Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 5
 JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS 5 \al f^veniur í imil ^drykk Bókin um hótelþ|ónustu, franileiðslu og framreiöslu á hótelum, og í heimahúsum. Þetta er bókin sem islendingar á túristaöld hafa beðið eftir. Samin af Conrad Tuor yfirkennara frægasta hótelskóla heimsins í Sviss I þýóingu Geirs R. Andersen. Þetta er bókin sem hver einasti ferðamaður sem dvelur á hótelum hérlendis og erlendis þarf að lesa og hafa með sér á-ferðalögum. Auk þess að vera handbók fyrir veitingamenn er bókin full af ýtarlegum lýsingum á framreiðslu, vinföngum, á matreiðslu, framreiðslu og neyzlu hinna fjölmórgu rétta sem hótel um allan heim bjóða gestum sínum. Hver hefur ekki einhvern tima átt í erfiðleikum frammi fyrir runu franskra nafna á réttum eða vintegundum á góðu hóteli? Sá sem hefur k.ynnt sér efni þessarar bókar þarf ekki að óttast slíkt. Hún eykur við þekkingu hins fróða heimsmanns og leysir vanda hins óreynda ferðamanns. Bókin er náma af fróðleik fyrir alla sem vilja vera vel að sér um þessa þætti vestrænnar siðmenningar. Hugkvæmar húsfreyjur geta sótt í bókina fjölmargar hugmyndir um hversu þær geta veitt gestum símtrn á tilbreytingaríkan hátt. Verð kr. 520.00 + ssk. Biðjið um ísafoldar-bók og þá fáið þér góða bók. it ISAFOLD Gullskartgripir í verzlunum okkar að HVERFISGÖTU 49 og LAUGAVEGI 5 er stórkostlegt úrval af GJAFAVÖRUM úr GULLI 0 Verð við allra hæfi. # Gjörið svo vel og lítið á úrvalið hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Jóhannes Norðfjörð h.f. ur og klukkur Skartgripir ör gulli og silfri. Þjóöbúningasilfur. Margs konar gjafavörur Kristall ■— Postulín — Burstasett Silfur ■— silfurplett og borðbúnaður Kerti — jólatrésskraut Sigerður Tómasson — Skrautgripaverzlun úrsmiður Jóns Dalmannssonar Skólavörðustíg 21a fc • í nntt & (lrykk I>aö niá nota þennan nýtízkulega blómavása einnig sem skál en jólablóm eins og hyacinta myndi fara mjög vel i honum. Vasinn — skálin er úr sænsku gleri og appelsinugulur á litinn. Fæst í Blómum og Ávöxtum, Hafnar- stræti 3, og kostar 1430 kr. Rafmagnsknúið hand- og fótsnyrti tæki er bæði nytsöm og skemmti- Ieg gjöf og hentar öllum, sem vilja gera þessa snyrtingu á fijót- legan hátt. Tækift er svissneskt og fæst í Borgarfelli Skólavöröu- stíg 23. Það kostar 1275 kr. ( Silfur er mikiö í tízku núna. Þetta silfurlita sainkvæmisveski er mjög vandaö, enda kostar þaö 2.800 kr. Festin viö hliðina er einnig silfúrlit, úr efni, sem kall- ast „metalmess“ og kostar 553 kr. Hvort tveggja fæst í Parísar- tizkunni Hafnarstræti. enda gefst þá tækifæri til að nota þá. Þessi sloppur er í maxisídd og úr næloni með terrilínvatti. Hann er enskur og fæst í þrem litum í Gefjun-Iðimn Austurstræti og kostar 2635 kr. Þessi haldlausa leirkanna er úv Laugarnesleir og sérstætt drykkj- arílát sem má einnig nota undir ýmislegt annað, þegar hugmynda- fiuginu er beitt og einnig seni skrautmun. Þetta er upplagt drykkjarílát fyrir te og fæst i Stofunni Hafnarstræti 21. Þar má einnig fá tepott af sömu gerð. Leirkrúsin kostar 495 kr. Þessi norsku náttföt eru nokkuö óvenjuleg, en þau eru úr stretch- frotté. Þau eru áreiðaniega mjög þægileg, fást í bláum lit, gulum og grænum i Parísarbúðinni Aust urstræti 8, og kosta 825 kr. Það er ekki langt síðan Níunda sinfónía Beethovens var flutt hér fyrir fullu húsi. Það er hægt að ganga að þessu sígilda tónverki á hljómplötum. í Hverfitónum, Hverfisgötu 50, fást níunda og áttunda sinfónía Beethovens og er stjórnandi Herbert von Karaj- an. Plöturnar eru tvær, seldar saman í glæsilegum umbúðum og kosta 1060 kr. Þaö getur veriö notalegt aö eiga nátttreyju en þessi nátttreyja er úr acryl og fæst í Parísarbúðinni Austurstræti 8. Hún er til i þrem litum og kostar 585 kr. Á sama stað eru til nátttreyjur úr ull og fást þær í tveim litum og kosta 782 kr. JÓLAGJAFIR HANDA HENNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.