera það okkar vevina, ’ að taka skýnt fram, fsve björgunarstarfið heifur ger.gið hörmulega seint,“ sögðu tveir Færeyingar við blaðamann Vísis í þann mund sem Hvítbjörninn, öanska herskipið sem var aða'l- stöð björgunaraðgerðanna var að leggja að bryggju í Þórs- liöfn. — Þetta getum við að sjálfsögðu ekki gert, eftir svo skamma viðdvöl f Færeyjum. Fréttamenn Vísis og sjónvarps- ins flugu fyrst á hádegi sunnu- dag til Færeyja o-g lögðu af stað affur til tslands með Cessnu 310 flugvél Eiíeser Jónssonar á tíunda tfmanum í gærmorgun. Óneitaniega fannst okkur íslendingunum þarna björgunarstarfið ganga hægt og s4 ónotalegi grunur læddist að okkur, að danskur floti væri elkki æskilegur til slíkra björg- unaraðgerða. Forsmekkinn að hæfni flotans fengum, við, þeg- ar Hvítabjöminn lagðlst að brygigjtT í ÞórshöfnrFyf»trFtmtv" arri atlögu tókst að binda skip- ið. þrátt fyrir mikil hlaup, köll og más hóps danskra sjóliða. Strax og við komum um þrjúíeytið á sunnudag var rætt um það, að fá ætti Sikorsky- þyriu frá danska flughemum til hjálpar við björgunina, en þær hafa reynzt mjög góðar í hvers konar björgunarstarfi og flugmerm þeirra fengið mikið lof fyrir vasMega framgöngu. — Um kvöldið fréttist, að sú þyrla væri komin til Shetlands eyja og biði þar — eftir hverju vissi enginn. Um kvöldið var ekki betur vitað en þessi þyrla kæmi um hádegi í gær, en hún birti9t svo snemma á mánudags morgun, að því er virtist flest- um á óvænt. Var hún komin út I Mykines á tíunda tímanum með dönsku slysanefndina, sem á fyrir höndum að rannsaka or sakir slyssins. Einnig vom með í flugvélinni fulltrúar íslenzku flugmálastjörnarinnar og Flug- féiags íslanös, þar á meöal Sig- uröur Jónsson, forstöðumaöur Loftferðaeftirlitsins og Grétar öskarsson, flugskoðimarmaður Flugmálastjómarinnar. — Þeir vom þarna í boði öanskra flug yfirvaida til aö fylgjast með rannsóltn slyssins. Vemlegu máli heföi skipt að hafa Sikorsky-þyrluna víö björgunina þegar á sunnudag. Litla Aiuette-þyrla Hvítabjarn- arins var heldur veigalítiil far kostur í veðrinu, sem þarna var, en hún var sámt eini tengiliður inn milli herskipsins og eyjar- innar. Það stóö í jámum, að unnt reyndist að koma hinum 26 slösuðu farþegum og flug- liðum frá eynni fyrir mvrkur á sunnudagskvöld, þó að byrjað hefði verið um birtingu kl. 5.50. Þrátt fyrir nokkuð hvatskeyt- leg orð, sem felast í ofanrituðu um danska sjðherinn verður ekta' á móti því mælt, að allt bjorguhafstarf r var afar • erfitt... . Vlhdhraöinn við eyjuna var um 10 stig og færeyskir sjómenn i Sörvogi á Vogey vildu ekki hætta sér með okkur ísienzku blaðamennina út í Mykines, enda töidu þeir vonlaust að lenda þar án þess að tefla líf- inu 1 voöa. Dönsku björgunar- sveitirnar létu sig þó hafa það að fara upp í eyjuna daginn áð- ur, þegar veðrið var enn verra. Mjög hæpið er að halda því fram, að mjög verulegu máli skipti hve seinlega tókst að bjarga fólkinu. Öllum, sem komu fljótlega á slysstaðinn bar saman 'um, að hinir átta, sem fórust hafi allir látizt samstund is. Þó hýtur það aö skipta veru- legu máli fvrir bata hinna slös- uöu, að þeir hefðu fyrr komizt undir læknishendur á sjúkra- húsi, fuilbúnu tækjakosti. Danski skipslæknirinn, Mog- en Djemes, stundaöi þó þegar hina slösuðu á slysstaðnum á laugardag ásamt starfsbræðrum sínum og hélt áfram að annast um þá, eftir að þeir höfðu verið bornir frá slysstaðnum niður í byggð í Mykinesi. Voru þeim gef in kvalasti'llandi og róandi með- ul ásamt blóðvatni, þeim, sem þess þurftu með. Mikill mannfjöldi tók á móti hi.num hröktu farbegum og flug liðum, þegar Hvítabjöminn kom með þá til Þórshafnar. Varð ekki betur séð en hver einasti Þórshafnarbúi væri kominn á bryggiuna. Um annað en slvsið var ekki talað. Alilir vom niður- lútir og var greinilegt, að þessi atburður hefur gengið nærri mörgum. Það er enda engin smá vegis blóötaka fyrir Færeyinga að missa 7 manns, og Færeying ar voru allt of rækilega minntir á þær fórnir. sem nútímalegasta sawgöngutæknin krefur, en há- bróuð tækni nútJmans hefur ekki getað komið í veg fyrir. — VJ — GG Finnst yður kirkjunni vera sköpuð nægilega góð aðstaða til áhrifa? Friðgeir Júlíusson, verzlun- arm.: — Mættj kannski vera meiri. Manni yrði tæplega ilit af aðeins meirj guödómi, og sumum landanum jaifnvel mun meiri. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur: — Hvað sem öll- um húsbyggingum líður, er a'ldrei of mikiö af kærleikanum í þjóðfélaginu. 1 Jón Jónsson, verkam.: — Alls ekki. Það þyrfti að auka og bæta aðstöðu hennar að miklum mun alls staöar þar sem þvl verður við komið og þá ekki sfzt í skólum og fjölmiðlum. Það tel ég bæði vera nauðsynlegt og mjög aðkallandi. Markús Jónsson, söðlasmiöur: — Mér finnst ekki þörf á að skapa henni meiri aðstöðu, á meðan hún heldur þeim upþ- tekna hætti aö leita aftur til alda í stað þess, að aðlaga sig breyttum tímum og þróast með fólkinu. Þá virðast mér kirkju- byggingar þær, sem nú eru að rísa ekki bera þess vott, að fé skorti til kirkjumála. Gunnlaugur Hjálmarsson, brunavörður: — Er nokkur á- stæða til að skapa kirkjunn. betri aðstööu en hún hefur'. Það held ég varla. Mér finns-' þeir hafa nóg af öllu. þessi. kirkjunnar karlar. T| |Tf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.