Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 8
V1SIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
y
(Jtgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R Eyjólfsson
Ritstjóri- Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjómarfulltrói: Valdimar H. Jóhannesson
Augiýsingar: Bröttugötu 3b. Slmar 15610 11660
Afgreiðsla • Bröttugötu 3b Simi 11660
Ritstjón: Laugavegi 178 Slmi 11660 <5 linur)
Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuði mnanlands
í lausasðlu kr. 12.00 eintakið
Prentsmiðja Visis — Edda hf.
Þurfum við að kvarfa?
Pólk talar mikið um verðhækkanir og dýrtíð þessa
dagana. Orðin dýrtíð og verðbólga dynja í eyrum
manns hvar sem komið er. Allir kvarta, enginn segist
hafa nóg, launin séu of lág, skattamir of háir. Skyldu
nokkru sinni koma þeir tímar, að fólk hætti þessum
söng? Það er vissulega verðbólga á íslandi, en hún
er víðar en hér og það er kvartað yfir henni og rifizt
um, hverjum hún sé að kenna, víðar en hér. Reglan
er yfirleitt sú, að stjórnvöldunum er kennt um hana.
Stjórnarandstaðan reynir að nota sér hana til at-
kvæðaveiða á sama tíma og hún er oft að reyna að
magna hana. Þessi skrípaleikur er leikinn meira og
minna í öllum vestrænum löndum.
í sambandi við verðstöðvunina er nú deilt hart á
ríkisstjórnina fyrir að hún hafi sent út „aðvörunar-
merki“ til þess að kaupmenn gætu hækkað vörur
sínar áður en lögin kæmu. Þá er stjórninni einnig
legið á hálsi fyrir það, að hún hafi , gengið á undan“
með því að leyfa ýmsum opinberum fyrirtækjum og
stofnunum að hækka gjöld fyrir þjónustu þá, senv
þær veita. Blöð stjórnarandstöðunnar ala óspart á
þessu öllu og margir gleypa það ómelt. Það er svo
auðvelt að vekja og magna óánægju fólks út af þess-
um hlutum. Og það' er líka ákaflega handhægt að
kenna ríkisstjórninni um allt saman.
En málið er ekki svona auðvelt. Halda menn að í
öllum löndum þar sem við verðbólguvanda og vax-
andi dýrtíð er að etja séu við völd ríkisstjórnir. sem
vilji ekki stöðva þessa þróun? Öðru nær, og það
væri þeim vænlegast til fylgis og aukins trausts hjá
almenningi, að finna ráð sem dygðu til að sigrast á
vandanum. En það er sama sagan um allar jarðir.
Grípi stjómvöldin til aðgerða, sem reynzt gætu til
bóta, rræta bær yfirleitt andstöðu almennings, af því
að enginn vill í ra’m 03 voru neitt á sig leggja, þegar
til kastanna keinur.
Kröfurnar um aukin lífsþægindi fara stöðugt vax-
andi, eða það sem fólk kallar lífsþægindi. Af því leiðir
að menn þurfa hærri laun, og þannig heldur skrúfan
áfram. En em nú öll þessi svokölluðu lífsþægindi
nútímans nauðsynleg og holl? Væri ekki affarasælla
að neita sér um sum þeirra? Margar lífsvenjur, sem
fólk hefur tamið sér á síðari árum, með aukinni vel-
megun, veita því hvorki heilsu né aukna lífsham-
ingju. Sumar gera þveröfugt. Launin mundu endast
betur, ef sumar þessar venjur væm lagðar niður.
Heilsufar margra mundi batna og hamingjan aukast.
Væri ekki rétt að hugleiða þetta stundum betur
en almennt er gert? Og svo hitt, hvort það er ekki
vanþakklæti við forsjónina að vera sífellt að kveina
út af bágum lífskjörum hér á íslandi, sem eru meðal
þeirra beztu í heiminum.
Verðbólgan stöðvuð
\\
I
ý
w
• Með verðstöðvunarfrumvarpi ríkisstjómarinnar er stefnt
að því að stöðva víxlhækkanir vérðlags og launa. Til þess
verður að færa niður með einum eða öðrum hætti sjö og
hálft vísitölustig, sem að öðrum kosti mundu óhjákvæmilega
verða tilefni öflugra víxlhækkana. Þessu marki verður náð
með aukningu niðurgreiðslna og hærrl fjölskyldubótum, auk
þess sem frestað verður fram til 1. september 1971 greiðslu
2% launahækkunar vegna verðhækkana. Þessi 2% koma þá
aftur til framkvæmda næstkomandi september og greiðast
frá þeim tíma.
Börnin verða sífellt kærkomnari vegna fjölskyldubótanna.
Allir leggi nokkuð
af mörkum
Frurrwarpið byggist á því sjón
armiði, að allir aðilar, atvinnu-
rékstúririn, launþegar bg ríkrs
sjóður hagnist á verðstöðvun,
óg‘pví' ber þeim hverjum um
sig að stuöla með sínum hætti
að lausn vandans.
f greinargerð frumvarpsins
segir, að það sé borið fram til
að stöðva hinar viðsjárverðu
víxilhækkanir verðiags og kaup
gjalds sem magnazt hafa aö und
anförnu. Pjóðarframleiðsla og
þjóðartekjur hafi nú vaxið ört
á ný og auknar tekjur almenn
ings fylgt í kjölfarið, jafnframt
aukinni neyzlu og fjárfestingu.
Því miður hafi ekki náðst sam
staða um, að aknenningur nyti
kjarabóta með þeim hætti, sem
gæti samrýmzt misjafnri
greiöslugetu atvinnuveganna,
heidur hafi kauphækkun verið
stefnt svo hátt, að verulegar
hækkanir reyndust óhjákvæmi-
legar. Þannig hafi verið hileypt
af stað skriðu víxlhækkana, er
stofni í tvív'nu atvinnuciryggi
og batnandi efnahag.
Ría'-.tafanirnar nnði aö því að
stöðva verðbólguþróunina með
þvl að stöðva vlxihækkanir
kaupgjalds og verðiags við þaö
mark, sem orðið var 1. sept.
síðastliðinn. Pegar á allt sé Iit
ið, muni launþegum jafnt sem
atvinnurekendum famast eins
vel eða betur, verði þessar ráð
stafanir gerðar.
Kaupmáttur
17,4% hærri
Launahækkanirnar I júní hafi
numið um 18% að meöaltali,
en að meðtalinni verð'lag^’ppbót
sem jafnframt var samið um,
hafi verið samið um
21,5% kauphækkun að meðal-
tali. Ekki hafi verið unnt að
koma I veg fyrir verðlagshækk
anir, áður en verðlagið hefði
fyfst féri^ið'áð laga sig að hækk
uðum laúnakostnaði. Verðhækk
anir hafi dreifzt irijög almennt
yfir allaf tegundir vöru og þjón
ustu.
Kaupmáttur launa mun verða
17,4% hærri fyrir tímabiiiö frá
júní 1970 til maí 1971 en hann
var í maí vor. Kemur sú aukn-
ing framhaldi af 6,6% aukningu
kaupmáttar frá maí 1969 tJíl
júní 1970.
Bannað var frá 1. nóvember
að hækka verð á þeim vettvangi
sem vald verðlagsnefndar nær
til. Áætlað er, að framfærslu-
kostnaður mundi hækka um
13,1% frá maí 1970 til febrúar
næstkomandi. Með verðstöövun
inni er gerð ráðstöfun til að fyrir
byggja að verðlag hækki meira.
Verðlagsstefnan hefur fyligt
þeirri meginreglu að leyfa efcki
verðhækkanir vegna launahækk
ananna 1. september. Verölags
nefnd og ríkisstjómin hafi beitt
fyrirstöðu í hvfvetna til að
hindra hækkanir verðlags, nema
óumflvianle<'ar hækkanir á verði
ýmiss konar opinberrar þjón-
ustu. sem hó voru minni en elila
hefði oröíð.
8900 kr. á hvert
á ári.
Fjölskyldubætur voru síðast
hækkaðar 1. apríl síðastliðinn
um 27% nema bætur með
fvrsta barni foreldra, sem voru
óbreyttar. Nú verða greiðslur
með fyrsta bami og með síðari
börnurn hvorar tveggja hækkað
ar upp í 8 000 krónur á hvert
barn á ári. Fjöískyldubætur
verða hessar:
Fyrir hækkun F.ftir hækkun Hækkun
Meö einu barni 4.356 8.000 3.644
Meö tveimur börnum 9.888 16.000 6.112
Með þremur börnum 15.420 24.000 8.580
Með fjórum börnum 20.952 32.000 11.048
Kostnaður ríkissjóðs af þess
ari hækkun er áætilaður 180
miiMjónir króna, og veldur þetta
1,55% lækkun framfærsluivísitöl
unnar.
Niðurgreiðslur, sem
lækki vísitölu um 3,6%
Niðurgreiðsilur á landbúnaðar
vömm hafa lækkað mjög f hHiuit-
falli við útsöluverð þeirra um
árabil. Niðurgreiðslur búvara
verka þegar í stað tffl þess að
koma hagsbótuim á framfæri
við launþega og aðra neytendur.
Neyzlan mun aukast við niður
greiöslur á verðinu, og á hinn
bóginn mun draga úr útflutn-
ingi og þá getur rfkissjóður spar
að útflutningsuppibætur.
í ráði er, að auka niðurgreiðsl
ur, sem svari til 3,6% lækkunar
á framfærsluikostnaði.
Þá er í ráði að framileiöendur
taki á sig áhættu af hækkun fóð
urbætis að tffliteknu marki.
Áætilað er, að útgjöld rílkis-
sjóðs aukist vegna ofangreindra
aðgerða um 660 miffljónir króna
á gffldistiima verðstöðvunar, eða
480 milljóna aukning til niður-
greiðslna og 180 miffljónir tffl fjöl
skyldubóta.
Launþegar rnundu tapa
2,75% vegna tímatafar
frá verðhækkun til
uppbóta
Launiþegar munu eins og aðrir
hagnast á því, að verðiag hælkki
ekki freíkar. Samkvæmt gildandi
kjarasamningum breytast verð
Iagsuppbætur á þriggja mánaða
fresti, en verðhækkanimar dreif
ast hins vegar á þetta þriggja
mánaða tfmabffl. VerðHagsupp*-
bætur á kaup koma þvi affltaf
nokkuð á eftir verðlagshækikun-
inni.
Bf þróun verðlags og kaup-
gjalds yrði eins og áætlað hefur
verið á tfmabilinu fram f maí
næstkomandi, yrði tjón launþeg
ans á hefflu ári, frá júní 1970 tffl
júní 1971, vegna ■ þessarar
taifar á hækkun verðbóta 2,75%
að meðaltaffl, og miðað við að
verSbólga haldi áfram að magn
ast og ráðstafanir yrði að gera
tffl stuðnings atvinnuvegunum.
má gera ráð fyrir, að framhúð
artap launþegans vegna tafar á
verðlagsuppbótum ypði ekki
minna en þetta.
1 greinargerð segir: „Með til
liti til þess, að launiþegar munu
vegna þeirra ráðstafana, sem
þetta frumvarp fjafflar um, forð
ast þessa 2% kjararýmun, er
gert ráð fyrir, að greiða 2%
launahækkuniar vegna verð-
hækkana frestist frá 1. desem-
ber 1970 tffl loka verðstöðvunar
tiímabilsins, 1. september 1971.
Þá koma þessi 2% stig tffl fram
kvæmda og greiðast frá þeim
tíma.“
Þá verður ekki leyfð hækkun
á húsaleigu, sem fylgir verðilags
vísitiölu, samkivasmt samningi eft
ir þetta.
245 millj. af launaskatti
TH þess að standa straum af
auknum útgjöldum ríkissjóðs
vegna verðstöðvunaraögerðanna
er lagður sérstakur launaskatt
ur á atvinnurekendur. Segir um
það í greinargerð: „Álagning
sérstaks launasikatts er fram-
lag atvinnurekstrarins tffl verö
stöðvunar. Er sú leið einfaldari
o-g eðlilegri en aðrar, sem koma
tffl rnála... .Atvinnurekstrinum
er ætlað að bera þennan skatt án