Vísir - 30.01.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1971, Blaðsíða 1
 61. árg. — Laugardagur 30. janúar 19Ý1. — 24. 2 milljónir i skaðabæfœ: PILLAN“ 01II A KONUNNAR — 37 islenzkir liffræðingar senda bréf tíl stjórnarráðsins með athugasemdum um skýrslu flúornefndar sem fjallaði um mengunina frá Straumsvik íslenzkir vísindaraenn í um mengun hér á landi. líffræðum hafa lagt til að komið verði á fót sér- stöku ráði til að fjalla Þrjátíu og sjö íslenzkir líffræðingar hafa sent fimm íslenzkum ráðu- neytum bréf varðandi skýrslu fMomefndar, er fjaDað hefur um flúor- mengun frá álbræðsí- unni í Straumsvík. Ve- fengja vísindamennimir ýmsar niðurstöður skýrslunnar. Segja jjeir meöal annars í bréfi sínu að þar sem ekkd liggi fyrir nákvæmar rannsókn ir á skaðteysismörkum varðandi fluormagn, sem gildi fyrir ís- lenzkar aðstæður, teiji þeir nauð syn-legt að líffræðingar með sér þekkingu á fslenzknm staðhátt- um verði fengnir tfl starfa með nefnd þeirri, sem fylgjast á með mengun frá éiliverimi í Straums- vfk, enda er gert ráð fyrir því í áliti Rannsókn a stofmm ar iðn- aöarins, sem fylgdi frumvarpi til laga um lagagildi samnings mifH ríkisstjómar felands og Sviss Aluminum á sínum tíma. í álítinu var gert ráð fyrir, að samráð yrði haft við dýrateekni og jurtasérfræðing við rannsókn ir á sjúkdómseinkennum og skemmdum af völdum flúors. Telja þeir þrjátíu og sjömenn ingarnir brýna nauðsyn bera ta þess að komið verði á fót sér- stöku mengunarráði, sem £al- ið veröi það hiutverk aö hafa eftirlit með mengun aimennt hér á landi. Slfkt ráð ætti að vera skipað mönnum með líf- fræðiiega og efnafræðilega sér- þekfcingn. — JH Bernhöftstorfunni gefið „nýtt líf“? Œteú Bbidecz lézt af kransæða- stifhx, sem dómendur telja Iíkleg- ast að piflan hafi vaidið. Konan var 32 ára. Verjendur héidu því tfiram, að konan hafi þjáðst af of háum blóðþrýstmgi og offitu, auk þess sem hún hafi reykt mikið. Dómend ur telja, að það hafi verið ósannað, að hún hafi haft of háam blóðþrýst ing seinustu ár ævinnar. Ekki sé unnt að sikýra með öSrum hætti en áhrifum „piilunnar", aö hún hafi snöggiega margsinnis fengið kransæðastiflu sumarið 1964. Tveir af þremur dómendum telja, að þýzka fyrirtæikið sé skaöabóta skyit, en sá þriðjí telur sivo ekki vera. MeiriWutinn telur, að fyrir tækið hafi ekki varað nægilega við hætfcurmi á kransæðastfflu fyrir surna notendur. Hafi fyrirtækinu borið að vara teeikna við þessu, en árin 1961—62 var atíhyglin einmitt aö byrja að beinast að þessari hætto. — HIH Að halda í verðmæti og glæða þau nýju Hfi mun vera „mottó“ fyrir samkeppni um Bemhöfts- torfuna, húsalengjuna í Lækjar- götu, sem Arkitektafélag ís- lands mun efna til á næstunni. Verður þessi samkeppni opin öllum til þátttöku. Dómnefnd mun veröa skipuð fljót I lega og munu eiga í henni sæti arki ! tektar, hinn aimenni borgari og sér ] fræðingar. ] Að sjálfsögðu mun vera gengið út i frá þvá í samkeppninni, að húsa- I lengjunni verði ekki breýtt eða tek inn hluti af henni, nerna Gimli, sem arkitektum er ósárt um. Síðan er leitað hugmynda að þvu' hvemig megi nota húsin og til hvers. —SB Tveir drengir hætt komnir í snjóflóði Tveir drengir frá Siglufirði gróf ust í snjófflóffi í gær, er þeir voru að leik í Hvanneyrarskál í Stráka fjalli. Félagi þeirra komst undan snjóflóðinu og tii byggöa og gat ' sagt fná slysinu. Tökst að grafa dnengina upp, og höfðu þeir þá verið í fönn í meira en klukkustund. Voru þeir saami- lega á sig komnir eftir ævintýr- ið. —HH Annar danski hermaðurinn borinn út úr vélinni. Kom með dönsku hermennina í gær — átti að fara aftur fil Grænlands i morgun að sækja sjúkling „Það er nánast sumarblíða hér — pðtft ég annars finni ekki mikið fyrir veðrinu, svona nýkominn út úr flug- vélinni,“ sagði annar dönsku hermannanna, sem komu með Douglas DC 3 flugvél Flugfélags íslands um hálf- níu-Ieytið í gærkvöldi frá Daneborg á Grænlandi. Hermennirnir voru býsna bratt ir miðað við þá raun sem þeir hafa gengið í gegnum. Komu 2 sjúkrabilar að sækja þá að flug vélámii, en þegar til átti að taka var ekki þörf fyrir nema annan, þar sem annar hemiannanna gekk á tveim fót.um út i hílinn. Ingíffxar Sveinbiörnsson, flug stjóri í ferðinni tjáði Vísi, að 45 gráða frost nefði verið á Græn landi í dag, en veður kyrrt. Ferð in frá Daneborg gekk einstak- lega vel, flogið á mettíma 4'A kist. Venjulega tekur 6 tíma að fljúga frá Daneborg til Reykja- víkur og þarf þá að millilenda í Meistaravík til að taka bensín, sem ekki var gert núna. í morgun klukkan 9 var fyrir hugað aö sami „þristurinn" og kom frá Grænlandi í gærkvöldi færi aftur tii Grænlands, að þessu sinni að sækja nýrnaveik an sjúkling til Aputitek —GG Þrátt fyrir vanlíðan sína og umbúðir vildi annar hermaðurinn ekki leggjast á börur, heldur gekk hann keikur og settist fram í sjúkrabifreiðina. Erarrdeiðandi getn aðarvam ar- pilluhefurí fyrsta sinn f Vestur- Evrópu verið dæmdur til að greiða skaðabætur vegna dauðs- falls, sem „pillan" er talin hafa valdið. Vestur-þýzáta fyrirtækið Schermg A. G. var í gær í borg- ardómi f Osió dæmt til að greiöa skaðabætur, sem nema um tveimur milljónum íslenzkra króna, vegna fráfalls frú Josef Hudecz. Frú Hudecz lézt 12. nóvember 1964 eftir að hafa notað pflluna Anovlar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.