Vísir - 16.02.1971, Síða 6

Vísir - 16.02.1971, Síða 6
Kristinn Sveinbj'órnsson: Yilja íslendingar aftur kúgun og einokun jfyjikið er rætt og ritað þessa dagana um breytingatiliögur arkitekta á byggingasamþykkt Reykjavíkur. Vilja arkitektar, a. m. k. þeir, sem fylgja kenningum Jóns Haraldssonar, koma á með laga- breytingum algerri einokun arki- tektastéttarinnar gaanvart bygg- inganefnd og með þvi útiloka stétt- ir byggingafræðinga og bygg- ingatæknifræðinga frá bygginga- nefnd með beinum aðgerðum. Jón Haraldsson hefur, eftir skrif- um sínum og framkomu allri í fjöl- miðlum uð dæma, hrifizt af kúg- unaraðfe-ðum beim sem stundaðar eru f h -num svokölluðu Austan- tjaldslön'lum, þar sem hinn algeri minnihiuti kúgar meirihlutann. Vill Jón auð‘’/;a’’le»a inn'eiða slfkar aðferðir hérlendis, til þess að hann og hans ifkar fái M hehir netið sfn Fyrsta sporið í þessa átt var stigið fyrir nokkrum árum, þegar Arkitektafélag f=lands skanaði sér einokunaraðstöðu í hugmynda- samkeppnum. Slfk þróun mála sem þessi verður að fordæmast strax í byrjun fsiendingar aettu að bekkja einokun fyrri tfma nógu vel til að stemma hér stigu við. Þegar fjallað er um húsagerð, eru nágrannar okkar á Norðurlöndum efstir á blaði en bar er húsagerð talin standa með hvað mestum blóma í heiminum í dag. Ýmsir þessara nágranna okkar hafa sem kunmurt er ekki fen°i7t til bess að lögleiða starf'heitið ,,arkitekt“. akademf'-kum borgurum í vil, held- ur geta allir beir tæknimenn, sem fást við uppdráttagerð kallað . sig ark;t“ktq. en til pMminintTar er" notaðir mismunandi einkennisstaf- ir, eins no t d. ark!t'','t i'/r a a. ari-: tekt M.D.A. o.s.frv. Getum við íslendingar ekki falbVt á betta eða eigum við heldur að lát.a hafta- os þröngsýnisstefnuna ráða og með þvf gera okkur að sérvirkulenum eftitbátum násrannabióða okkar, með einstefnuakstri og hrokafullri stefnu einstakra meðlima Arkitekta félags fslands. Það er alkunna. hvernig þröng- sýnisleg haftastefna Englendinga Le Corbusier: Hús hæstarétt ar í Chandi- garh, Indlandi, 1950—6. Var hann „kuklari og fúskari"? hefur leikið síðari tfma húsagerð þeirra þar sem stéttaskipting og dulið kúgunarvald hefur löngum verjð alls ráðandi, þó þar megi reyndar benda á smekklegar bygg- ingar innan um eins og annars staöar. Til gamans vil ég minnast nokk- urra þekktustu „arkitekta" heims, sem eftir kokkabókum Jóns Har- aldssonar myndu flokkast undir ..kuklara og fúskara", þar eð þessi heimskunnu menn aldrei luku há- skólaprófi í arkitektúr: Le Corbusier, svissneskur starf- aðj aðallega f Frakklandi og er al- mennt talinn fremstur allra síðari tíma „arktitekta". og brautrvðiandi nútfma húsagerðar, Mies van der Rohe, þýzkur, vann sér heims- frægð með starfl sfnu f TTgA ne víðar Frank Llovd Wright, banda- riskur hóf verkfræðinám en hvarf frá þvf snemina og húf jtörf á, teilcnistofu og skipaði sér síðar riélii' ,.arkitekta^heiims.''”‘’,v?"v' Það er augljóst, að uþpdrátta- gerð veröur aídrei lærð til fullnustu á háskólum einvörðungu, heldur verður einnig að koma til frekari reynsla og æfing. Háskólapróf eitt nægir ekki sem endanlegur og úve- fentrfanTecrur stimniTl kvalifka- sjóna. Að verða góður hönnuður er æfing, reynsla og þrotlaust starf. Hitt er rétt að menn með háskólapróf f arkitektúr standa hér míög ved að víai og hafa f námi sínu fengið góða undirstöðu fyrir starf sitt. Hins ber þó að gæta að tæknimenntaðir menn geta engu síður en hinir fyrmefndu haft á að skipa listrænum hæfileikum og geta náð sama standard. Þetta hef- ur marg sýnt sig og verður ekki frekar fjallað um það hér. í fjórða tölublaði Samvinnunnar 1970 ræðst Jón Haraldsson 6- smekklega á yfirstjóm og fram- kvæmd byggingamála í landinu almennt. Tekur hann þar meðal annars fyrir ósamræmi og skipu- lagslevsi f skioulagsmálum. Héma er hann sjálfur brotlegur. Á ég hér viö nýbyggingu félagsheimilis stúd- enta, er að mörgu levti er smekk- leg bygging, en þó um leið „bruðl- mónument“ um hann sem arkitekt. Þessu húsi var troðið niöur á milli tveggja eldri bygginga á háskóla- lóö. þar sem það stingur ósmekk- lega í stúf við rfkjandi byggð lóð- arjppar., . . ;öv Ég vil að sfðustu undirstrika það aðiþygginggfræðinggr. og.-hygginga- tæknifræðingar munu ótrauðjr halda réttindabaráttu sinni áfram þar til þeir hafa fengið full réttindi til að skila inn teikningum til bygg- ingarnefndar Reykjavíkur, er þeir hafa lokið námi á tækniskólum og tilskyldum starfstfma á tei'kni- stofum, hver á sínu sviði. Að vefnu tilefni vil ég benda á grein Magnúsar Heimis um stöðu hinna ýmsu sérfræðinga byggingá- mála í kerfinu, sem birtist í Mbl. þann 11. febrúar sl. Kristinn Sveinbjömsson. ; □ Laxveiðileiga og • umgengni við ár Veiöiréttareigandi skrifan • „Það hefur verið mjög áber- J andi s.l. áratug — ef einihverj- • ir aðrir en Stangveiðifél. Reykja J víkur hafa tekið laxveiðiár á J leigu — að þá hafa forráðamenn • félagsins rakið raunir sínar i J dagblöðunum og sagt. að „ís- • lendingar væru útilokaðir frá J Iaxveiði." J Eins og fbrmaður Stangaveiði • félagsins, Axel Aspelund, gerði J f viðtali í Vísi 8. jan. s.l., þar • sem hann um leið fullyrti að J þetta værj gert með lagabrotum, J og bar ýmsa einstaklinga, sem • dirfzt höfðu að taka ár á leigu,. J mjög þungum sökum. • Þar fór formaðurinn út á J mjög háian ís, og ég fullyrði, J að sumir þeir sem Axel sak- • ar um gróf misferli, hafj gert J fuHa grein fyrir sfnum rekstri. • — Enda tel ég vafasamt, að aJlir J félagsmenn í Stangaveiðifél. R. J séu formanni sfnum þakklátir • fyrir slíkan harmagrát eða að- J dróttanir. • En það hefur lengi verið J draumur Stangaveiðifél. R. að J þeir fengju einokunaraðstöðu til • að taka laxveiðiár á leigu, eins J og sýndi sig vel f lagafrumvarpi, ® sem lagt var fyrir alþingi í s fyrra en komst ekki f gegn. J Þar var reynt að ganga á hlut • okkar veiðiréttareigenda, og J kenndi okkur, að við þurfum að • vera vel á verði til að treysta • samtök okkar. En að við njótum sannvirðis fyrir þessi jarðar- ' blunnindj 1 okkar, eigum við EINSTAKLINGUNUM að þakka. sem tekið hafa ár okkar á leigu. Stangveiðimenn bera sig llla undan því, að veiðiréttareigend- ur sækist eftir viöskiptum við útlendinga, vegna hagstæðari leiguskilmáia hvað verðið á- hrærir. En það er varla hálfur sannleikurinn. Samanburður útlendinga við okkar veiðimenn er óhagstæður hinum síðamefndu mest vegna umgengni þeirra. Það er stað- reynd, að ár, sem leigðar hafa verið útlendingum, eru betur meðfamar og krefjast miklu ■P V 1 S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1971. minni viðhaldskostnaðar. held- ur en hinar. — Árbakkamir eru nánast eins og sorphaugar bar sem íslendinsar hafa verið við veiði, — miðað við iivemig hinir ganga aau*- □ Síða sem seeír sex! Guðmundur Guðmundsson skrifar: „Góðu Vísismenn! Þakka ykkur kæriega fyr: 2. sfðuna. Það er mín menningarsfða Ég er allur i sexi, hjónaskilnuðum, endalausum rógi um Jackie og Ónassis hjúkrunarkonu með berum Bandarikiaforseta í baði, sífelldu níði og naggi um Róbert Burton og Elfsabetu Taylor: ég er æstur f hviksögur og tveggja dálka myndir af huesanlegri frillu Tonys Townsend: æsi- spenntur að lesa um keppni kvenna í drykkju, um mann með harðan lim og núna síðast í dag áhugaverða grein um mömmu Cass. sem æsir gimdir samlanda sinna, þó að hún eé tví eða þrí- breið — svo að ég nefni aðeins nokkra af hinum eömsætu rétt- um síðunnar. Áfram á sömu braut! Þið eruð enn svolítið tepmlegir! Látið okkur fá krass- andir myndiri Og af hveriu að fara út fyrir iandsteinana til að leita að orðrómi og rógburði? Af nógu er að taka á skerinu okkar. Hver veit nema ég gæti gefið ykkur ábendingar, ef þið bara viljið um íslenzkt framhjá- hald, stóðlff, botnlausa drykkju, sem segir sex, litmyndir af bem fólki að ganga öma sinna (nýjung, litimir mjög ekta) o. s. frv. Lifj 2. síða Visis! Lifi fe- lenzk menning!" Svona, svona! ÞaS er naumasf það er skjaliið! — En oflof er háð, Guðmundur, og 2. síðan á ekki allt þetta hrós þltt skilið. ,JJíð“, „rðgur“, ,pmgg“ eru á- gæti, sem 2. siðan getur ekki státað af, og viS getum ekki þegiö hrös fyrir þaS, sem viS ekkj eigum. Sennilega ertu að eigna okkur annarra ágæti, og íslenzk menning hefur sinn vettvang á 7. sfðunnl, ekki 2. sfðu — en megi hún dafna og lifa samt HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-16 Nú er tækifærið að kaupa sér fallegt sófasett r... Seljum næstu dugu þessi fullegu sófusett . ‘ með mjög hugkvæmum greiðsluskilmúlum Trésmiðían Víðir hf. Lauga'-igi ÍRP Simi 22222 22229

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.