Vísir - 16.02.1971, Síða 2

Vísir - 16.02.1971, Síða 2
ÞCGAR SKIiRKAR HUTU VIRBINGA R Hebttur vensnandi fer, og núnfi kvarta ég hástöfum Lindsay borg arstjóri, yfir þvf, hversu smekkur og stiU glæpamanna hefur farið hraöminnkandi síðustu áratugi. Ég áfellist þig ekki fyrir þaö, að glæpum hefur fjölgað stórlega í Néw York, ég tárfelli eingöngu yfir minnkandi virðuieika og kfmttigáfu þjófastéttarinnar. Svo skrifar Jack nokkur Finney höf- undur bókarinnar „Time and Ag- ain“, en Finney er mikill aðdá- andi New York nítjándu aldarinn Finney segir, að „I þá góðu göjrÉu daga“ hafi verið lögreglu- stjóri í New York sem Thomas Bymes hét. Hann varð fyrsturtil að biita stoltur opinberlega mynd ir af sínum „uppáhalds skúrkum" legt andlit. Með þetta ókarlmann- lega andlit sti'llti Larney sér upp í anddyri stórrar verzlunarbygging ar og stai á einum degi 2000 doll urum úr vösum þeirra sem fram hjá gengu. Svo kom borgarastríð Lee Courtenay Lamey Hovan og einnig mymdir af verkfærum sem skúrkar hans helzt notuðu við sína þofckalegu iöju. Jöhn Lamey var einn þeirra, sem veitti lífi Thomasar Byrnes fyiEngu. Sá var snillingur að smfða sér sjálfur alls konar út- hugsuð tæki til að komast yfir eig ur náungans. Hann (sjá mynd hér að ofan til vinstri) var stundum skeggjaður, en eitt sinn tók hann sig til og rakaði af sér skeggið. Kom þá I 'ljós smáfrftt og kven- ið, og hann skráði sig 93 sinnum til herþjónustu og fékk smá pen- ingaupphæö í hvert sinn. Seinna meir, þegar hann var lentur i fangeisi, tók sjón hans að hraka hægt og hægt, og þar sem svo erfitt var fyrir næstum því blind an mann að ganga um íangelsis- garðinn eftir settum reglum, var honum leyft að ráfa um eftir eig- in leiðum. Og þá hvarf hann ailt í einu yfir fangelsismúrana, öðlað ist frelsi og sjón á sömu mínútu. Horace Hovan er á myndinni við hliðina á honum. Hann lék það stundum að koma með eigin- konu sína á hótel og fiytja þar inn. Síðan leigði hann vagn og fór með frúna í ökuferð. Bróðir hans sem var mjög likur honum, kom þá til hótelsins og gekk þar út og inn. Hann brá sér svo frá, og kom akandi í vagni með frúna. Meðan frúin og bróðirinn dunduðu sér á hótelinu eða fóru f ökuferðir, var Horace önnum kafinn við bankarán. Byrnes lög regluforingi sagði, að „Horace Hovan væri örugglega skemmti- legasti og gáfaðasti bankaræningi í heimi“. James Lee gekk alla jafna um í einkennisbúningi tollvarða og rændi íbúðarhús í New York. — Hann tjáði húsmæðrum, að þær hefðu fengið „pakka frá Evrópu“ og þær yrðu að borga 10 dollara til að fá hann leystan út tolli. Þegar viðkomandi hafði borgað, gaf hann kvittun og hvarf á braut. Byrnes lögreglustjóri sagði að á meðan Lee beið eftir 10 doll urunum, settist hann stundum við píanóiö heima hjá fómarlömbun- um og lék „Hærra minn guð til þín“. Maðurinn á myndinni við hlið ina á Lee er sá háruverðugi Courtenay lávaröur. Brezkur heið ursmaður mjög vel þekktur um New York. Hann var afskaplega myndarlegur maöur. Hár vexti og með þunglyndisileg augu. Konur sem kynntust honum urðu venju legast frá sér nurndar — stundum kom það fyrir að ungar stúlkur réðust að honum og s'litu hnapp- Cummings — Lewis aoa af fötum hans til að eiga sem minjagripi — Courtenay not færði sér kvenhyMi sína eins og hann gat — fíflaði marga stúlk- una og einnig fjárhirzlur þeirra eða feðra þeirra . . . Dave Cummings vissi enga sýn dýrlegri en peningaskáp. Stund- um stóð hann tímunum saman fyr ir utan járnvöruverzlanir sem seldu peningaskápa og virtist dol faliinn yfir fegurð skápanna. Það fór líka svo, að hann ákvað að kynnast þeim gripum aðeins nán ar. Hann smíðaði sér bor þann, sem sést á meðfylgjandi teikn- ingu og áður en langt leið, hafði honum fyrir tilstilli borsins, tek izt að verða 100.000 dollurum rík Breák húsmóðir, frú Maureem Seymour sem hafði verið gerð ófrjó vegna hjartagalla, átti ný lega bam. Hún sagði: „læknirinn ráðlagði mér að eiga ekki fleiri böm vegna eaawtagaMa mfns. Hann sagði að ég mundi stofna lífi mínu í hættu ef ég yrði ófrísk aftur. Þótt ég ætti 4 böm fyrir, var ég í vafa um hvort ég ætti að gangast undir að- aerðina. Læknar sögðu mér að að- gerðin yrði gerð þannig, að ég gaeti ekki átt barn aftur. Þegar ég varð ófrísk aftur kallaði ég á heimHislækninn. Hann sendi mig strax á sjúkrahús. Þegar ég sagöi hjúkrunarkonunum á fæðingar- deildinni að ég væri ófrísk, þá sögðu þær að þetta væri einhver misskilningur í mér og hlógu. — Þetta vakti athygli á spítaianum. Ég man að þegar læknirinn var að segja kandídötunum frá því, að ég hefði verið gerð ófrjó, en ætti nú von á barni fannst þeim þetta alveg óskapiega fyndið. Læk"arn ir vissu um hjartagaMa minn. og spuröu mig hvort ég vildi láta eyða fóstrinu, en ég sagði þeim að það kæmi aldrei til máia.“ Á meðan Maureen og maður hennar voru að hyggja að bam- inu sagði hann: „Það er enginn vafi á því að hún er bezta mamm an í heirni. Hún er mjög dugleg stúlka, og ætti skilið að fá orðu“. Daginn eftir að Joe fæddist, en svo heitir drengurinn, gekk Maureen undir aðra aðgerð. Og eftir hana sagði hún: ,,ég vona svo sannariega, að allt verði í lagi í þetta skipti". Efst til vinstri eru gamlir þjófalyklar. Hægra megin er borinn frægi, sem notaður var gegn peningaskápum. Neðst er púður- kanna innbrotsþjófa og önnur þau áhöld sem í gamla daga töld- ust nothæf við smásprengingar. ari í gimsteinum og skartgripum Ölilu þessu kom hann í verð og borgaði ekki eyri aftur. Maðurinn á myndinni við hlið- ma á Cummings, Joseph Lewis, var hinn „hræöilegi málskrafs rnaður". Hann hlýtur líka að hafa verið sæmilega mælskur, vegna þess að hann jafnvel sló sjálfum Óskari Wilde við eitt sinn. Þeir voru mátar í eina viku þegar Ósk ar var vestra, og bjuggu þá á þvi fræga Brunswiok hóteli. Vinátta þeirra var úti þegar Joseph kri- aði 5000 dollara út úr Óskari — sem skáldið borgaði honum reynd ar meö gúmítékka. Æ, já — þeir voru víst betri líka, skúrkamir I göffilu New York, segir Jack Finney, en hver veit nema þetta lagist, aidrei að segja aldrei. „Ófrjó- kona varð barnshafandi Frú Maureen Seymour með soninn sem hún átti aldrei von á.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.