Vísir - 17.12.1970, Qupperneq 16

Vísir - 17.12.1970, Qupperneq 16
V VERIÐ VELKOMIN í BÓKABÚÐIRNAR Talið er að 320 nýjar bækur komi nú á markaðinn. Fjölbreytnin er mikil, vandinn að velja. FJÖLVA útgáfan birtir hér útgáfubækur sínar í ár. Þær eru í öllum bókabúðum. Gjörið svtí vel, — skoðið þær í krók og kring og sjáið vandvirkni í verki. NÝ BÓK EFTIR ÞORSTEIN THORARENSEN KEMUR ÚT í DAG. Saga Dubceks: HRÓPANDI RÖDD Bók Þorstelns er stórbrotin saga um undarleg lítsöHög. Hún er saga okkar siálfra, sem Iffum á 20. öld. Hún rekur lelt föSur Dub- ceks aS vonarlandlnu, er hann fluttist heimsálfa á milli. TrúSi á frelsisland Ameríku, síSan á hugsiónaland Sovétríkjanna. Hún segir okkur frá byltingu kommúnista í Tékkóslóvakíu 1948, þelrri vongleSi alþýSunnar, sem lyftl henni upp, — en síSan frá mis- tökum og vonbrigSum, sem spruttu upp af metorSagirnd og valdagraeSgi. Þar I hraerSist Alexander Dubcek, — faestir bjuggust viS þvf af honum, aS hann hlýddi hinni hrópandi rödd. FJOLVI * ~l Bók Þorsteins er uppgjör við öld falskra hugsjóna, öld upploginna sanninda. Verð m/sölusk. Hún hvetur menn í staðinn til að hlusta eftir rödd samvizkunnar. Kr. 688.00. &Wtt6títA : : SAGA BERNADETTU DEVLIN Hún segir frá mannlifi á grænu eyjunní frlandi, sem „ þjóð olckar finnur til skyldleikatcngsla með. Hún segir frá vaknandi ungri k.yn- slóð, sem þráir betri heim. Hún er þvf bðk unga fólksins. Hún segir frá réttlætisbaráttu al- þýðufólks gegn ótrúlegu ranglæti og kúgun, baráttunni fyrir þvi að ■nnleiða tuttugustu öldina i roið- aldasamfélag klerkavalds og land- eignaaðals. I þýóingu þorsteíns Thorarensens Verð m/sölusk. Kr. 597.00. Hún er merkileg ævisaga ungrar stúlku, sem hefur. risið upp úr fátækt. Saga stúlku, sem i rértt- lætiskennd og sterkri skapgerð hefur rísið upp til frægðar sem yngsti þingmaður Parlamentsins. - ÆvintýH H C. Aivf<n«ni Snædrottningin <>£ Nýju fótin kthvnm OÝRIN I UTLA-SKÓCI Iférinn «g kaníniistrákur urmn sveitmni tíftUM' GULLINSTJORNU BÆKURNAR Hver bók: Verð m/sölusk. Kr. 122.00. ísabella er fegursta bók Skáldsaga eftir franska rithöfundinn André Gide. Ljóðræn og hugljúf saga um ástir og örlög. ÍSABELLA ER tJRVALSRlT, SEM ÞÝTT HEFUR VERIÐ Á ÖLL TUNGUMÁL Alveg sérstaklega er vandað til útgáfu Ísabellu. Sigurlaug Bjaraadóttir menntaskólakennari þýddi. Listmálarinn Baltasar myndskreytti með fögrum litmyndum. Skrautlegt bókband. —• 1 stuttu máli ISABELLA ER KJÖRGRIPUR Verð m/sölusk. Kr. 488.00. jólagjöfin til eiginkonu og unnustu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.