Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 14
H JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS Jólagjafir fyrir 300 kr. og minna „Minihálsklútar“ nefnist þessi teg und hálsklúta, sem fæst í mörgum gerðum hjá P & Ó, Laugavegi. Klúturinn er einkum skemmti- legur, þegar hann er notaður inn an við skyrtuhálsmálið. Hann hæfir karlmönnum á öllum aidri og kostar 270 kr. Það er hægt að fá kristal undir 300 krónum, og þessi kristalkerta stjaki er skemmtilegur og vand- aður. Han.i er tékkneskur og vél- unninn. Hann kostar aðeins 242 kr. og má t.d. gefa hjónum tvo stjaka saman. Stjakinn fæst í Óð instorgi, Skóiavörðustíg 16. Margir kannast við þetta munst- ur, sem er eitt af hinu gamla, sem aftur er orðið vinsælt. Þama prýðir það te- og kaffibox, sem er nokkuö stórt, en kostar ekki nema 78 kr. Það fæst í mismun- andi stærðum í Búsáhöldum í Kjörgarði. fivííyyssji'/ýjýj's&'j Það villist enginn á innihaldinu, sem á þennan bauk. Þetta er Stærsti baukurinn í setti, sem hægt er að kaupa í stykkjatali. Hann er ætlaður í eldhús eða búr undir hveiti, sykur og álíka mat- vörur en má nota á ýmsan hátt. Baukurinn er úr blikki með plast- glugga, fæst í brem litum og kostar 198 kr.. en hinar stærðirn- ar kosta alit niður í 138 kr. Þeir fást í Verzlun Þorsteins Berg- manns, Skólavörðustíg 36. TIZKlVERZLlfy Laugavegi 37og S7 Þeir, sem reykja á annað borð hafa alltaf not fyrir öskubakka. Þessi er fslenzkt keramik Kjarval /Lökken,. fgest í..Stpfunni, Hafnar stræti 21 og kostar 288 kr. Þetta er „lin“ karfa og má nota margvíslega I eldhúsinu. 1 henni getur grænmetið verið, þegar það er soðið, einnig er hægt að skola af salati í henni, þá má taka hana sundur og nota undir ávexti. Karf an kostar 235 kr. og fæst í Verzl uninni í Hamborg við Klapparstig Veitið athygli islenzkri gull- og silfursmið Jens Guöjónsson GULLSMIÐUR HAíU.BZ. 5S-6Ó 06 3SB5S Laugavegi 60 og Suðurveri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.