Vísir - 16.02.1971, Page 16

Vísir - 16.02.1971, Page 16
Símakerfið óréttlátt segja Snæfellingar og vilja sitja við sama borð og Reykvikingar qA fá Ctirl/I/ickÁlmí ririinrlgrfírAí Ól. íictnctAfnnnir PÍtlC HP „Okkur finnst óréttlátt að fá 3kki að sitja við sama borð og fólk á þéttbýlissvæðinu fyrir sunnán, hvað snertir sfmaþjón- ustu,“ sagði Skúli Alexanders- 'on, oddviti á Hellissandi, Vísi morgun. „Hreppsnefnd Nes- repps utan Ennis beinir þeim ‘ndregnu tilmælum til ráða- uanna Landssíma íslands að æra allt sjálfvirka símakerfið í /esturlandsumdæmi að einu ialdsvæði, þ. e. sjálfvirku stöðv 'rnar á Akranesi, Borgarnesi, Læra tungumál tölvunnar Tuttugu Islendingar sitja nú á kólabekk hjá IBM, meðal ann- irs til að læra „tungumál“ fyrir •afreikna, sem nefnist PL/1, og hefur það reynzt fjölhæfara og aðgengilegra en fyrri kerfi og i hentar jafnt fyrir tæknileg og ; viðskiptaleg verkefni. i Aðalkennarj á námskeiði j þessu er danskur sérfræðingur, ! Sigurd Hauge. Þá eru ennfremur að byrja kvöldnámskeið sem munu standa fram í júní. | í fyrra var vígt í Stokkhólmi ménntasetur fyrir starfsmenn og viðskiptavini IBM á norðurlönd- um og hafa þegar nokkrir ís- lendingar sótt þangað fram- haldsmenntun. — JH Stykkishólmi, Grundarfirði, Ó1 afsvík og Hellissandi. Innan þessa svæðis reiknist gjöld milli staða fyrir símtöl ekki nema eitt skref án tímatakmörkunar.“ Sagði Skúlli Alexanderson Vísi, að hreppsnefndin vildi benda á þann mismun, sem væri á þjón- ustu Landssímans á Reykjavíkur- svæðinu og á Vesturlandi: „Not- endur síma á Reykjavíkursvæðinu geta notað síma við yfir 50% þjóö- arinnar fyrir eitt reikningsskref, þar. á , meöal stjórnkerfi landsins og aðalverzlunarmiðstöðvar, sjúkra hús, lækna- og heilsugæzlustofn- anir með öllu öðru, sem telja mætti upp. Símnotandi á Vesturlandi get- ur aðeins notað síma fyrir nefnt gjald innan þess sveitarfélags, sem hann býr í.“ Sagði Skúli, að þeim fyndist ó- réttlátt aö vera aö greiða sam- kvæmt tímalengd símtöl viö þjón- ustustofnanir eins og héraðslækni, sjúkrahús, sýslumann, umboðs- mann almannatrygginga, skátt- stjóra o. s. frv. Vísir hafði samband við forstjóra símatæknideildar Landssímans, Jón Skúlason verkfræöing, og sagði Jón að fjárhagslega væri það ó- mögulegt að framkvæma þá breyt- ingu á símakerfinu sem ti'l þvrfti: „Það þyrfti að skipta algjörlega um kerfi og það kostar svo óskap- lega mikið, að síminn yrði lands- mönnum miklu dýrari fyrir bragð- ið. Hverjir ættu svo sem að greiða fyrir slíkt kerfi?“ sagði Jón. „Það yrðu notendur' á þéttbýlissvæðinu að gera, og borga þá fyrir lengd hvers símtals, þannig að teljari færi í gang um leið og tóli væri lyft. Við höfum reiknað þetta út fyrir Reykjanesumdæmið, og það kom í ljós, að það myndi kosta tugi miMjóna að breyta þessu.“ — GG Lýsisverðið 106—109 sterlingspund Framleiðendur loðnulýsis geta nú nagað sig í handarbökin fyrir fljótfæmi í sölu lýsisins. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá var megn- ið af lýsisframleiðslu komandi loðnuvertíðar selt fyrirfram s.l. haust fyrir 90—102 sterlingspund eða að meðaltali fyrir 96 sterlings- pund. Verðið núna er hins vegar i 106—109 sterlingspundum og jafn- vel hægt að fá meira en 109 stpd. ef mönnum iiggur ekki of mikið á að seilja. Þetta verð er miðað við afskipanir í febrúar og marz. - VJ Kassar frá Listasafni Islands til Amsterdam. innihaldið frá SÚM — á leið , ÍSLENZK LIST I TONNATALI TJL HOLLANDS Eto af nemendunum á námskeiðinu, Eva Hreinsdóttir (Pálssonar), Brunamálastofnuninni. Hvað er nú þetta? — Kassar, jú að vísu, en inni'haldið er síð- ur en svo venjulegt — listaverk Súmmara. sem verða flutt á morgun með Dettifoss til Rott- erdam. Ákvörðnarstaðurinn er Stedelijksafnið í Amsterdam, eitt frægasta nútímalistasafn heims. Þangað drífur nú mynd- verk úr ýmsum áttum: íslandi, Danmörku Svfþjóð, Þýzkalandi. Frakklandi, Spáni, þar sem hin- ir ýmsu Súmmarar eru nú staddir. Þegar sýningin verður opnuð 20. marz verða starfsmenn safnsins búnir aö koma fyrir 150—160 listaverkurn og útbúa vandaða sýningarskrá. „Hollendingar fá þá tækifæri til að kynnast íslenzkrj list, málverkum, skúlptúrum, kveðn- um rímum og fleiri hugverkum Súmmaranna 12. allt til 2. maí“, sögðu þeir iVilhjáimur Bergsson og Magnús Pálsson sem sáu um sendingu verkanna. — SB ÞrlOþidagw 16. febrtar 1971. Kvetkfu í bréforusU í Hafnarhúsinu Menn l«>mu að þrem drengjum, 8 og 11 ára gömlum. f Hafnariiús- inu í gærdag um kl. 14, rótt í tæka tíð til þess að slökkva eld, sem þeir höfðu kveikt í bréfarusli í gangi hússins. Drengimir vom að fikta þama með eldspýtur, og kom í ljós, eftir að þeír höfðu verið afhentir lög- reglunni til yfirheyrslu, að þeim höfðu þeir stolið ásamt sígarettum og sælgæti úr verzlun einni í mið- bænum. Lögreglan hefur þurft að hafa allmikil afskipti af unglingum að undanfömu vegna afbrota og 6- knytta, og á síðustu vikum hefur orðið uppvíst um fjóra hópa drengja, sem lagt höfðu fyrir sig innbrot o-g þjófnaði. — GP Leysa konurnar vandann? — Gætu annazt umferðarstjórn og stóðu- mælagæzlu — Mikill skorfur ó mönnum / lógregluliðið „Við höfum auglýst tölu vert mikið eftir mönn- um í þær 20 almennu lög regluþjónastöður, sem eru nú lausar, en árang- urinn verið öllu lakari en við bjuggumst við,“ sagði Bjarki Elíasson yf- irlögregluþjónn í viðtali við Vísi í morgun. Umsóknarfrestinn kvað Bjarki raunar ekki renna út fyrr en 24. þessa mánaðar og nokkur um- sóknareyðublöð vera úti, svo ekki væri gott að segja beinlín- is ti'l um afraksturinn. Það færi samt engan veginn á miiMi má'la að áhugi væri lítill á lögreglu- þjónsstöðunum. Miklum mun minni en áöur, þegar lausar gtöðuí- þafa veriö auglýstar tfl umKÓknar. Kæmi það sjálf sagt til af launakjörunum og ó- heppilegu vaktaskipuilagi. Ekki kvað Bjarki kvenfólk koma til greina i auglýstar lög- regluþjónastöður, hins vegar væri þess að öl'lum líkindum ekki langt að bíða, að auglýst yröi eftir kvenfólki til lögreg'lu starfa. „Slíkt hefur verið lengi til umræðu, en þaö eina sem staðið hefur i vegi fyrir fram- kvæmdunum er aðstaðan. Við hina bættu aðstöðu, sem nú er aö skapast meö tilkomu nýju lögreglustöðvarinnar við H'Iemm torg ættum viö nú loks aö geta farið að hugsa okkur tiil hreyf- ings í því að koma okkur upp kvenlögregluliði“, sagði Bjarki. Þessa stundina eru aðeins fjór ar kvenlögreglukonur í fullum starfa í Reykjavfk. Tvær i kven lögreg'lunni og aðrar tvær viö kvenfangavörzlu. Það kvenfölk, sem kynni að verða ráðið tiil lög reglustarfa yrði einkum við um- ferðarstjóm og umferðangæzlu. — ÞJM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.