Vísir - 17.12.1970, Qupperneq 4

Vísir - 17.12.1970, Qupperneq 4
4 JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS JÓLAGJAFIR HANDA HENNI Eldri konan á stundum erfitt með að finna fínni skó viö sitt hæfi. Þessir skór eru ein tegund af fínni skóm fyrir eidri konur og fást í Skóseli, Laugavegi 60. Hæla næð skónna er mismunandi og breiddin einnig. Skórnir koma frá Clarks, eru silkifóðraðir að innan og kosta 1550 kr. Jólaskeiðasöfnun er orðin algeng. Þessar jólaskeiðar gerði Jens Guö jónsson gullsmiður og eru þær úr silfurpletti. Tegundimar eru tvær «jg kostar hver um sig 385 kr. Þær fasr i verzlur. gullsmiðs- ins að Laugavegi 60. Þessir fallegu skór myndu vekja fögnuð konunnar, en þeir eru af nýjustu gerð og hægt að nota þá sem samkvæmisskó jafnt sem fínni götuskó. Svörtu skórnir eru úr rúskinni og kosta 1595 kr. Hvítu skórnir eru fóðraðir að inn- an og kosta 1950 kr. — Hvort tveggja eru vandaöir skór. Þeir fást í Sólveigu, Laugavegi 69 og Hafnarstræti. Þetta er ný gerð af krumplakks- töskunum vinsælu. Þessi er með axlareim og mun falla í smekk ungu konunnar. Taskan kostar 1350 kr. og fæst í Rímu, Austur- stræti 10. §§ Galdrastafur nefnist þessi hlut- ur, sem má nota sem skreytingu á vegg jafnt sem steikartein. Galdrastafurimi er íslenzkur, úr smíðajárni og kostar 470 kr. Hann fæst. í ýmsum gerðum í íslenzk- um heimilisiðnaði í Hafnarstræti og á Laufásvegi. a&l ' " '....... "Ípfíi'feswe: ÍSja sitj* '€..; /C uilt/iiz fgþ Nýja PFAFF saumavélin er kjörgripur — Góð fjárfesting — Góð jólagjóf VERZLUNIN PFAFF Skólavórðustig 1-3 Innréttisignr rÖKUM AÐ OKKUR: skipulagningu innréttinga, gerum nákvæmar kostnaðar- áætlanir. INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 7 - SÍMI 31113 Skemmtilegir hlutir í baðið eða við snvrtinguna eru alltaf vel þegnir hjá kvenþjóðinni. í þessu setti, sem heitir Kiku og er bantíariskt, er baðpúður og steink vatn. Umbúðirnar eru gular, falla áreiðanlega í smekk ungu konunn ar, en þær eru óvenju skemmti- legár og setja „lúxusblæ“ á vör- una. Þetta sett kostar 815 kr. og fæst f Tíbrá, Laugavegi 19. NÝKOMIÐ BELTI, mikið úrval. HANZKAR, skinnfóðraðir, ullarfóðraðir, nælonfóðraðir og ófóðraðir. Einnig LÚFFUR á dömur, herra og börn. Höfum aldrei haft meira TÖSKUÚRVAL en núna. ÖKUHANZKAR fyrir dömur og herra. Tösku og hanzkabúðin Bergstaðastræti 4 . Sími 15814

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.