Vísir - 17.12.1970, Page 12
JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS
- TIL HEIMILISINS —
&m ÓTTi
HÖRPUÚTGÁFAN
HRÓP HJARTANS er eftír BODIL FORSBERG,
höfund bókarinnar ÁST OG ÓTTI, sem út
kom á s.l. óri. Hrífandi og spennandi saga
um dstir og örlagabaráttu ungrar stúfku.
C
#
$
#
4:'
m
#
#
#
#
KAFBÁTASTÖÐIN er saga úr siðustu heims-
styrjöld, um óbilandi kjark og frelsisþrá
norskra föðurlandsvina í stríði við Gestapo.
H Ö MM^ÓHT C ÁT a N
>••©•••#••##•••••#•#•
Blúndudúkarnir eru aftur orönir
hæstmóöins. Þessi i'sllegi dúkur
fæst í Últímu Kjörgaröi og kost-
ar 492 kr. Hann er úr bómull og
auðvelt aö þvo hann.
Alls konar aukaáítöld sem tengd
eru viö hrærivélina létta heimil-
isstörfin. Þetta áhald er rafknú-
in grænmeíiskvöm, seni rífur
grænmctiö á svipstundu. Mún
fæst i Hekiu Laugávegí og
er ætluö viö Kenwood-Juæ,.. elar.
Grænmetiskvörnin kostar 17(>5
kr. og fylgá'a henni fjögur rif-
járn.
Sumir kaupa Sér heimilistæki i
jólagjöf. Nilfisk-ryksuga er ekki
af verri endanum, þegar um slikt
tæki er aö ræða. Hún kostar
11.250 kr. með öllum fýlgihlut-
unum, m.a. nýjo teppahreinsunar-
stykki. Hún fæist í Fönix Suður-
götu 10.
•iargir muna gömlu emaleruöu
kaffikönnumar, sem nú eru aftur
komnar i tízku. Þessi kaffikanna
tekur fimm pela og kostar 385
kr. i Verziuninni Laugavegi 42.
inn er úr brenni og fæst í 6 lit-
um. Þetta er íslenzk framleiðsla
og kostar stóllinn 4.800 kr. Hann
fæst i Húsgagnahöllinni Lauga-
vegi 26.
„Heims um ból“'heitir ný hljóm-
plata, sem er kominn á markað-
inn. Á henni flytja Kirkjukór Ak-
ureyrar og Hljómsveit Ingimars
Eydals jólasálma og jólalög. Plat-
an kostar 500 kr. og fæst i Hverfi
tónum Hverfisgötu 50.
Kassimi gæti verið utan um ðt-
varp eöa hvað sem er, en í hon-
um eru tvær snúrur tll að hengja
á þvott í baðherberginu. Þegar bú
ið er að nota snúrwmar et hægt
að renna þeim inn í kassann aft-
ur. Tækið kostar 597 kr. og fæst
hjá J. Þorláksson og Norðmann
Bankastræti 11.
„Domus Svea“ er nafnið á sófa-
setti, sem þessi sófi tilheyrir, en
sem er einnig hægt að fá stakan.
Þetta er ákaflega vandaö hús-
gagn, sófinn er klæddur efninu
lancina, sem er ótrúlega Hkt
leöri og kostar hann 30.565 kr.
Hann er til í 10 fitum. Sófasettið
samanstendur af sófanum,
tveggja sæta sófa og stól og kost
ar alls 76.410 kr. Settíð fæst í Hús
gagnahöllinni Laugavegi 26. Þetta
er fjárfesting, sem öll fjölskyld-
an tekur ákvörðun um. Á sama
stað fást ódýrari gerðrr þessa
sófasetts.
Gestahandklæði getur veriö snot
ur gjöf til heimilisins. Þau fást i
dálítið óvenjulegum pappaumbúð
um í Persíu Suöurlandsbraut 6.
í kassanum eru þrjú gestahand-
klaíói og eitt handklæði af venju-
Iegri stærð. Kassinn kostar 430
kr. og fást handklæöin x mismun
andi litum.
JÓLASKÓRNIR ERU KOMNIR
SÓLVEIG
LAUGAVEGI 69
tiAFNARSTRÆTI 15