Vísir - 17.12.1970, Síða 8

Vísir - 17.12.1970, Síða 8
jólagjafah^ndbók vísis iiliiiii Það eru vist margir á þessu landi, sem hefftu þörf á að skokka. 1 Sportvöruverzlun Ingólfs Óskars- sonar, Klapparstíg 44, fást skokk- gallar í mörgum litum bæði fyrir karla og konur. Þessi gerð er dönsk og kosíar 1800—2200 kr. Við flokkum þessa gjöf undir nyt- sömu gjafirnar. Við veitum viðskipfamönnum vorum 72% staðgreiðsluafslátt til jóla BiDBiskotsfoærð GEFIÐ NYTSAMAR JÓLAGJAFIR Borðstofustólar ðlanstihillur Hiiriiisófsisett ÓÐINSTORG h.f. mm m KOMIÐ — SKOÐIÐ SKÓlAVÖRÐUSTIG 16 - S/M/ 14275 EJ^6SHK331?2EZrSí2aO Óvenjuleg karlmannanáttföt þetta og skemmtileg. Þau eru heil að framan, koma frá Finnlandi og eru úr ban-loni. — Þau eru létt i þvotti og þægileg þar sem þau hleypa Ioftinu að líkamanum. Þau fást í 6 litum hjá A&L Vesturgötu 17 og Laugavegi 39 og kosta 966 kr. / AR Kerranærföt hafa hingað til þótt vera eingöngu nytsöm gjöf og Ht- ið spennandi. Nú má kalla þau skemmtilega gjöf, þau sem hafa tekið miklum breytingum í lita- vali. Þessi nærbolur og buxur eru röndótt og úr krepnæloni og fást í þrem litasamsetningum, svart- hvítum, rauðum-hvítum og blá- um-hvítum. Þau eru einnig til ein- lit í ýmsum litum. Þessi vara fæst hjá Andersen og Lauth, Vestur- götu 17 og Laugavegi 39, og kost- ar settið 506 kr. © © Myndaalbúm eru gjafategund, sem aldrei bregðast. Þessi albúm eru dönsk og með 30 blöðum til að setja myndirnar á. Þau eru stíihrein og fást í þrem litum í Fótóhúsinu, Bankastræti. Þau kosta 756 kr. Tinkertastjaki frá Noregi yrði ekki dónaleg gjöf handa honum. Þessi glæsilegi stjaki kostar 1485 kr., en hægt er að fá minni gerð- ir, alit niður í 595 kr., hjá Magn- úsi E. Baldvinssyni, Laugavegi 12. Þessar skinnlúffur eru loðfóðrað- ar og fást í öllum stærðum, auk mjög stórrar stærðar, í Stofunni, Hafnarstræti 21. Þetta er ísienzk framleiðsia, sem er bæöi fyrir karla og konur, Mjög gott verð er á lúffúnum, þær kosta aðeins 495 kr j: Herrarnir hafa gaman af að fá snyrtivörur í jólagjöf sem dálftinn lúxus. Þetta snyrtivörusett er frá Pierre Robert og inniheldur gjafakassinn hálsklút auk snyrti- varanna, sápu og svitameðals. — Kassinn er í grænum lit og kost- ar 579 kr. Fæst hjá A & L, Vest- urgðtu 17 og Láugávegi 39. JÓLAGJAFIR HANDA HONUM f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.