Vísir - 17.12.1970, Side 9

Vísir - 17.12.1970, Side 9
JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS 9 JÓLAGJAFIR HANDA Veiöikassi mun vera kærkomin gjöf veiðimanninum. Þessi veiði- kassi fæst í Sportvöruhúsi Reykja víkur Óöinsgötu 4 á vel viðráöan- legu verði 710 kr. Jfikill og fínn skuröur prýðir þetta handskorna kristalsglas, sem er tékkneskt og fæst i Óðins- torgi Skólavöröustíg 16. Þetta er stærsta tegund af rauðvínsglasi, sem fæst í verzluninni og dýr gripiu-, sem safnarar heföu gaman af að eiga. Þannig hiutir eru lengi í eigu' f jölskyldunnar. Glasið kost- ar 1254 kr. 1 „Saunasett1* nefnist þessi grófi hanzki og lengja, sem ætlaö er fyrir þurrbaðiö, gufubaðið eöa baðið. Saunasettið rífur vel í húð ina, þegar það er notað og örvar blóðrásina. Það gagnar jafnt körl um sem konum. Fæst hjá J. Þor- láksson og Norðmann Bankastr. 11. AUSTURSTRÆTI 17 ÆvimÝmmmm fyrir mm sem yiígri AUSTURSTRÆTI 77 Þetta loðteppi er bæði hlýtt og létt og gott að breiða yfir sig, þeg ar maður teggur sig út af. Það hentar óktki sízt fullorðnu fólki. Teppið kóstar 1655 kr. Þvi getur fylgt koddi í sömu iitum, sem kostar 245 kr. Hvort tveggja má senda i þurrhreinsun. Teppið og koddinn eru tvílit og fást í ýms- um litum í Verzluninni Laugavegi 42. ' Loðfóðraðir kuldaskór koma sér vel fyrir alia karlmenn. Þessi gerð er ensk frá Clark úr rúskinni og fóðruð með gæru, sólinn er úr gúmmí. Meöalverð á þessum kuldaskóm er 2395 kr., en þeir fást í 5 tegundum hjá P&Ó Lauga vegi 66. „Irish coffee“ heitir þetta sett sem er einkum ætiað til að bi'i;- þessar veigar til á. Uppskrift fylg ir að drykknum Settið samanstend ur af 2 kristalsglösum og hitara Það kostar 750 kr. í stáli en 1145 kr. i konar. Aukaglös kosta lí?f! kr. stk, Settið fæst í úra- ska’-' gripaverziun Jóhartnesar Norð- fiörð Hverfisgötu 49. ÞJOÐSÖGUR im I Hulóufólks Fyrsta bindi í þjóðsagnasafni Jóns Á.nasonar. Fáar þjóðir eiga aðra eins bókmenntadýrgripi þjóðsagna og ævintýra sem Islendingar. Jón Árnason og fræðimenn beir sent rneð honurn unnu við söfnun þjððsagnanna létu hið fírs'ts •.upguts't hina listrænu snllld sagnameistara alþýðunnar njóta sin óbrey.it;'!;-:.ss vegna hata sðgurnar orðið slðan þjóðlnni bezti s! óli i - tálsins sem völ er á. Þjóðsögurnar hsía ekki veric ,v a gri útgáfu fyrir börn og unglinga um langt skeið. IsafóldarpretHSii.iiöja hefur nú hafizt handa með enVurútgáfu þeirra í 9 binduin. Engin jólabók er ii hollari lestur fyrir börn og unglinga á öílttn' .tld'i ■' "ar hækor hafa ji hlotið slíkar vinsældir frá því þasr komu íyfst út. bn,eiu myndsitreytt f eftir Halldór Pétursson listmálára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.