Vísir - 17.12.1970, Side 3

Vísir - 17.12.1970, Side 3
JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS 3 JÓLAGJAFIR HANDA Gjöfin handa henni getur verið af ýmsu tagi. Föt eru alltaf vel þegin og miditízkan gefur mikla möguleika í gjafavali núna. En við reynum að hafa gjafahugmynd- irnar sem fjölbreytilegastar, svo að sem flestir finni eitthvað við hæfi hennar, sem á að fá gjöfina, á hvaða aldri sem hún er. Marga konuna og karlmanninn Uka hefur dreymt um virkilega stórt baðhandklæði. Þetta er bæði langt og breitt, sannkallað bað- handklæði. Það er finnskt og skemmtileg gerð á því. Það fæst í þrem litum í Gardínuhúsinu, Ingólfsstræti 1, og kostar 375 kr. Þurrkarar Enskir þurrkarar með hitastilii, — 3 stærðir: 25x36 kr. 2,250,— 38 x 51 kr. 3,750,— 46 x 61 kr. 4,200,— FÓTÓHÚSIÐ Bankastræti. S. 21556 i_______________ Stór kristalskál er vegleg gjöf. — Þessi skál er úr tékkneskum kristal, vélunnin, og kostar ekki nema 1392 kr. Hún fæst í Óðins- torgi, Skólavörðustíg 16, og er hægt að nota hana til margra hluta. „Gyðja“ heitir munstrið á þess- um skartgrip og er frá því fyrir aldamót. Það er komið í tízku aft- ur ásamt öðrum gömlum munstr- um. Silfurnælan með gyðju- munstrinu kostar 1545 kr. og fæst í Skartgripaverzlun Jón Dal- mannssonar, Skólavörðustíg 21 A. Einnig er hægt að fá næluna festa á keðju. Þessi frúartaska ér í krókóeftir- iíkingu og úr krumplakksefni. Hún kemur frá Danmörku, er fóöruð og með mörgum renndum hólfum. Hún kostar 1595 kr. og fæst í Tösku- og hanzkabúðinni, Bergstaðastræti 4. Þá yrði einhver konan hrifin, ef jMP " ^ Eldri konur kunna sérstaklega vel við þetta lag af inniskóm. Þetta eru reglulegir lúxusinniskór, mjög vandaðir og fóöraðir með gæru. Þeir fást einnig í mismunandi breiddum í Skóseli, Laugavegi 60. Þessir eru úr skinni, en sams konar skór fást í rúskinni. Pariö kostar 995 kr. DOROTHY GRAY ER ÞETTA GÓÐ GJÖF? Tvímælalaust. Við höfum sýnt nokkrum konum þessa fögru vöru, og þær hafi lokið upp einum munni um ágæti heHnar — og þær dáðust að fögr- um gjafaumbúðunum. Þér getið valið um „ELATION“ og „MIDNIGHT“ SKIN PERFUME og BAÐPÚÐUR í tvenns konar pakkningum. Fæst í flestum apótekum og snyrti vöruverzlunum. s Gjöf sem gleður sérhverja konu jj INGÓLFSAPÓTEK, Fischersundi. nun rengi svona giæsnega snyru- vörukörfu í jólagjöf. Þetta er lúx- uskarfa með snyrtivörum frá El- izabeth Arden og nefnist „Allt frá Arden“. í körfunni, sem er úr silfurlituðum vír, er baðsalt í tveim gerðum, talkúm, handáburð ur, ilmstifti, hárlakk og toilet- vatn, allt f bleikum umbúðum. Hún kostar 2200 kr., en sams konar karfa í litunum bláu og gylltu 1800 kr. — og fást þær í Sápuhúsinu, Vesturgötu 2. Þetta plasthylki inniheldur allt í pilsið. Efnið er skozkt ullarefni og fæst í mörgum litum. Það er 140x90 cm, en í hylkinu eru einn- ig rennilás, fóður og krókar. Askj- an kostar 780 kr. og fæst f Gard- ínuhúsinu, Ingólfsstræti 1.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.