Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 10
rv
JOLAGJAFAHANDBOK VÍSIS
Jólaskeiðin
/ dr
íslenzk að gerð og smíð.
JENS GUÐJÓNSSON }
gullsmiður
Laugavegi 60
og
Suðurveri
5
1s
C3.p
U5L
*
Jólagjafir
SNYRTIVÖRUKASSAR
fyrir dömur og herra.
Aldrei meira úrval
Burstasett — Skrautspeglar
Skartgripaskrín o. fl.
Acryl-hárkollur ásamt
töskum og hausum.
AHar fáanlegar tegundir af
ILMvötnum, ILMsprayum,
ILMkremum, ILMsápum.
Allt í baðið
Vesturgötru 2 — Simi 13155
Úr getur komið sér vel fyrir herr
ann. Þetta úr er svissneskt 17
steina Pierpont úr og með sér-
kennilegu armbandi, það er gyllt.
Úrið kostar 3665 kr. og fæst hjá
Kornelíusi Jónssyni Skólavöröu-
stíg 8.
Þessi hollenzki rakspíri er meö
„roller“ sem gerir það auðveld
ara að bera hann á. í öðru glas
inu er rakspíri ætlaöur fyrir raf
magnsrakvélar og kostar glasið
173 kr. í hinu er venjulegur rak-
spíri sem kostar 170 kr. Fást
i Gefjun-lðunn Austurstræti.
INNAA'. ;;
- wé
Nýkomin sendi^ saf hinum vinsælu búsúhöidum
frú „ RUBBERMAiD" í fjölbreyttu úrvuli
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN
Bankastræti II — Sími 11280
Skyrta á herrann er hin sigilda
jólagjöf, en þarf ekki að vera
verri fyrir það. Þessar skyrtur eru
straufríar úr terrilíni og bómull
og ótrúlega ódýrar án þess að
það komi niður á gæðum þeirra.
Hvítar skyrtur í þessu merki
kosta 390 kr. en mislitar 410 kr.
Þær l'ást í Gefiun-Iðunrí, Austur-
stræti 10.
Kannski vill hann halda sér við
hvíta litinn á nærfötum, en þessi
bóniullarnærföt eru sænsk og í
hvítum lit. Settið, buxur og bol
ur kosta aðeins 146 kr. Þau fást
í Gefjun—Iðunn, Austurstræti.
Myndavél er glæsileg gjöf handa
honum. Konica 35 er mjög vönd
uð myndavél, algjörlega sjálfvirk
hefur hraða upp í 650, tekur 35
mm filmu og er með sjálftakara.
Hún er lítil og handhæg og kost-
ar 6260 kr. — Fæst í Gevafoto,
Austurstræti 6.
Þetta fallega glerstaup er hvítt á
litinn og kemur frá Lindhammer
í Sviþjóö. Það má einnig nota það
á annan hátt undir vindla t.d. —
Það kostar 280 kr. og fæst í verzl-
uninni Blóm og Ávextir, Hafnar-
stræti 3.
JÓLAGJAFIR HANDA HONUM